Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.09.1894, Qupperneq 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 14.09.1894, Qupperneq 4
148 ÞjÖfiVILJJVN UNGI. III, 37. samþykkt svo látandi tillaga frá Sk. Th. og 5 öðrum þingmönnum: „Alþingi skorar á ráðherra Islands, að hlutast til um, að í hvert skipti sem einhverju lagafrumvarpi frá alþingi er synjað konungs staðfestingar, eða neitað er að sinna einhverri þingsályktun frá annari eða báðum deildum alþingis, verði tillögur landshöfðingja til ráðaneytisins um málið, birtar í Bxleild Stjórnartíðind- annau. Með áskorun þessari er það ætlun þingsins, að tryggja sem bezt, að þjóðin fái að vita, hvorum þeirra, landshöfðingja eða ráðherra, sé i raun og veru urn að kenna, svo að siðferðislega ábyrgðin lendi eigi á röngum stað. Þilskipa-ábyrgðarsjóður. Tillaga sú til þingsályktunar, frá þeim Ben. Sv. og Gruðl. Guðm., er getið var um i síðasta blaði, var samþykkt afbáðum deildum þingsins. Brunabœtur. Samþykkt í neðri d.oild, að skora á stjórnina, að leggja fyrir næsta alþingi frumv. til laga um stofnun bruna- bótafélags á íslandi. Slrandyœda. í sambandi við botn- vörpuveiða-málið var i neðri deild, eptir tillögum nefndarinnar í þ\-í máli, sam- þykkt tillaga til þingsályktunar um að skora á stjórnina, að hafa eptirleiðis hér við strendur íieiri og hraðskreiðari varð- skip, en að undanförnu, til þess að vernda íiskiveiðar landsmanna. Strandferðir. Samþykkt í báðum deildum alþingis tillaga til þingsálykt- unar um að skora á stjórnina, að koma strandferðunum næsta ár í betra horf, og jafnframt rýmkað um skilyrði þau, er þingið setti í fyrra fyrir útborgun þeirra 25 þús. króna, er Randulff’s ferðunum voru ætlaðar. Lög, er aukaþingið hefir samþykkt: I.—IV. Lög urn löggilding verzlunar- staðar að Hrafneyri við Hvalfjörð, Sel- eyri við Borgarfjörð, Stakkhamri í Mikla- holtshreppi, og Kirkjubólshöfn í Stöðv- arfirði. Y. Lög um afnám gjalds afsölufasl- eigna. VI. Lög um bann gegn þvt að sleppa hvcd-leifum frá bvalveiðistöðvum. VII. Lög um bann gegn botnvörpu- veiðum. VIII. Lög um auðkenni á eitruðmi rjúpum. IX. Lög um breytingu á 1. gr. Jaga 9. jan. 1880 um breytingu á tiWúpun um sveitarstjórn á Islandi. X. Lög um ráðgjafa-ábyrgð. (Dilkur við stjórnarskrár-frumvarpið). XL Lög um laun landstjórnar þeirr- ar, er skipa skál, þá er lnn endurskoðaða stjórnarskrá ncer lagagildi. XII. Lög um afnám embcetta. (Frv. þetta er bundið við stjórnarskrár-frumv., og stendur eða fellur með því). XIII. Lög um lcosningar til cdþingis. (Frv. þetta er einnig einn af stjórnar- skrár-dilkunum). XIV. Hin endurskoðaða stjórnarskrá. XV. Viðaukálög við prentsmiðjulögin. XVI. Lög um hepting sandfoks, og um sandgrœðslu. (Samþykktarlög). XVIÍ. Lög um búsetu fasta-kaup- manna. XVIII. Lög um cið lctta gjoldum af jafnaðarsjóðunum. (Kostnaði yið kennslu heyrnar- og mál-leysingja, bólusetningar kostnaði, og kostnaði af sáttamálum). Nokkurra fleiri frumvarpa, er náðu fullnaðarsamþykki þingsins, verður síð- ar getið í blaði voru. iOeðið urn lögsóknarleyfi gecgn 2 þingmönnum. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðar-sýslu, Sigurðtir Þórðar- sun leitaði leyfis neðri deildar, til þess að lögsækja þingm. Strandamanna og. þingrn. Eyfirðinga. Hafði þingmönnum þessum, í umræðunum um kosningu jhngm. Mýramanna (sbr. „Alþingi set,t“ í 34. tölubl. „Þjóðv. unga“), farizt þann- ig orð um framkomu sýslumannsins við kosninguna, að honum þótti sér misboð- ið. Neðri deild synjaði leyfisins. I 5! n >lv. Alþingi var slitið þriðju- daginn 28. ágúst. Hafði það haft all- mörg mál til meðferðar, en samþykkt að eins 26 lög, og nokkrar þingsálykt- unartillögur. Yms nýtileg mál urðu eigi útrædd á þessu þingi, en fengið hafa þau góðað undirbúning, og ættu því að taka minni tima á næsta þingi. ----coogOOo----- Embættiíspróf við pi-esta- siiola i i íi í Itvík tóku 9.—14. ág.: Ámundur Gíslason . . I. eink. 49 Helgi P. Hjálmarsson . II. — 35 Auk þeirra gekk og undir prófið Sig- urður stúdent Jónsson frá ísafirði, en varð apturreka (reject), og er það þó í annað skiptið, er hann hefir gengið þar undir próf, til að reyna lukkuna. Cand. theol. .Tón Ilelíjason, sonur Helga heitins Hálfdánarsonar lectors, er skipaður af konungi kennari við prestaskólann í Reykjavík. iVIálfæi'slvutnarms sýslan- in við yflrdóminn i Rvík. Til þess að gegna sýslan þessari er cand. jur. Hannes Thorsteinson, sonur Árna landfógeta, sett- ur af landshófðingja fyrst um sinn, en fullyrt er, að ráðherrann muni setja cand. jur. Magniis Torfason. < >(l<lur læknir Jónsson hefir nu sótt um aukalæknis-héraðið í Stranda- sýslu norðanverðri, Kaldaðarness- og Ár- ness-hreppa. Höfðu hreppsnefndir þess- ara hreppa, fyrir hónd hreppsbúanna, skorað á hann,. að sækja urn embætti þetta, og má telja víst, að engin fyrirstaða verði á því, að hann fái það, með því að Strandamenn liafa einnig skrifað lands- höfðingja, og æskt þess, að Oddur verði skipaður þangað. Cand.jur. Steingrímur .Tóiií-í- son, sonur Jóns heitins frá Gautlönd- um, er orðinn aðstoðarmaður á skrifstofu íslenzka ráðaneytisins í Khöfn. Oveitt er enn amtmanns-embættið nyrðra, en sagt er, að næstir standi Páll Briem, sýslumaður Rangvellinga, eða landritarinn Hcmnes Hafstein. Sýslumaður Ben. Sveinsson fór og utan í vor í þeixn erinduin, að því er al-talað er, að sækja um embætti þetta, en kvað hafa fengið litla áheyrn. ----OOC^C-CO--- GHeöstu I>oss! Nöðrur og snákar ef naga vilja hryggj ai'-h n ú t u r þínar, gleðstu þess! — því aldin að eins hin beztu eitur-ormar naga. (Kínv. spakmæli). S'ffililioiiíin heihubót. 1 fyrra vetur féltk jeg einhvers kon- ar sjúkdóm, sem vonum bráðar snerist upp i hjarta-sjúkdóm, og þar af leiðandi svefnleysi og önnur eyðilegheit; jeg: byrjaði þess vegna að reyna „Kina-Ufs- elixíru' lir. Váldemars Petersens, og er mér sónn ánægja, að votta það, að eptir að jeg hefi brúkað úr þremur flöskum af þessurn umgetna bitter, er jeg orðin algjörlega heil heilsu. Votamýri, 13. des. 1893. Guðrún Eiríksdóttir Madame KlNA-LÍFS-ELIXÍBINN fæst hjá fhstum kaupmönnum alstaðar k íslandi. PREXTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS UNGA.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.