Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.11.1894, Page 3
IV, 2.
Þjoðviljinn ungi.
7
__ þvkir vandi að iitliýsa lienni, en er
lirædd við, að af henni standi ógæfa, sé
hún liýst. — Allt þetta má sjá í spegli
þjóðarinnar, alþingi.
Utanfarir margfalt almennari og tiðari,
en nú eiga sér stað, myndu reynast æði
nota-drjúgar, til að bæta þessa þjoðar
bresti. Menn græða eigi litið á því, að
kynnast högum og háttum erlendra þjóða,
scm lengra eru á veg komnar í alls háttar
menning, en þeirra eigin þjóð. Greind-
nm alþýðumanni og athugulum vex eigi
að litlum mun víðsýni, skilningur og
alls liáttar andlegur þroski við slíka kynn-
ingu; fyr hefir hann aldrei haft neitt
annað fyrir augum sér, en ástandið a
ættjörðu sinni, eða jafnvel sveitinni sinni;
í ókunna landinu blasir við honum nýr
heimur, og nytt astand, sem liann lilýt-
ur að bera saman við astandið a fostur-
jörðunni; fyr hefir hann aldrei átt kost
á slikum samanburði sakir þekkingar-
leysis og þröngsýni. Þegar honum við
þann samanburð verður ljóst, að veruleg-
ar framfarir menntaþjóðanna eru einkum
fólgnar í því, að blindur vani og handa-
hófs-verksháttur heíir orðið að vikja úr
sæti fyrir þekking og íþrótt, þegar liann
sér, að erlendi bóndiun á velmegun sína
engu síður undir íþróttlegri jarðyrkju,
með liagkvæmum verkfærum og stöðugri
árvekni og erfiðismunum, en frjósemi
jarðvegarins, og þegar hann ser, að nátt-
úrukraptarnir eru teknir i svo marg-hatt-
aða þjónustu mönnum til hagræðis, þá
mun hann verða að kannast við, að fram-
iarir vorar hljóta að verða svipuðum
skilyrðum bundnar, og mun fátt öflugra
verða til þess, að Vekja hjá mönnum
framfara-áhugann, en þessi samanburður.
Það liefir þannig eigi litla þýðingu
fyrir framtið vora, að utanfarir ungra og
efnilegra alþyóumanna aukist og marg-
faldist, og að þvi myndu mjög stuðla
þær hmar tiðu milldandaíerðir, sem i
siglinga- og járnbrauta-frumvarpinu eru
raðgjöi'ðar. Kæmust þær a, mætti a man-
aðartima komast til Englands, eiga þar
halís-manaðar til þriggja vikna dvöl, og
komast heim aptur, og er litill efi a, að
all-margir alþýðumanna vorra myndu
nota ser það. Þeir aptur á móti, sem
snöggfelt erindi þyrftu að reka, eða vildu
bregða ser snöggvast til Englands, til að
heilsa upp á kunningja sína, gætu gjört
það á hálfs-mánaðar tíma.
Þessir tveir kostir við hinar fyrir-
huguðu millilandaferðir, að þær myndu
veita ferðamanUastraumi inn i landið, og
efla utanfarir landsmanna, eru að visu
auka-atriði í samanburði við höfuð-atrið-
ið, hin væntanlegu áhrif á verzlun vora
við útlönd. Satnt sem áður verða allir
að telja þá mjög mikilsverða, nema þeir
einir, sem hlaða vilja kínverskan aptur-
lialdsmúr umhverfis liina íslenzku þjóð,
til þess að aptra henni i lengstu lög frá
að hafa verulegt samneyti við hinn
menntaða heim.
Út af umræðum þeiin, er a síðasta alþing'i
urðu um „stóra málið‘‘, skapaðist þessi st.aka &
þingmanna bekkjununi:
„Valtýr eimreið fer um frón,
flýgur Jens i lopt-ballón,
klærnar brýna loðin ljón,
Laugi, Bonzi’ og síra Jón“.
Til frekari skilningsauka á þessu græskulausa
gamni, skal þess getið, að dr. Valtýr Guð-
mundsson var framsögumaður, og einn af aðal-
stuðningsmönnum, „stóra málsins“ i neðri deild;
síra Jens Pálsson á Útskálum er alkunnur
sa.mgöngubóta vinur, svo að ýmsurn apturhalds-
mönnum stendur af bonum all-mikill geigur;
en þeir sýslumennirnir Guðla\igur Guð-
mundsson og Benedikt Sveinsson og Jón
prestur Jónsson í Stafafelli voru einna orð-
hvassastir andstæðingar „stóra málsins“ i neðri
doild.
Frá hr. Sigtryggi Jónassyni í Winnipeg
liefir oss borizt yfirlýsing frá br. D a v id W i 1 s o n,
„passenger manager“ í Liverpool, þess efnis, að
hr. Sigtr. Jónasson hafi ha,fr fullt vald og um-
boð, til þess að rita nafn hans sem moðstofn-
anda hins svo nefnda „islenzka járnbrauta- og
sig'linga-félags“; en vegna rúmleysis i blaðinu,
getum vér því miður fyrst birt vantrúuðum
þing-sálum þessa yfirlýsingu hr. Wilson’s, — sem
staðfest er af danska konsúlnum f Li\rerpool —,
í næsta blaði voru.
--------------------
I ,er fyrir góðfýsi lxöfundarins,
hr. Þorsteins Erlingssoncir, að oss hefir
o-efizt kostur á að birta lesenduin vorum
O
sýnishorn af tveimur, áður óprentuðum,
kvæðum hans; kvæði þessi, „Jörundur“
og „Eiðurinn“, eru all-löng, og er svo
til ætlast af höfundinum, að þau komi
bráðlega út í sérstöku safni af kvæðum,
sem flest verða úr íslands sögu, eða ur
hku efni; mun kver það verða um sjö
arkir að stærð, og óefað verða þeim hin-
um mörgu kærkominn gestur, sem að
maklegleikum hafa fengið mætur á kveð-
skap þessa höfundar.
„Eiðurinn“ er saga Ragnheiðar Brynj-
ólfsdóttur biskups, og þeirra Daða Hall-
dórssonar, í nokkrum kvæðum.
----------------
TJtlencl x*it.
Ný útgáfa af liinni forn-íslenzku orða-
bók dr. Jóhanns lieitins Fritzner's, all-
mjög aukin og endurbætt, er um þessar
mundir að koma út í Kristjaniu; hafði
höfundurinn að öllu lokið við handritið,
aður en hann andaðist. — Nýtt leikrit
eptir Gnnnar Heiherg kemur út fyrir
jólin í vetur; það heitir „Geerts Have“,
og verður í 4 þáttum. — Hið ágæta rit
„Opfindelsernes Bog“, — 7 bindi með
2384 myndum af ýinis konar vélum og
uppfundningum —, var í sumar sett nið-
ur í 20 kr., en áður var bókhlöðuverðið
5(3 kr. Jafnframt var og framhaldsritið,
„Den nyeste Tids Opfindelser“, — með
527 myndum af uppfundningum seinni
tíina , sett niður í 5 kr., en bóklilöðu-
verðið var áður 11 kr. — „Endurminn-
ingar frá Sebastopol“ heitir bók, sem
AJexander III. llussa keisari hefir nýlega
gefið út; segir þar margt frá síðasta ó-
friðnum milli Rússa og Tyrkja 1877—’78,
°S þykir bókin yfir höfuð vel ritin, og
geta rnargar goðar þjoðernis lýsingar.
-----c----------
Astseðxxr sxlixxennings við
sjávar-síðuna hér vestra, einkum þeirra,
sem ekki hafa neitt landbú við að styðj-
ast, munu nú yfirleitt., — þrátt fyrir góð-
ærið —, vera fremur bágar, með því að
fiskverð var mjög lá.gt i verzlununum í
sumar, og þilskipa-aflinn lánaðist ílla.
Myndi og mörgum sjávar-manninum
það hagkvæmara og nota-drýgra, meðan
þetta lága fiskverð helzt, að þurrka nokk-
uð af afla sínum, og reyna að eiga nokk-
ur skipti við landbændur, eins og áður
var algengt, i stað þess að reita allt í
búðina, og sækja þangað hvert tangur
og tötur, sem til lífs-nauðsynja lieyrir.
Kí: ' Niðurlag greinarinnar „Hjá Þor-
steini Erlingssyni“ bíður næsta blaðs.
ísafirði 8. nóv. ’91.
Tíðarfar breyttist bér 30. f. m., gevði norð-
an-garð, með nokkurri fannkomu ogalltað 7 gr.
frosti R., og hefir lík veðrátta haldizt hér síðan.
Gufuskipið „Á. Ásgeirsson“, eign Á. Ásgeirs-
sonar verzlunar, lagði af stað héðan til Kaup-
mannahafnar 28. f. m. með al-ferini, að beita
mátti, af ýmis konar íslenzkum varningi, er