Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1894, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1894, Blaðsíða 4
36 ÞjÓðviljinn ungi. IV, 9. og undirrituðu i>áðir málsaðilar ssett þessa til staðfestu. * * * Að þetta sé samhljóða skttabók ísafjarðar- kaupstaðar, vottar: ísafirði 14. nóv. 1894. Arni Sveinsson, 2. sáttasemjari. ------ ------------ ísafirði 31. des. ’94. Yerzta ótið hefir haldizt hér vestra um jólin, stöðugir hríðar-hyljir frá 25.—28. þ. m.; en siðan 29. þ. m. hefir verið hríða-laust veður, en frost nokkurt. Aukapósturinn, sem fer frá ísafirði til Rafns- eyrar, lagði af stað héðan vestur 27. þ. m. við þriðja mann; en vegna óveðurs og þreytu, gengu þeir frá póstflutninginum uppi á Breiðadalsheiði, og komu hingað um kvöldið, segjandi sínar farir ekki góðar. 29. þ. m., þegar hríðinni slotaði, voru svo menn sendir af stað, til þess að leita póstflutn- ingsins, og koma honum vestur; höfum vér enn eigi heyrt, hvort allt hefir komizt til skila, eður eigi. ODYRT ö L! cjy / v s & í / $7 S jf -J? fy ÍTV' 'V A & V # & *0 - ^ & Enn fromur: A E KT A. J KINA-LIYS-ELIXIR. N -H Normal-kaffi ] frá verksiniðjunni „Körrejylland“ er, að áliti allra þeirra, sem reynt hafa, liið bezta kaífi í sinni röð. \ lVoi*mal-lcafíI er bragðgott, hollt og nærandi. Normal-liaí'íi er drýgra, en venjulegt kaffi. I TVormal-lcafTI er að öllu leyti eins gott, eins og hið dýra, \ brennda kaffi. Eitt pund af Normal-kaffi j endist á móti V/t pd. af brenndu kaffi. | INTormal-lcafTi fœst í ftestum búðum. < Einka-útsölu hefir: i Thor. E. Tuliiiius, j Strandgade, Xo. 12, j Kjobenhavn, C. HNTJbÍ Selur að eins kaupmönnum! j > ! 1 y- — .. KOMFUR, som Tegningen, med i! Kotje- hnller, Stegeovn, Vandgngde og 1 EndepJade, lw Ivr. Eneudsalg i Danmark. Kom- fure kan faas i 90 forskel- lige Störrelser og Ud- styrelser. Nærmere af Pris- lisfeen, som sendes enhver frit, eller kan fra Nytaar faas udleveret paa dette Blads Kontoir. 'g1Xísa/. Magnús Jónsson, cand. jur., innheimtir skuldir, flytur mál, og gefur lögfræðislegar leiðbeiningar. Heima frá 12—2 og 5—7 e. m. Adr.: Bankastræti nr. 9, Reykjavík. JENS HAN8EN. vestergaiie M i r>, VISIT-KOHT, íalleg, fást í prentsmiðju „Þjóðv. unga“. KJ0BENHAVN, K. Einnig falieg GRATULATIONS-KORT. prentsmiðja þjóðviljans unga.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.