Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.02.1895, Qupperneq 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.02.1895, Qupperneq 1
DJÓÐVILJINN (JNGI --■■ 1= FjÓKÐI ÁBGANGUB. =1=1' --— -.j—^-=1= BITSTJÓRI: SKÚLI THORODDSEN. ==|s>3Bf-i— J\o X JL. }[ ÍSAFIRBI, 22. FEBB. Yerð árgangsins (minnst 40 a rkaj 8kr.; í Ameriku j doll. Borgist fyrir júní- mánaðarlok. Uppsögn skrifleg ógiid nema komin sé til útgef- anda fyrir 30. dag júní- mánaðar. 1895. Fréttir útlendar. —zm— Frá útlönduin hafa fregnir borizt til 20. f. m., og eru þessar helztar: Vetur- var einkar mildur á Norð- urlöndum, og höfðu mest orðið 1 gr. frost í Danmörku; en mjög var tíðin rigninga- og storina-söm, og höfðu af því lilotizt skipreikar og rnannskaðar nokkrir; þann- ig rnissti „sameinaða gufuskipafélagið eitt af stærstu og vönduðustu gufuskip- um sínum, er lieitið var eptir Alexuiide)' III. Rússa-keisara; það fórst í ofsa-roki 22.—23. des. f. á. við Jótlandsskaga, en skipshöfnin náði landi í bátkænu einni, eptir mikla hrakninga. I sama storminum fórst og norskt gufuskip við Jótlands strendur (Hanst- holm), og drukknuðu margir skipverja. I sunnan verðri álfunni lagðist vetur þyngra á, og dyngdi niður all-miklum snjo, bæði á ítaliu, Spáni og víðar. Danmörli. Bandalaghægrimanna °g „miðlunarmanna“ er nú talið fastara, en aður, og hafa þeir i sameiningu hjálp- ast a^i að koma fram nýrri kjördæma- skipun, fjölgað tölu fólksþingismanna um 12, svo að þeir verða 114 í stað 102; (u vinstrimenn telja breytingu þessa, ems og hún er lö&nfi 1 * • \ * b loguö, koma 1 baga við grundvallarlögin, þar sem eigi sé látið sama ganga yfir alla hluta landsins, en kjördæmunum að eins breytt eptir því, er þeir bandamennirnir sjái sínum flokks- þörfum hentast; spunnust um þetta. all- harðar umræður á þingi, og lauk SVQ að Högsbro gamli lagði niður forseta- völdin, er frv. var samþykkt, og kvaðst e'gi geta verið þekktur að þvi, að vera forseti þingsins, er það fremdi stjórnar- skrár brot. 3L des. f. á. andaðist J. Fr. Johnstrup háskólakennari, fæddur 12. marz 1818, oinn i freniri röð af náttúrufræðingum Dana, og er hann íslendingum kunnur, síðan hann ferðaðist liér á landi árið 1870, . til þess að rannsaka eldgosið í Dyngjufjölluin. iVoregur. Nú er talið tvíruæla- laust, að þar verði bráðlega raðlierra skipti, með því að liægrimenn biðu lægri lduta við þingkosningarnar í haust, og verður þá Sieen rektor að líkindum for- maður hins nýja ráðaneytis. Bæjarstjórnarkosningar eru ný skeð um garð gengnar í Kristjaniu, og unnu vinstrimenn þar í fyrsta skipti algjöran sigur. Rússland. 26. nóv. f. á. gekk Nikolaj keisari II. að eiga heitmey sína, Alice frá Hessen, og var þá mikið um dýrðir í Pétursborg; sat konungur vor veizlu þessa dóttur-sonar síns, prinzinn af Wales, og margt fleira konungborinna °g tíginna manna. Alexander III. gekk svo naumast eitt sporið alla sina stjórnar-tið, að ekki fylgdi lionum fjöldi dular-klæddra lögregluþjóna; en ungi keisarinn fer allra sinna ferða, án þessara varð-engla, og mælist það vel fyrir, enda gera menn sér vonir um, að hann muni verða frjálslyndari stjórnari, en faðir hans, og að ögn taki að birta. yfir Rússlandi, hvernig sem þær vonir manna rætast. Griptingardag sinn gaf hann ýmsum upp sakir, er dæmdir höfðu verið fyrir politisk afbrot, eða aðrar smávegis yfir- sjónir; en meira þótti þó um vert, er liann kvaddi Ourko frá landstjórn áPól- landi, þvi að liann var mjög óvinsæll af Pólverjum fyrir grimmd og liörku; heitir sá Schuvalow, sem orðinn er eptir- maður hans, sagður miklu mannúðlegri maður, og hefir áður verið sendiherra Rússa i Berlín. — Ymsar fleiri breyting- ar á embætta-skipuninni hefir og ungi keisarinn gjört, er allar þykja benda í frjálslegri stefnu, og vera íýrirboðar betri tíðar. 0 Dýzkaland. Ekki þykir Vil- hjálmi keisara, að hervarnir Þjóðverja seu enn í viðunandi horfi, og hefir liann þvi lagt rnjög ríkt að þingmönnum, að veita enn a ný stór-fé, — um 100 milj. króna —, til herflota og sjóvarna, og þykir eigi ólíklegt, að hann íái þvi máli fram gengt; en hitt talið tvísýnna, að þingið samþykki nýmæli þau, sem stjórn- m liefir á prjónunum, gegn byltinga- mönnum, með þvi að þau þykja að ýmsu leyti ganga of nærri funda- og mál-frelsi manna. — Déhmel, ritstjóri aðal-blaðs „socialista“ í Berlín, var tekinn fastur, og ýmsir fleiri af því liði, og jafn framt æskti stjórnin leyfis þingsins til saka- málshöfðunar gegn Liébkneckt, Voilmar og fleiri þingmönnum „socialista“; en því var synjað með 168 atkv. gegn B8, eptir all-snarpar umræður; þóttu þeir þingmennirnir hafa sýnt keisaranum ó- virðingu i þingsalnum. 27. nov. f. a. andaðist liona Bismarck's, Johanna að nafni, dóttir Hinriks Putt- kammers, er var stor landeigna-maður á Prússlandi; hún var fædd 1824, en gipt- ist Bismarck árið 1847. Ungverjaland <»<r urriki. A Ungverjalandi eru orðin raðherra skipti, fFeáe>-?e-ráðaneytið farið frá, en barón Banffy orðinn formaður hins nýja ráðaneytis; orsökin talin kali keisara-hirðarinnar íVmtil Wekerie vegna frjálslyndis hans í kirkju-málum. 27. des. síðastl. andaðist í bænum Arco í Tyrol Iranz II., sem var konungur í Neapel 1859 1860, er Garibaldi rak liann frá völdum; hann var fæddur 1836, og var sonur Ferdinands II, sem talinn hefir verið einhver versti harðstjóri á þessari öld. Fralikland. í jan. féll Dupuy, og félagar hans, úr ráðherra-sessum, með þvi að atkvæði gengu gegn þeim í full- truadeildinni; er þetta hið 31. ráðaneyti, sem frá völdum hefir farið í Frakklandi, síðan keisaradómi var þar steypt í sept. 18 i 0. — Jafn framt urðu og þau stór- tíðindi, að rikisforsetinn, Casimir-Perier, sagði af sér völdum 16. jan., og komu þvi þingmenn á fund í Versölum 19. jan., og kusu til forseta Feiix Faure; orsökin til þess, að Casimir-Perier sagði af sér forseta-völdunum, var sú, að hann þóttist verða fyrir slíkum róg og lyga áburði af hálfu „socialista“ og þeirra liða, að ekki væri viðunandi, en þótti

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.