Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.02.1895, Síða 3
IV, 14.
Þjóðviljinn tjngi.
55
göngunum milli Frakklands og Spánar; verða
])au 7—8 kílometer á. lengd (1 kílometer rúml.
’/■ úr danskri mílu) og eiga að vora full-gjör
innan tíu ára.
A grðf Múhameds spkmanns i Mecca liggja
leinantar, og aðrir dýrindis gimsteinar, sem
Sílgt er, að vera muni um 37 milj. króna virði.
Ríkasta ji.jóð i licimi eru Englendingar, og
segist liagfræðingum svo frá, að ef þjóðar-eign
þoirra væri skipt jafnt á milli allra íbúanna,
kæmu 5000 kr. á nef hvert; en í Frakklandi
kæmi, eptir sömu reglu, um 4000 kr. á mann,
og þaðan af minna í ýmsum öðrum löndum.
22,287 læknar voru alls á Þýzkalandi árið,
8em leið, og áttu 1834 þeirra heima í Bexlin;
tannlæknar voru 1007, og sjúkrahúsin 3218, er
höfðu rúm handa 199,561 sjúklingum.
Fjrsta vasa-iírið var smíðað um 1530. og
hét sá P é t u r H e 1 e, er það gerði; hann átti
heima í borginni ísúrnberg'á Þýzkalandi, og
voru því vasa-úrin fyrst framan af kölluð Núrn-
bergar-eggin.
I ín 2+S þús. Indiunar (rauðskinnar) eru enn
í Bandarikjunum, og hafa um 100 þús. þeirra
tekið siðaðra manna háttu, enda lcostar rikið 195
Kkóla, til þcss að kenna börnum þeirra.
----oOC^<»o----
Islenzkar kennslubækur.
Quousque tandem . . . ?
I blöðunum íslenzku er opt rsett um
latinuskólann, og fyrirkomulag lians. Þau
ati iöi, er mesj. hefir verið urn talað, af
eínum er skólann snerta, er: gömlu malin
i vlólanuni 0g ölmusurnar. Við þessu
h\om t\ oggja papa menll amazt, og eink-
um móti gönilu málunum liafa all-marg-
ii lostið upp her-ópj_ 0g viljað siga þeirn
mður i Vitis-glæðui.; flestir hafa .þejr
reyndar lítið eða ekki neitt þekkt til
gömlu malanna, er það hafa &jhrt; og að
minnsta kosti hafa þeir ekki tekið að
neinu leyti tillit 411 hinnar ágætu mennt-
nnar(??), sem má fá af þvi, að læra þau,
rétt er með farið.
En það er eitt málefni, og það mjög
þýðingarmikið, sem varla liefir verið
m>nnzt á í blöðunurn, nema ef til vill í
smá-glepsum einhvers staðar, og þó er
Það mál miklu merkilegra og þýðingar-
meira, en kennsla gömlu málanna og ölm-
usuveitirigarnar. Það er sem sé kennslu-
Inihuvnar i latinuskólanum.
Því or nefnilega svo varið, að flest
úllar kennslubækur, sem eru notaðar í
ssunr belzta skóla landsins, eru samd-
ar á úiJendu múli (dönsku). Það kveður
svo rarnt að því, að í 1. bekk er kennslu-
bókin í íslenzku dönsk kennslubok ineð
dönskum skýringum (Wirmner: Oldnor-
disk Læsebog). Að slikt skuli eiga sér
stað lijá inenntaðri þjóð, eru fá dæmi.
Það lítur út fyrir, að menn ætlist þar
til, að piltarnir skilji liinar dönskuskýi-
ingar Wimmer’s betur, en sitt eigið mál.
En þar með er ekki nóg koniið. I
latínu, dýrafræði, grasafræði, eðlisfræði,
stjörnufræði, talfræði, rúmmálsfræði, landa-
fræði, sagnfræði og frönsku eru notaðar
danskar kennslubækur; í grísku er notuð
þýzk kennslubók fyrir byrjendur. 1
neðstu bekkjunum liafii verið notaðar is-
lenzkar kennslubækur i ensku og þýsku;
i guðfræði eru i öllum skólanum notaðar
íslenzkar kennslubækur, og sömuleiðis
er notuð „íslands lýsing“ dr. Þ. Thor-
oddsen, og „Jarðfræði11 sama liöfundar.
í dönsku er byrjað á íslenzkri kennslu-
bók í 1. bekk, og svo þaðan i frá not-
aðar danskar kennslubækur.
Þegar nú svona margar kennslubæk-
ur á dönsku, eru notaðar við kennsluna,
getur ekki bjá því farið, að það bafi
mjög skaðvæn ábrif, einkuin í neðri
bekkjum skólans. í efri bekkjunum
gjöra þær minna til; þar eru menn orðmr
þroskaðri.
Eyrst og fremst liafa liinar útlendu
kennslubækur vond ábrif á kennsluna.
Það kemur opt fyrir, einkum í neðri
bekkjunum, að piltar skilja ekki ýmislegt
í binum útlendu kennslubókum sínum,
og standa því í vandræðum. Afleiðing
af því er, að margir þeirra, einkum ef
þeir eru latir af náttúrufari, fara yfir
það, sem þeiin er sott fyrir, á liundavaði.
og læra miklu ver, en skyldi.
í öðru lagi hafa hinar útlendu kennslu-
bækur vond ábrif á málið. Þegar piltar
ár eptir ár nota útlendar kennslubækur,
venjast þeir smám saman á að bugsa á
binu útlenda máli, og blanda orðum
þaðan inn í íslenzkuna. Þetta er ennþá
verra, en liitt, því af þessu missa piltar
smekk sinn á góðri og hreinni íslenzku,
og mál þeirra verður svo blandið dönsku-
slettuin, að það stundum er varla skil]-
anlegt fyrir þá, sein okki eru skólagengn-
ir, eða hafa lært dönsku*. Og þessir
*) Auðvititó bætir það ekki mál skólapilta,
að þurfa að vera í Reykjavík, þar sem mklið
er yíirleitt mjög bjagað, og hjá einstöku mönn-
um nærri því líkara færeyisku, eða dönsku, lield-
ur on islenzku.
menn eiga síðar meir að verða leiðtogar
þjóðarinnar, og sitja í embættum víðs-
vegar um landið. Þeir flytja með sér
þetta hrognamál sitt; almenningur líkir
eptir höfðingjunum, af því bann beldur
það só „fínt“, að tala svona, og svo spill-
ist mál vort allt af meira og meira.
(Niðurlag.)
------------------
jjPramsókn44 beitir nýtt mán-
aðarblað, sem farið er að koma út á
Seyðisfirði, og eru útgefendurnir: frú
Sigríður Þorsteinsdóttir, kona Skapta rit-
stjóra Jósepssonar, og ungfrú Ingibj'&rg
Skaptadöttir, báðar gáfaðar konur og rit-
hæfar vel.
Blað þetta er liið fyrsta blað, sem
konur gefa út bér á landi, og verður
oefað vel fagnað, ekki sízt afkvennþjóð-
inni, með því að það er aðal-tilgangur
þess, að berjast fyrir auknum réttindum
kvenna.
Að undan förnu hefir „Þjóðv. ungi11
matt beita eina ísl. blaðið, sem ögn hefir
viljað leitast við að styðja jafnréttismál
kvenna, og getur það því eigi annað
en glatt oss, að konur bafa nú fengið
sitt eigið málgagn, sem fram fylgja muri
rettindum þeirra miklu betur og ýtar-
legar, en föng liafa verið á í blaði voru,
sem í svo mörg önnur hornin hefir að líta.
Yér óskum því „Framsókn11 bjartan-
lega vel komna í blaðahópinn, og von-
um, að lienni auðnist að koma sem fiestu
góðu og gagnlegu til leiðar.
Dr. «Tón I»orkelsson rektor
sækir um lausn frá rektors-embættinu
við latínuskólann frá 1. okt. næstk.
Slysfarir. lí). Jes. f. á. varð úti
EUnmundur Olafsson, bóndi á Fossi í
Snæfellsnessýslu.
í sarna mánuði varð úti maður frá
Brúnastöðurn í Árnessýslu, Saifús Ásbjörns-
son að nafni, og vinnukona hvarf frá
Beykbolti í Borgarfjarðarsýslu, er menn
ætla, að týnzt liafi í Hvitá.
Dt'* Eblers ætla Danir að veita
3000 kr. styrk, til þess að ferðast bér
um land í sumar, og — flytja af oss
enn fleiri frægðarsögurnar!
IXiels Ifiiisen landi vor, sonur
Finsens beitins amtmanns á Færey.jum,
heldur áfram rannsóknum sínum um á-
hrif ljóssins á hörundið, og gerir ýmsar
uppgötvanir; ætla Danir að veita honuin
3000 kr. styrk á ári í 3 ár til rannsókna
þessara,
Aðal-uppgötvun Finsen’s er sú, að
of berbergi það, sein bóluveikir raenn
liggja í, er allt tjaldað rauðu, bæði glugg-