Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.03.1895, Blaðsíða 3
IV, 18.
Þjóðv iljinn ungi.
71
Á kaiipfélagsfundinum 18. þ. m. var sam-
þykkt, að reyna að fá í vor um 1400 tnr. ai
salti í’rá útlöndum, en að láta aðal-saltpöntunina
bíða til haustsins.
Fljðriiveiðii skip eitt er ný komið frk Ame-
ríku til Þingeyrar, og sögðu skipverjar aftaka
frosthörkur i Bandaríkjunum og Canada, og
mjög hart manna á milli. — Með skipi þessu
fréttist og, að Þorsteinn Bichter, sonur
Bichters faktors í Stykkishólmi, hefði lent í
skipreika þar vestra, og drukknað.
Sagt er, að ekki muni verða nema 5—G
ameríkönsk skip við flyðruveiðar hór við land
í sumar, og að engir íslendingar muni nú fá
atvinnu a skipum þessum.
zn Nœsta nr. „Þjóðv. unga“ kemur út 30. þ. m.
Hitt o" jietta.
í ameríkanska blaðinu „New York Hera]d“,
er skýrt frá sögu þeirri, sem hér fer á eptir:
1 bænum Benhar hvarf fyrir skömmumað-
ur nokkur, Mac Farlane að natni, og vissi
enginn, hvað af honum hafði orðið; en 8 dögum
síðar, dreymdi mág hans, að lntnn þóttist sjá
Mac Farlane liggja örendan í Almond-vatn-
inu, sem er nokkrar mílur þaðan. — Um morg-
uninn sagði hann svo heimafólki sínu frá draumn-
um, og þó að sumir hefðu litla trú á draumum,
lögðu þó nokkrir menn af stað til vatnsins; en
or þangað Var komið, sku þeir slóða í snjónum,
er lá út á ísinn á vatninu; og er þeir höfðu
rakið hann um hríð, og voru komnir spölkorn
út á ísinn, — fundu þeir Mac Farlane, er lá
þar á ísnum, fi-osinn og örendur.
Samkvæmt því, er mér
var falið á kaupfólags-fundinuin 18. þ.
m., óska jeg, að deildarfulltrúar fyrir 5.
april næstk. láti rnig vita, hve mikið af
hálf-verkuðum fiski hver deild ætlar sér
að selja enska fiskikaupmanninum mr.
Ward á komandi vori.
ísaf., 21 ’95. Skúli Tlioroddsen.
ENGELHARDT & REBE,
Bremcn
anbefaler sit velsorterede lager af
C I A II E R,
ÍTOtle Kvaliteter og
yderst lave Priser.
Ordrer optages ved undertegnede, der til-
lige paa forlangende sender Pris-Courant
gratis og franko.
Seydisfjord, 1. Februar 1895.
Rolf .Tohansen.
Ihakkar-áva rp.
Öllum þeim, sern á einhvern liátt
liafa sýnt mér hluttekingu í skaða þeim,
er jeg varð fyrir næstliðið vor (vorið 1894),
að missa 40 ær, 50 gemlinga og 8 sauði
2—3 vetra, finn jeg mér skylt, að þakka
fyrir liinn sanna góðvilja og hjálpsemi,
er þeir hafa sýnt mér í bágindum mín-
um, þar sem mér hafa gefizt í skarðið:
14 ær að vorlagi, 3 gemlingar og 3 lömb
hagagengin. En gjafirnar voru frá þess-
um: Frá Asgeiri bónda á Skjaldfönn 1
ær, og önnur frá Jóni og Olgeiri, sonum
hans, frá ekkjunni Mariu Kristjánsdóttur
á Bæjum 2 ær, frá Ásgrimi bónda á
Sandeyri 1 ær og gémlingur, frá Hirti
Gísla á Sandeyri 1 ær, frá Bjarna Guð-
mundssyni á Gesthúsum 1 ær, frá Guðni,
Rosinkarssyni i Æðey 3 lömb hagageng-
in, frá Einari Hagalínssyni á Kvíum 1
ær, frá Hjálmari Jónssyni á Höfða 1 ær
og gemlingur, frá Sam. Þorkelssyni á
Kvíum 1 ær, frá Steindóri Gislasyni á
Leiru 1 ær, frá Þorv. Símonarsyni i Kjós
1 ær, frá Bæringi Bæringssyni í Furu-
firði 2 ær og 1 gemlingur.
Fyrir gjafir þessar bið jeg af hrærðu
hjarta hinn algóða fóðurinn að launa
þeim, er þeim mest á liggur.
Snæfjöllum, 11. marz 1895.
Gaðrún Hcdldórsdóttir.
20
h’ú Holmes og fröken Dunton að heimsækja hjón nokk-
Ur þar í nágrenninu. John hatt nú reyndar auðvitað
eugin skylda til þess, að fylgjast með þeim, en hann
leitaði ávallt tækifæris til þess, að geta krækt í þessa
ágætu fröken Dunton, sem hann þóttist sjá, að myndi
verða til svo mikillar prýði í heimboðum hans, þegar
hann væri orðinn ríkur, og frægur, og því var það, að
liann hafði hugsað sér, að slást í förina með þeim stall-
systrunum í þeiiri von, að svo kynrii að atvikast, að
liann fynndi þai hið marg-þráða tækifæri. — -
Meðan þær bjiiggu sig t.il fararinnar sat John i
myrkrinu i gömlu „stass-st:ofUnMi“, 0g braut heilann um
það, hver ráð hann ætti að hafa til þess, að ná að tala
við fröken Dunton i einrúnn; og þá ,]att honum allt í
emu i hug, að hún myndi sjálfsagt Vera búin að búa
s'g) og bíða systur hans í daglegu stofúnni. Og að fara
jiangað inn til hennar, og segja með fám orðum, hvað
Ser hyggi í brjósti, það sá hann, að vera myndi liægð-
ai’leikur, og þá yrði allt klappað og klárt, áður en systir
l'ans kæmi ofan.
En forlögin voru honum heldur en ekki óhagstaeð,
því eimnitt þegar hann ætlaði að fara að framkvæina
þessa fyrirætlun sína, þá heyrði liann fótatak systur
sinnar í stiganum, og gat liann þá ekki komizt hjá þvi,
að verða heyrnarvottur að eptir fylgjandi samtali:
17
því að verðir og spæjarar, hversu margir og duglegir,
sem þeir eru, gefa þó sannarlega ekki meinað neinum
manni, að opinbera ást sina, liverjúm sem hann vill, ef
liann að eins hefir nokkra sanna, eða verulega, ást að
opinbera; og það er líka annað, sem sannfærir mig um
það, að John Harlow hafi ekki verið til muna ástfanginn
i fröken Janet, og það er það, að liann liafði gaman af,
að tala við hana um Byron, Milton, Bacon lávarð, og
Finerson; það er með öðrurn orðum, eins og jeg hefi
áður látið i ljósi: hann liafði ánægju af því, að skreyta
sig með lærdómi sínum fyrir stúlku, er hann áleit, að
hefði vit á að dázt að honum.
Og livenær sem John sá sér nokkurt færi á að
losna við samræðurnar i daglegu stofunni, þá var liann
óðara kominn fram í eldhusið, og þar settist hann á
bríkarlausan stól, hallaði bakinu upp að arninum, og
skemmti sér ineð þvi, að spjalla við Huldu.
Hulda var nú reyndar ekki viða heima í bókunum,
en af því meiri þekkingu og reynslu gat hún talað um
allt, er að sveitalifinu laut, og margs þurfti hún að spyrja
John um lifnaðarháttu manna í borginni; og livernig
svo sem í því lá, þá fannst Jolm, að hann hefði rnarg-
falt meiri ánægju af þvi, að ldusta á Huldu tala um þá
hluti, er hún þekkti, og bar gott, skynbragð á, heldur
en að tala við fröken Dunton um þessar eilifu bókmenntir.