Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.04.1895, Side 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.04.1895, Side 3
IV, 21. Þ.tóðviljinn tjngi. 83 IV, og hefir svo haldizt á úrum og klukkum í'ram á þeiman dag. ----->xv^c«>------ Slysfarir. í síðastl. febrúarmán. drukknaði maður í Leirá í Borgarfirði; liann hét Stefán Lýðssun, og átti heima á Akranesi. í byrjun norðan-hretsins, um 20. f. m., varð úti Jón bóndi á Þambárvöllum í Tungusveit i Strandasýslu; hann var á leið heim til sín frá Heydalsseli, sem er skammt frá ÞambárvÖlluin. Lán til prestakalla. Prest- ar tveir, síra Jón 01. Magnússon á Mæli- felli í Skagafjarðarsýslu og síra Lárus Benediktsson i Selárdal i Barðastrandar- sýslu, hafa ný skeð fengið leyíi til að taka 1500 kr. lán hvor, til hýsingar á prests-setrunum. Sjálísinorð. 12. marz þ. á. róð gainall maður sér bana áAkureyri; hann hét Jónas Pálsson, og hafði áður lengi þjáðst af þunglyndi. „Hið isl. kvennfélag44 Að því er spurzt hefir, hafa kvennfólags- deildir enn sem komið er að eins verið stofnaðar á þrem stöðum: á Húsavik, í Kefiavík og á Vatnsleysuströndinni. X-*r*estalsöll. Mýrdalsþing i Vest- ur-Skaptafellssýslu eru veitt síra Gísla Kjartanssyni á Eyvindarhólum, og er þvi Eyvindarhólaprestakall óveitt, sem stend- ur; það er metið 1018 kr. 14 a. ^ýslum. Sunnmýlinga, hr. Jón Johnsen á Eskifit'ði, kvað hafa sótt um „lausn^ í ná3“ frá embætti sinu, og eptirlaun úr landssjóði, og er borið við heilsu-bresti, entia hefir og lengi verið liljoðskrat uin ^ það, ag sýslumaður þessi rayndi fara^ írá embsettinu þá og þegar. — Embætti þetta kvað svo, — í Reykja- vik að minnsta kosti —, vera ætlað settum sýslumanni og bæjarfogeta á Seyðisfirði, hr. Axel Tiiliníus; eji Norður-úfúla-sýsla aptur ætluð hr. Jóni Magníissyni, sýslu- manni Vestmanneyinga. „Infinenza“ geysaði í Kaup- mannahöfn siðari hluta marzniánaðar, og sýktust af henni um 4000 siðustu vikuna, sem „Thyra“ var i Höfn; en veikin kvað ekki hafa verið mjög íllkynjuð. ítsalöigin ytra. 15. f. m. tókst „ísbrjótnum“ að vinna svo á ísnum i Eyrarsundi, að póstgufuskipið „Laura“, og ýms önnur gufuskip, sem teppzt höfðu Þar sem jeg nú rneð „ Thyra“ fékk verkefni það, sem mig vantaði til mynda- smíðis, þá leyfi jeg mér hér með að augJýsa almenningi, að jeg er néi al-tilbúinn, að taka af mönnum ýmsar tegundir Ijósmynda, bæði hinar adgengu, og einnig nokkrar tej- undir alveg ö[>elclttai* liéi* á landi. Fyrir utan það, að jeg nú, sem að undan förnu, copiera myndir, ýmist á l>i• onisifraðan eða lílcyvsilfrciðan pappír, og nota þá ýmist „úVT'isto6-, ,^Y1- buminS „Argentotype4-, ^Celluidin6- eða jPlatinotype4- pappír &<■,, — liefi jeq nú fengið nýja pappirs tegund: FLOIELS KOLAPAPPÍR, sem, —- eins og nafnið bendir til —, gefur ;ö.£X/"U.©lSJ“wýú/<'ar myndir, með lS.Ol—svörtum blœ. Komið og skoöiö! 5' .a. cs* m sr*jisr ættu að láta taka af sér myndir, áðnr en þeir fara út i fyrsta túrinn; með því fengju þeir fallegri myndir, heldur en þeir fá, ef þeir draga það, þar til þeir eru orðnir veður-teknir í andliti. Smíði, og ajgreiðsla á rnyndum, mun ganga ftjótar hjá mér í sumar, en fyrir- farandi, þar sem jeg hefi nú þrjá aðstoðarmenn. ísafirði, 16. apríl 1895. Björn Pálsson. af isnum, gátu þá lagt af stað frá Khöfn; og 24. f. m. gerði ákafan vestan-storm, sem rak ísinn burtu, svo að seglskip gátu þá farið að fara ferða sinna um Eyrarsund. E»orskveiðar Norðmanna kvað hafa lánazt einkar vel i marzmán- uði, og er talið, að aílinn hafi 25. f. m. verið orðinn um 38 milj. þorska, eða 10 milj. meira, en i sömu mund i fyrra. "VerzltininiT „Örum & AVulf’s“ liér á landi vorður haldið áfram, undir nafni erfingjanna, en kosnir hafa verið þrír inenn: Zöyhier (áður meðeigandi H. A. Clausens verzlananna), yfirréttar- málfærslumaður Bagyer og Harald Hansen, sem eiga að hafa yfir-umsjónina. —oOO^OOo---- ^>frÐegðarsögur sínar um Þingeyrarbúa, — sbr. 15. nr. „Þjóðv. unga“ þ. á. —, hefir nú Sigurðnr læknir Magnússon á Þingeyri einnig birt í „ísa- fold“, til þess að afla þeim sem mestrar útbreiðslu, að hann segir! En með þvi að velnefndur læknir hefir nú í 20. nr. „Þjóðv. unga“ þ. á. jetið mest af þeim ófrægðarsögum ofan í sig aptur, þykir líklegt, að hann aug- lýsi það einnig í „Isafold“, svo að ekkert liallist á, að því er útbreiðslu þessara fróðleiksgreina hans snertir! -----<-CO§§OC*>---- Skag-afirði 29. marz ’95 : „Tíð hin inndæl- asta í allan vetur; þó hefir nú, síðan 25. þ. m., verið norðanátt með nokkurri fannkomu, en vægu frosti. Skagíirðingar viljakoma upp hja sér sjúkra- húsi k Sauðárkrók, og er í því skyni efnt til samskota í sýslunni. — Brúin á eystri arm Héraðsvatna er þegar fullgjör, og er all-mikið mannvirki11. Suður-Þingcyjarsýsla 2. apríl ’95: „Hér hafa mannfundir og mannaferðir gjörsamlega teppzt og farizt fyrir um talsverðan tíma fyrir fannkomur og hríðar“. líorður-Múlasýsla 21. marz ’95: „Héðan er að frétta góðan sjávar-afla framan af vetri, og enn þá sagður síldar-afli i Suðurfjörðunum; síldar-aflinn hefir verið stór auðsuppspretta tyr- ir marga Fjarðamenn, og haldi þessu góða ár- ferði fram, réttist sjálfsagt töluvert við hagur margra“. —-----------

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.