Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.04.1895, Side 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.04.1895, Side 4
84 Þjóðviljistn ungi IV, 21. ísafirði, 18. apríl ’95. Tíðarfar. Suðvestan-rosar voru liér tiðast i dymbilvikunni, en inndælasta bliðviðri páska- dagana bkða (14. og 15. þ. m.); en siðan sneri til norðan-áttar, og gerði snjó-föl & jörðu. Bjarndýr unnin. Ný skeð var bjarndýr skot- ið í Trékyllisvik, og annað i Barðsvík, a Horn- ströndum; höfðu dýr þossi komið á land með liafís-hroða, sem rak inn á Stranda-flóann seint í fyrra mánuði. Strandferðaskipið „Thyra“, skipstjóri Garde, kom hingað loks 15. þ. m., eða 8 dögum' siðar, en áætlað var, enda hafði „Thyra“ farið 4 dög- um síðar af stað frá Khöfn, en til stóð. — „Thyra“ kom hingað norðan um land, og bafði komizt á allar hafnir á Norðurlandi, en mætt nokkrum bafis-hroða, einkuni fyrir Langanesi og Sléttu, og oi'ðið fyrir nokkrum skemmdum í isnum, höggvist á liana tvö smá-göt, svo að skipstjóri héit inn á Raufarhöfn, til þess að ytirvega skemmdirnar, og gera að þeirn í bráð; tókst það svo vel, að skipstjóri taldi vafalaust, að „Thyra“ gæti þeirra vegna lialdið ferð sinni óbindrað áfram til Hafnar. Með „Tbyra“ var að þessu sinni mestifjöldi farþegja: alþm. Jón Jónsson frá Múla, settur bæjarfógeti Axel Tulinius á Seyðisfirði, á ferð til Reykjavíkur í þeim erindum, að kvongast þarheitmey sinni, Guðrúnu Hallgrímsdótt- ur biskups, faðir hans Tulinius consul og kaupmaður á Eskifirði, til að sitja brúðkaup sonar sins, læknarnir Helgi Guðmundsson á Siglufirði og Sigurður Hjörleifsson úr Þingeyjarsýslu, kaupmaður Olafur Árnason frá Eyrarbakka, ýmsir Færeyingar, og fjöldi sjómanna af Norðurlandi til þilskipa hér vestra o. fl. Héðan tóku sér far til Reykjavíkur síra St. P. Stephensen í Vatnsfirði, prentari „Grettis" heitins Priðfinnur Guðjónsson (alfarinn)o.fl. Að sunnan kemur „Thyra“ að líkindum eigi, fyr en 26. þ. m. Aflabrögð eru enn mjög treg hér við Djúpið. ý Látin er ný skeð yfirsetukonan í Grunna- víkurbreppi, Ivristín Benediktsdóttir að nafni, kona Jóns Jakobssonar á Höfðaströnd. Afgreiðslumaðnr póstgufuskipanna hér á ísáfirði er nú Agúst faktor Benediktsson orðinn, í stað Arna factors Jónssonar, sem haft hefir þann starfa á liendi i mörg undan farin ár. og stafar sú ráðstöfun „sameinaða gufuskipa- félagsins“ líklega af samkeppni gufuskipsins „Á. Ásgeirsson11 við strandferðaskipin í fyrra. Enskt gufuskip kom hér 1 gær frá Englandi með saltfarm til verzlunar’ Á. Ásgeirssonar. Gufuskipið ,Agder‘ kom hingað f dag með saltfarm frá Englandi til Leonh. Tang’s, L. A. Snorrasonar og S. H. Bjarnarsonar verzlana, = Næsta nr. „Þjóðv. unga“ kemur út. 23. þ. m. Þessi cognacs-tegund, sem alls staðar í Danmörku heíir hvívetna fengið fjarska- mikla útbreiðslu, liefir nú einnig verið inn flutt á verzlunar-markað íslands. Nafn þetta hefir cognacs-tegunil þessi fengið, ekiá af þeirri ástæðu, að hún sé blandin læknis-lyfutn, heldur að eins til þess, að tíilcír það Iram, að áreiðanlegt sé að nota hana i þeim tilfellum, er lœknirinn ráðleggw („ordinerar") cognac, með því að liún eigi er blandin neins konar tíllmnum efnum, liverju nafni, sem nefnast; en slíkt verður alls ekki sagt um ýmsar aðrar cognacs-tegundir, sem dreift er um verzlunar-markaðinn; cognacs-tegund þessi er þvi, í stuttu máli sagt, óÞlantlinn lögur, o*y sérstabur í sinni röð. Með því að dvelja sjálfur í héruðum þeim, þar sem cognac er frarnleitt, liefir mér gefizt rikulegt tækifæri til þess, að kynna mér til hlítar cognacs-framleiðsluna, og með því að jeg hefi keypt, og kaupi jafnan, í senn talsvert mikiS af cognac, frá þeim árúm, eða á þeim aldri, sem það er bozt og Ijúffengast á, þá sé jeg mig í færum uin, að bjóða mönnurn þá cognacs-tegund, sein fyllilega er hin Jiollasstn, lirapt-mesta, gómsætasta ojg ódýrasta cognacs- tegund, sem nokkru sinni liefir verið flutt í verzlanir, og þess vegna er þess eigi að dyljast, að Medicinal-cognac stenzt fyllilega sérhverja samlieppni. Menn eru beðnir að veita því eptirtekt, að hið skrásetta vörumerlú mitt er: Danski og frakkneski fáninn, lagðir i kross, og firma-bókstafirnir y^,F' á inilli þeirra; á hulstrið, sem er utan um flösku-sttitinn, eru og stimplaðir stafirnir og sömuleiðis verðið: Fin 2 kr., fineste 3 kr. Medicinal-cognac fæst í sölubúðum flestra kaupmanna á Islandi. En þar seni jeg hefi falið lir. Thor. E. Tulinius, Strandgade 12 Kjöbenhavn C. einka-söluumboð á cognac mínu, að því er Island snertir, þá eru menn beðnir að senda honum pantanir sínar, svo sein ofan rituð utanáskrift hans berfdir til. \ah leniMi* Petersen, Fredorikshavn, Danmark, sem einn flytur inn „medicinal-cognacý Öllum þeim liinuin mörgu, er á cinhvcrn hátt heiðruðu útí'ör unnustn miunar, Bann- vcig-ar sál. Áss-eirsdóttur, votta jefr liér með, fyrir mina liönd og- annara aðstandenda, inni- legt þakklæti. ísafirði, 10 apríl 1895. Sigui’Öur .Tónsson. Yerðskrar með myndnm frá Jens Hansen, ofna-sölúmanninum í Khöfn, eru nú komnar i prentsmiðju „Þjóðv. unga“, og verða sendar þeim, er óska, tneðan til hrekkur, efþeirsenda 15 aura í frímerkjum í burðargjald. Vottorð. Hr. Valdemar Petersen i Frederikshöfn! Eg undirrituð hefi í meira en 30 ár þjáðst af brjóst-krampa, taugaveiklun, hjartslætti o. fh, og hefi jeg leitað ýmsra lækna, og brúkað ósköpin öll af meðul- um, og af Brama-lifs-elexir, • - en allt varð það árangurslaust. Loksins datt mér svo i hug, að reyna yðar heimsfrœga „Kina-ltfs-elexir“, og hefi jeg við notkun hans orðið vör við inikla breytingu til bata; hann hefir linað þján- ingarnar, og dregið úr sjúkdóms-tilfell- unurn í hvert skipti, sem jeg liefi neytt lians. Jeg hefi alls brúkað úr 16 flöskum, Og það er jeg sannfærð um, að til þess að halda við heilsu minni, verð jeg framvegis að halda áfram að nota „el- exírinn “. Rauðrahóll pr. Stokbseyri, ''V() 1894. GuSrún Guðbrandsdóttir, madama. Ivína-lííis-elixíi'inn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá liinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að ^,F* standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu sbrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í liendi, og firma nafnið Valdemar Peter- sen Frederikshavn, Danmark. PRBNTSMIÐJA PJÓÐVILJANS UNUA.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.