Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.05.1895, Side 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.05.1895, Side 3
ÞjÓsviljinn ungi. 107 IV, 27. „Blegdamsvej, 40. A. 1, Kjebenhavn, N. 1888. Hkttvirti kæri vin! Þótt jeg af „principiellum“ ástæðum ekki vilji eiga neitt við íslenzka politik, — jeg verð líklega brkðum prestur bjá íslendingum í Canada, og kem svo líklega aldrei til ís- lands —■, þá vil jeg vekja athygli þína á ein- um ósóma hér meðal Islendinga. Tveir is- lenzkir stúdentar (Lkrus Bjarnason og....) . . . eru að sögn liöfundar að greinum þeim, er „Avisen“ liefur að færa frá Islandi. Að þessir „þokka-piltar“ að ósekju geta haldið áfram þessum ósóma í „Avisen“, er mjög leiðinlegt. Helzt reyna þeir til að rægja eldri ,jurista“, eins og þegar þeir komu með það i „Avísen“, að þú værir höfundur að þeini greinum „Þjóðviljans“, þar sem mest er beinzt að stjórninni. Sama segja þeir í níðriti sínu: „Raskhneixlið, svar frá Höfn“, er þeir munu hafa sent landshöfðingja*................ Gamli, góði vinur, varaðu þig k þessum mönnum; það eru mjög vondir menn, sem með gleði myndu rægja þig frá embætti, eí þeir gætu........ Fyrirgefðu flaustrið. Guð, veri með þér og öllum þínum þinn einlægur vinur Hafsteinn Pétursson11. Menn sjá það þá af þessu, að lir. Magnús landshöfðingi Stephensen liefir Verið einstaklega heppinn, að finna rétta manninn til rannsókna sinna. 25/5 :95. Sk. Th. ——--------------- Fundaliölö í Isafjarðarsýslu. ... ýmsum, eða flestum, sveitum þessa kjördæmis hafa bændur í þ. m. skotið á tundum, til undirbúnings þingmálafundi þeim, sém þingmenn kjördæmisins liafa áforrnað að halda liér í kaupstaðnum 4. júní næstk.; höfum vér enn haft fáar fregnir af fundutn þessuin, nema frá fundi Eyrhreppinga, er haldinn var í Hnífsdal 24. þ. m.; virðist sá fundur hafa verið all-röksamlegur, jþótt fá mál hefði til meðferðar, og hefir oss frá þeim fundi verið send til birtingar svo látandi: Fundarsliýrsla. Ár 1895, þ. 24. maí, var í Hnífsdal haldinn almennur sveitarfundur, eptir undirlagi Guðm. oddvita Jónssonar í Hrauni og Guðm. bónda Oddssonar á Hafra- felli, og voru þar rædd eptirfylgjandi málefni: I. Kosnir 2 kjörnienn, tiL þess að rnæta á fundi, er þingmenn kjördjæmisins hafa áformað að halda á ísafirði i4. jiiní næstk., til að kjósa Þingvallafundajrfúlltrúa fyrir kjördæmið; kosningu hlutu: Guðtn. bóndi Oddsson á Hafrafelli og Gestur bóndi Guðmundsson í Arnardal. *) Auðkonnt af oss. Ritatj. I í / II. Stjórnar&kipunarniálið. Fundurinn samþykkti í einu hljóði, að halda því máli nú sem fastast áfram í sömu stefnu, sem verið hefir, og álitur bezt við eiga, að stj.skr.frv. sé samþykkt alveg óbreytt og umræðulaust, þar sem málið sé orðið svo marg-rætt. III. Háskólamálið. Fundurinn áleit, að háskóli væri nauðsynlegur hér á landi; en þar sem ekki væri að vænta svo stór- kóstlegra gjafa frá einstökum mönnum, að háskóla yrði komið á fót, nema þá eptir mjög langan tima, þá lagði fund- urinn það til með öllum atkvæðum, að veittar yrðu úr landssjóði 25 þús. kr. á ári, eða 50 þús. kr. á fjárliagstímabilinu, til háskólasjóðs, sem sé ávaxtaður, þar til alþingi Islendinga sjái sér fært að stofna háskólann. IV. Gjafsóknir emhœttismanna var all- mikið rætt um, og þótti fundinum þær hið mesta átumein þjóðarinnar, og skorar á þingið, að semja og samþykkja lög, er aftaki algjörlega gjafsóknarrétt allra em- bættismanna. V. Kvennfrehismdl. Fundinum þótti kynleg synjun stjórnarinnar á frv. um kjörgengi kvenna í sveita- og safnaða- málum, og taldi því sjálfsagt, að það frv. væri samþykkt aptur, og sent stjórn- inni til betri skila. YI. Samgöugumalnm þótti fundinum mjög ábótavant, og skoraði því á þingið að bæta þær sem bezt, eptir getu þings og þjóðar; og að því er þetta hé”að snert- ir, skoraði fundurinn á alþingi að sjá svo uin, að ])óstgufuskipið liomi til Yost- urlandsins, sérstaklega til ísafjarðar, að minnsta kosti tvisvar á vetri, í janúar- og marz-ferðunum. VII. Bœit' var um framkomu lands- hifðingja í ýmsum þingmáluin, og með þvi að fundarmönnum þóttu ýmsar af tillögum hans til ráðherrans miður heppi- legar, og frernur óþjóðlegar, þá ályktaði fundurinn í e. 1)1. að skora á þingmenn kjördæmisins, að gjöra sitt ýtrasta til þeSs, að skipaður verði sérstakur erinds- reki, er beri öll alþingismál fyrir ráð- herrann, en að landshöfðingi sá, sem nú er, sé algjörlega losaður við þann starfa. VIII. Lýsti fundurinn gfr í einu hljóði megnri óánœgju yfir aðförum lands- höfðingja i þeim rnikla mála-rekstri, sem hann að ástæðulausu hefir látið ganga hér í Isafjaröarsýslu, og yfir því mikla peninga-tjóni, sem landið er búið að vérða fýrir, eða framvegis verður fyrir, út af þessuin aðförum öllum; og áleit fundur- inn, að sjálfsagt væri. að landshöfðing- inn sjálfur, eða ef til vill landshöfðingi og ráðherra i saineiningu, ætt.u að borga allan af mála-rekstrinuin leiðandi kostn- að, bæði þann sem áfallinn er, og áfellur framvegis*. *) Þó að hinum háttvirtu kjósendum Framan rituð mál felur fundurinn Þingvallafun dar-fulltrúum kjördæmisins til fiutnings, og skorar jafn .framt á þing- menn sína, að fram fýlgj-a þeim síðan á alþingi. Fundi slitið. Hnífsdal, sama ár og dag. Guðni. Oddsson, Guðm. Jónsson. —.—----------- Þingvallaftindarhahlið fær víðast all-góðar undirtektir, að því er spurzt liefir, nema ef vera skyldi hjá Skagfirðingum og Húnvetningum, og skyldi slíks þó sízt vænta af hinum fjörugu og framgjörnu Norðlendingum; en rná ske láta þeir þó ekki dragast aptur úr, er þeir sjá áliuga í öðrum héruðum landsins. Tóvinnuvélar ætla Eyfirðing- ar og Suður-Þingeyingar að setja á stofn i sameiningu, annaðhvort á Oddeyri við Glerá, eður á Húsavik, og er vonandi, að þetta þarflega fyrirtæki blessist sem bezt, og verði Horðlendingum til gagns og sóma. Franskar fiskiskútur hafa nokkr- ar farizt hér við land i vor; ein strandaði við Meðalland í Skaptafellssýslu 18. f. m., og tvær vita tnenn, að farizt hafa í nánd við Vestmannaeyjar, og þess utan 2—3 við Austurland. Sálu-Iijálpax’Iievinn, sem ýms- ir af lesendum vorum munu hafa heyrt getið uin, hefir nú sent 2 menn liingað, til þess að koma hér upp herdeild; er annar þeirra íslenzkur, Pursteinn Davíðs- son að nafni, „kapteinn“ í hernum, en hinn er danskur, og „adjutant“ að nafn- bót, og eru þeir félagar þegar teknir að halda fýrirlestra i Reykjavík. Tveir ltaþólskir þrestar eru væntanlegir til Reykjavíkur i sumar, báðir frá Danmörku, og ætla að út breiða liér kaþólskan sið; setjast þeir að í Landa- lioti, sem er kaþólsk eign, og er þegar tekið að breyta þar húsakynnum. Vpn er og á 2 nunnum, eða „misk- unnsömum systrumu, sein ætla að taka þar aðsetur, enda kvað vera i ráði, að i Eyrarhreppi hafi sýnzt þetta sjálfsagt, þá er likl. óhætt að spá því, að lands- höfðingja- og ráðherra-ábyrgðin muni reynast landssjóðnum íslenzka álíka arð- mikil í þetta skipti, eins og þegar „Fens- marks-hneykslið“ var á dagskránni hórna uin árið. Hitstj.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.