Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.06.1895, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.06.1895, Blaðsíða 2
122 ÞjOBVIT.JINN ungu. IV, 81. sú, að gagnfræða-kennslunni yrði hætt á jíorðurlandi, heldur ætti þá gagnfræða- kennslan í Flensborg að hætta. Ný bæjarstjórnariöff fyrir Reykjavíl; si-ni stefna að því, að veita fleinun kosn- ingarrétt til bæjarstjórnar, en áður hafa haf't hann. Önnur stjórnar-frumvörp oru öll þýð- ingarminni. Alþííigis tosning. Kjörfundur var baidinn i Hafnarfirði 15. júní þ. á., til þess að kjósa alþingis- mann í stað síra Þörarins heitins Böðvars- sonar, og voru þar 4 í kjöri: Björnbnfr. Bjarnarsm á Reykjahvoli, Hannes land- ritari Hafstein í Reykjavík, Maffnús kaup- maður Blöndal í Hafnarnrði og héraðs- læknir Þórðúr ThoroMsen i Keflavík. — Við fyrstu kosninguna hlaut enginn uægan atkvæða-fjölda: 'Þ. Th. 141 atkv., H. Hafst. 83, Bj.' Bj. 38 og M. Bl. 37; varð því að endurtaka kosninguna, og lýstu þeir Björn og Magnús því þá yfir, að þeir drægju sig í hlé, kváðust myndu gefa Þ. Th. atkvæði sín, til þess að ekki ykist landshöfðingja-liðið á þingi, og skor- uðu á kjósendur sína að gera slíkt hið sama; var því að eins milli þeirra Þórð- ar og Hannesar að velja, og fóru svo leikar, að Þbrður Thoroddsen var kosinn alþingismaður kjördæmisins með 207 atkv., en Hannes landritari Hafstein fékk að eins 85 atkv. Kosning þessi er hvívetna talin mesti ósigur fyrir landshöfðingja, og það því fremur sem G-ullbr. & Kjósarsýsla befir einatt verið talin fremur íbaldssamt kjör- dæmi; en öllum má of bjóða, og er það vel, að augu sem flestra opnist, svo að þeir læri rétt að meta stjórnarstefnu lands- höfðingja; þurfti því þó ekki um að kenna, að ekki væri gert allt, sem hægt var, til þess að afla Hannesi fylgis, því að bæði var hann sjálfur á einlægu ferðalagi fram og aptur um kjördæmið, nærfellt hálfs- mánaðar-tíma á undan kosningunni, og eins voru þeir félagar landritarans: W. Ó. Breiðfjörb kaupmaður, Kr. 0. Þwgríms- son bóksali, Þoríeifur Bjarnason (bróðir dánumannsins í Stykkishólini) o. fl. á harða spretti gegnum kjördæmið fram og aptur í fleiri daga, til þess að telja um fyrir kjósondunum, svo að fá munu boss dæmi, að kosning hafi yerið sótt með öllu meira kappi hér á landi; og þegar til kjörrunclar-tímans kom höfðu þeir fólagar landritarans leigt gufubátinn „Elin", til þess að flytja kjósendur Hann- esar ókeypis á kjörfundarstaðinn; en þrátt fyrir nokkurra Imndraða króna tilkostnað, og óminnilegan gauragang, varð árang- urinn af starfi þeirra landshöfðingja-liða ekki burðugri, en að oí'an segir, og hafa kosninga-úrslit þessi hvíVetna mælzt rnjðg vel fyrir. — Er það mjög lofsvert, hve kjörfundur þessi var vel sóttur; í sumuin fjarlægustu hreppunum, þar sem fylgis- monn Þbrðar Thoroddsen áttu lieima, sátu ekki nema 1—2 kjósendur heima, og höfðu þeir þó engan gufubát að fleyta sér á til kjörfundarins, með því að til- raunir Þórðar, að fa gufubátinn „Odd" leigðan austan af Eyrarbakka, urðu á- rangurslausar, eða voru hindraðar af' fyigismönnum Hannesar. —-----oCOgooc-------- Annar >Tói. A höfninni í San Francisko býr einsetumaður einn, Richard Smith að nafni, i gömlum og hrörlegutn skips-garuri, og heldur l)ann, að hann sé annar Nói. Hann segir, að San Francisko og Oakland muni sökkva í sjóinn vegna guðleysis íbúanna, og að að eins tíieinir útvaldir muni komast um borð til hans, og fprða þannig lífl sínu. Það er innblástur heilags anda, sem hefir frætt hann k þessu, segirhann; og hann á að búa í skipi þessu, sem mun varð- veita bann frá tortímingu, þar til Messías kemur, og tilkynnir honum raðstafanir sínar. Hann gengur ætíð berhöfðaður og berfættur. Hann hefir alla tíð verið ókvæntur, er nú 70 ára að aldri, og hefir veríð einsetumaður í síðastl. 30 ar. Það er trúin, sem heldur við í honum lífinu; að öðrum kosti myndi hann f'yrir löngu vera sálaður úr hungri. Fiskveiðar gæti hann haft nógar á skipi sínu, en hann getur engrar fæðu neytt úr dýraríkinu, og borðar því ekki annað, en pönnukökur og avexti. — Áðui- en ha.nn gerðist einsetumaður, ferðaðist hann fram og aptur um ríkið, og seldiguðsorðabækur, er hann ók ávallt með SÓr í hjólbörum. Tclefón stciðvar í Bandaríkjunum voru 1. janúar þ. á. 682,506 að tölu, eða því sem næst einar stöðvar fyrh' hver.ja 100 íbúa. Keisarinn í Kína hefir nýlega numið úr gildi hið eldgamla akvæði um, að allir þoir, er leggðu 4 flótta, þegar ófriður væri, skyldu tafarlaust hálshöggnir. Það hefir sem sé sýnt sig í þessum ný afstaðna ófrið mÍUi Japansmanna og Kín- verja, að það var ekki svo auðvelt að fylgja því kkvæði. —ss-«?-í*-'æ-— T^ancls^'iiri'étta rdómu í • í máli Olafs húsmanns Olafssonar á Isa.firði, sem Lárus „dánumaður" var lengst að eltast við, út af framburði hans í máli SJfúfa Thoroddsen, var loks upp kveðinn 10. júni þ. á., og var hr. (')}. Ólafsson, sem vita mátti, algjörlega sýknaður, í stað þess að Lárus hatði dæmt hann frá æru (í vatns og brauðs hegningu!!), sem kunn- ugt er orðið. En málskostnaðinum í máli þessu heflr landsyfirrétturinn skipt á milli þeirra vinanna Ólafs og Lárusar, með því að Lárus var dæmdur til að borga allan áfrýjunar-kostnaðinn, þegar máli þessu var áfrýjað í fyrra skiptið, og dómur Lárusar ómerktur, vegna ýmsrar lögleysu hans. En hvers vegna ekki að lofa Lárusi að borga einum brásann? Það hefði þó mörgum sýnzt maklegra, sem þekkja allar aðfarir hans í öllum þessum eltinga-leik gegn heiðvirðu og mikils-metnu gamalmenni. II- Kr. I^T-icíi'ilcsiísorij, yfir- kennari við lærða skólann í Reykjavík, hefir sótt um lausn frá embætti sínu með eptirlaunum frá 1. okt. þ. á. að telja. SviptiAX- embætti. Samkvæmt fyrirheiti ráðherrans íbréfi 22. april þ. á., og fyrir velviljaða milligöngu Magn- úsar Stephensens, hefir ritstjóri blaðs þessa 31. maí þ. á. verið „leystur" frá embætti með eptirlaunum, og ætlar stjórnin að ákveða honum eptirlaunin eptir áratölu þeirri, er bann gegndi embætti, enda þótt þetta sýnist ríða í beinan bága við stjórnarskrána og eptirlaunalögin. — En trúlegt er, að þá Magnús og Neílemann hafi ekkert langað til þess, að leggja eptirlaunafrv. fyrir þingið, eins og mál þetta er i garðinn búið af þeirra hendi, enda munu og eptirlaunin með þessu móti þykja nógu há fyrir ekki betur „séðan" mann, en ritstjóri blaðs þessa er hjá stjórninni. Sliipstr'ancl- Eitt af kaupför- um Gránufélagsins, „Christine" að nafni. strandaði í nánd við Siglufjörð í síðastl, maímánuði, fermt 130 skpd. af saltfiski. X3átstapi varð á Eyjafirði 17. mai siðastl., og drukknuðu þrír menn. l^nllti'ii.ali:osning-íxr til Hingvallaíundar. Aukkosn-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.