Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.08.1895, Page 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 03.08.1895, Page 4
140 ÞjÓfiVILJINN UNGT IY, 35. viJratíð frani umlir síjustu minaðamót, en síð- astJ. viku lieíir verið regn öðru livoru. Maður livarf. Hinn 23. f. m. lá þil.jubátur- inn „Hrólful'“ á Bolungarvík, og voru skipverj- ur allir í landi; síðari hluta dagsins f'ór formað- urinn, Jens Hjaltason, trl lieimilis í Bolungarvík, t'ram í skipið, og ætlaði að bíða þar eptir fiski, sem von vár á úr landi, en þegar skipverjar komu nokkru síðar um borð, var skipstjórinn lioríinn, en skór hans, og eittbvað af fötum, fundust í skipinu, og leit beizt út f'yrir, að bann befði gengið fáklæddur úr rekkju sinni. Er gizkað á, að hann muni hafa fallið útbyrðis, en annars örðugt að leiða getur að því, bvernig á h.varfi þessu muni standa. Fundið viðarskip. Hvalveiðabátur fráHest- eyri í Jökulfjörðum fann mannlaust viðarskip a bafi úti '29. f. m., og fór með það í land á Hesteyri. Skipið heitir „Vikingstad11 og er f'rá Mandal i Koregi. Skipið og farmurinn veröur selt við uppboð 12. þ. m. Gufuskipið „Anna“, skipstjóri J. L. Thorsen, kom hingað 18. f. m. eptir tiski til kaupfélags Isfirðinga; það lagði aptur af stað 30. f. m. með rúm 2000 skippund af fiski. Tombóla. Bindindisfélagið „Dagsbrún11 á ísafirði hefir ákveðið, að halda tombólu um næstu mánaðamót, og fengið til þess leyfi yfirvaldanna. Agóðanum ætlar það að verja til þess, að koma sér upp samkunduhúsi. Félag þetta er ekki árs-gamalt enn þá, en er þó all-fjölmennt orðið. og hefir þegar kotnið mjög miklu góðu tii leiðar; ber víst bæði bindindis- og Baocusar-vinum saman um, að ólíkt minni drykkjuskapar-óregla só hér í bænum nú, en verið liefir undanfarin ár, þvi að það er hér. eins og alstaðar annar- staðar, að þótt drykkjumennirnir gangi ekki allir í bindindi, þá fyrirverða þeir sig þeim inun meir, að láta sjá sig ölvaða, sem þeir verða færri. —- Dað er [iví vonandi, að sem flestir verði til þess, að styrkja þetta fyrirtæki félagsins, með því að láta eitthvað af hendi rakna til tombólunnar; þeim munum er í sannleika vel varið. lippboösauglýsing. Mánudaginn þaun 12. næsta mánaðar verður að Hesteyri lialdið opinbert upp- boð á skipinu „Yikingstad14, 97,13 tons, sern fannst á hafi út 29. þ. ni. ásamt björguðum timburfarmi. Uppboðið byrjar kl. 10 f. m., og verða þá uppboðsskilmálar birtir. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, staddur að Hesteyri 31. júlí 1895. Sigurður Briem, settur. I^ar sem jeg lilýt að ferðast að heiman um nokkurn tíma, þá hefi jeg gefið hr. PCtri Þorvarðarsyni umboð mitt, til að taka á mót.i útistandandi skuldum, og verzla við fólk í fjarveru minni. Þar fyrir eru allir skiptamenn mínir vinsamlega beðnir að snúa sér til hans. Isafirði, 1. ágúst 1895. S. Eyjólfsson. Smolili-önglar. Nú fást vel lagaðir og fallegir smokk- önglar hjá Helga Si<ín.i*"’eii*íis- *■*.>’ni á ísafirði. Prentsmiðja til sölu. Prentsmiðja „prentfélags ísfirðingaw fæst til kaups á þessu sumri. Lysthaf- endur snúi sér til undirritaðs, sem gefur allar upplýsingar um ástand prentsmiðj- unnar, áhöld hennar Og byrgðir, fyrir miðjan september næst komandi. Fáist ekki viðunanlegt boð, verður prentsmiðj- an, ásamt öðrum eigum prentfélagsins, seld á uppboði, sem haldið verður á Isa- firði siðast í september þ. á. ísafirði, 24. júlí 1895. Eptir umboði: Arni Sveinsson, kaupmaður. PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS UNGA. 58 félaga í nágremrinu. Lögregluþjónn hefði ekki þurft annað, en að kalla einu sinni, og þá hefðu varðmennirnir þust þangað í sömu svipan.........Yar þetta þá stiga- maður sem hafði Picaud þannig á brott með sér? — Það idaut þá að vera ínjög hjákátlegur stigamaður.......í gamni gat það ekki verið gert. En livernig sem á þessu stóð, þá var það vist, að Picaud var fallinn í gildru; og það var það eina, sem morðingjanum Picaud var full- komlega ljóst. Þegar maðurinn, sem bar Picaud á bakinu, nam loks staðar, gizkaði Picaud á, að liðin væri hér uin bil hálf klukkustund, frá því er þeir fóru af stað. Picaud var sveipaður í skikkjunni, og vissi því ekki, hvar þeir iiöfðu farið, eða hvert þeir voru komnir. Maðurinn kast- aði honum á hálmdýnu eina. Loptið var óþolandi, þungt og saggafullt. Picaud gizkaði helzt á, að þeir væru komnir niður í gamla og yfirgefna námu. Myrkrið í skúta þessum, hin eðlilega óeyrð, sem var yfir Picaud, og breyting sú, sem tíu ára örbyrgð og örvænting hafði gert á andlitsdrættina, var nóg til þess, að Picaud þekkti ekki mann þann, er stóð þarna sem skuggamynd frammi tyrir honum. Hann horfði þegjandi ú hann, og beið þess, að heyra, hvað hann setti í vænd- utn. Þannig liðu tíu mímitur, að hvorugur þeirra mælti eitt orð. 59 „Nú-nú, Picaud“, sagði hinn ókunni maður að lok- um; „hvaða nafn hefir þú hugsað þér að bera hér eptir? Á það að verða nafn það, sem þú fékkst af fóður þínum? eða það, sem þú tókst þér, þegar þú fórst frá Fenestrelle? Ert þú máske Baldini ábóti, eða Prosper skenkjari? get- ur ekki kænska þín og hugvit hjálpast að, að finna fimmta nafnið? — Fyrir þér hefir hefndin ekki verið annað en leikur. Og þo — hún hefir miklu fremur verið vitlauss mans æði, sem þér sjálfum hefði staðið ofboð af, ef þú hefðir ekki verið búinn að selja djöflinum sálu þína. Hinum síðustu tíu árum æfi þinnar hefir þú varið til þess, að ofsækja þrjá vesalinga, sem þú hefðir átt að hlífa. Þú hefir framið hvern voða-glæp*nn á fætur öðr- um. Þú hefir steypt sjálfum þór í eilífa glötun, og jeg — jeg hefi sogast með þér niður í undirdjúp glöt- unarinnar“. „Þú — þú, — hver ert þú?“ „ Jeg er samsekur þér í öllu, glæpamaður, sem hefi selt þér líf vina ininna fyrir gull. Gull þitt hefir verið mér óhappasælt. Ágirndargneisti sá, er þú kveiktir í sálu minni, hefir orðið að báli, sem eigi verður slökkt. Ágirndin liefir gert mig vitstola og glæpafullan. Jeg hefi drepið þann, sem hafði svikið mig. Jeg liefi verið neyddur til að flýja af landi burt ineð konu rnína; hún audaðist í útlegð, og jeg var tekinn fastur, yfirheyrður,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.