Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.10.1895, Blaðsíða 4
8
Þ.JÓÐVILJINN UNGT
Sir
2CSr
A gætis-verð
er á pappír og ritföngum o. fl. í hinni
nýju pappírsverzlun „Þjóðv. unga“, og
nægar birgðir af:
margs konar póstpappír,
ótal tegundum umslaga, og
pappír í arkar-broti;
enn fremur:
glanzpappír,
silkipappír (margvísl. litur), og
transparent (kalker-)pappír
fjölda-margar tegundir af:
pennnm,
Þlelsi og
blýöntum.
Penna-stangir, einkar ódýrar,
myndabækur, margvíslegar,
teikni-stipti og
skrifbækur fyrir börn;
mjög margar tegundir af:
gratulati o ns-ko rtum,
visit-kortum o. fl.
Handhafar hlutabréfa „prentf'élags
Isfirðinga14 sriúi sér innan 6 mánaða til
undirritaðs Arna kaupm. Sveinssonar á
ísafirði, til þess, gegn afhendingu hluta-
bréfanna, að taka á móti kr. 1,90"/18, er
kemur í hlut hvers hlutabréfs, eptir fram
farna likvidation.
ísafirði, 18. október 1895.
Eptir umboði:
Arni Sveins&on.
,.Eirxii>eiðiri“.
Af því að I. árg. „Eimreiðarinnar“
(1500 eintök) er nú útseldur hjá raér, en
eptirspum eptir henni mikil, vil jeg biðja
útsölumenn hennar að endursenda mer
þau eintök, sem kynnu að liggja óseld
hjá þeim, ef eigi eru líkindi til, að þeir
geti selt þau.
1. hepti af II. árg. kemur út í marz
1896, og mun það sent öllum þeim út-
sölumönnum, sem þá hafa gcrt mér skil
fyrir 1. árg., og þeim sendur sami ein-
takafjöldi og nú, nema þeir hafi gert
mér aðvart um, að þeir óski fleiri eða
færri.
Nýjum útsölumönnum og kaupendum,
sem hafa sent mér pantanir, neyðist jeg
til að tilkynna, að jeg get eigi sem stend-
ur sent þeim ritið. Menn skulu þó ekki
láta þetta fæla sig frá að panta það, því
Ixaíi íYi’ii' 11- <le«. íeiiííið
nýjar pantanir upp a 300
eintölv, miin Hitti eiidiiv-
prenta allan I- árgang, og
senda svo hverjum kaupanda bæði hept-
in í einu lagí.
Kliöfn, V., ICingosgado 15, 24. sept. 1895.
Yaltýr Guðmundsson.
Kaupíélagsfundiir.
Af þvi að kaupfélagsfundurinn, sem
haldast átti 7. þ. m., fórst fyrir vegna
ótíðarinnar, þá verður lialdinn fulltrua-
ráðsfundur þriðjudaginn 12. nóv. næstk.,
eða næsta virkan dag að færu veðri.
Fundurinn liefst kl. 11. f. h.
ísafirði, 18. okt. ’95.
Slcúii Thoroddsen,
p. t. kaupfélagsstjóri.
I,í ísál ».y r-í>ð;j if el ;ií? iö
„STAR^.
Umboðsmenn félagsins á Yestur-
landi eru:
á ísafirði Ski'di Thoroddsen,
- Bíldudal kaupm. Pétur Thorsteinsson,
- Dýrafirði síra Kristinn Daníelsson,
í Stykkishólmi verzlm. Ingotfur Jónsson,
og gefa þeir þeim, sem tryggja vilja
líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar.
V, 2.
Sá, er á samrnerkt við undirritaðan:
bita aptan hægra, sýlt vinstra, bita apt-
an, gefi sig fram.
Arnesi við Álptafjörð, U/J0 ’95.
S. Bjarnason, smiður.
TSTýtt skósmíði er byrjað. Greið niót-
taka, skilvís afhending eptir loforðum,
rýmilegir borgunarskilmálar, injiskrift
tekin hjá flestum kaupmönnum hér á
staðnum. Áliyrgð tek jeg á öllu nýju
skotaui, er jeg smíða.
ísafirði 7/J0 ’95. — Sfuá Einarsson.
SOO K roner
tilsikres enlivei' Lungelidendo, som efter Be-
nyttelsen af det verdensberömte Mnltose-Præ-
parat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed,
Astlima, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning
o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages For-
löb. Hundrede og atter Hundrede have be-
nyttet Præparatet med gunstigt Resultat.
Maltose er ikke et Middel, hvis Bestanddele
holdus hemmeligt, det erholdes formedelst Ind-
vii'kning af Malt paa Mais. Attester fra de
höieste Autoritæter staa til Tjeneste. Pris 3
Flasker med Kasse 5 Kr., 6 Flasker 9 Kr., 12
Flasker 15 Kr, '24 Flasker 28 Kr. Alhert
Zenkner, Opfinderen af Maltoso-Præparatet,
Berlin S. 0. 2t5.
Kína-lifs-elixir
Jeg undirrituð hefi í mörg ár þ.jáðst
af veikhm í taugakerjinu, og hefir bæði
sálin og líkatninn liðið við það. —Eptir
rnargar, en árangurslausar, lækninga-til-
raunir, reyndi jeg fyrir 2 árurn síðan
„Kína-lífs-elixír“ frá hr. Yaldemar Peter-
sen í Frederikshavn, og eptir að jeg hafði
brúkað úr 4 flöskum, var jeg þegar orð-
m rnikið hressari; en þá hafði jeg ekki
efni á því, að kaupa mér meira.
Nú er sjúkdómurinn aptur farinn að
ágerast, og er það vottur þess, að batinn,
sem jeg fékk, var hinum ágæta bitter
að þakka.
Litlu-Háeyri, 16. janúar 1895.
Guðrún S'monardóttir.
Ivínsi-lifF«-<tlixíi-inn fæst hjá
flestum kaupmönnum á íslandi.
Til þess að vera vissir um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur
beðnir að lita vel eptir því, að
standi á flöskunum í grænu lakki, og
eins eptir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kíriverji með glas í
hendi, og firma nafnið Yaldemar Peter-
sen Frederikshavn, Dannrark.
PRBNTSMIÐJA ÞJÓBVIU.IANS UNOA.