Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.10.1895, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 23.10.1895, Blaðsíða 3
ÞjÓÐVILJINN ungh. 7 y, 2. blaðið, eða hafi það til annarar ónefndr- ar notkunar, sem það eptir pappir og gæðum sé bezt fallið til. En þessi mcðaumkunar og brjóstgæða bugsun, sem auðvitað heldur „Isafoldu mestmegnis uppi, er i sjálfu sér ekki rétt, því að styrkirðu þa,ð blað, sem vinnur þjóð þinni og ættjörðu ógagn, þá gjöristu að nokkru leyti blaðinu samsekur. Og sértu politiskur flokksmaður, eða hafir fastar og ákveðnar skoðanir í aðal- málefnum þjóðar þinnar, þá er það einn- ig ósamkvæmni af þér, að vera að styrkja þær skoðanir, sem þú álítur ólieillavæn- legar. 7 I þessu efni geta og íslendingar lært ekki svo lítið af embættistíð Magnúsar Stepliensen, því að ekki heldur hann em- bættum og bitlingum til andstæðinga stjórnarinnar, vill heldur að þeir fuglar hafi sem knappastan kostinn, og af ís- lenzku blöðunum kaupir liann að sögn að eins „Isafold“ eina, en fær hin blöð- in að láni*. En þyki jafn vel stjórninni, — sem hefir svo að segja ótakmarkað og ábyrgð- arlaust vald—, það nauðsynlegt, að beita slikum vopnurn, hví skyldi þá þjóðinni ekki sæma að beita líkum vopnum sér til nauðungar-varnar? --------------- N orðan-áhlanpið í byrjun þ. m. hafði, sem vænta rnátti, orðið enn aískaplegra i Norðurlandi, heldur en hér væstra, og þykjast elztu menn þar í sveit- um ekki muna annað eins áhlaup; hafði te fennt víða, og hesta jai’n vel i sum- um sveiturn, t. d. í Skagafjarðarsýslu; viða urðu og rneiri eða rninni skemrndir á husum og heyjum, og bátar brotnuðu á sumum stöðum, t.. d. 16—18 á Húsa- vík i Þingeyjarsýslu o. s. frv. Cjriif„Starnford“ strand- að! Það var á ferð frá Englandi til Borðeyrar, til þess að sækja fjár-farm, en varð að lileypa irrn á Eyjatjörð i norðan- áhlaupinu, og lenti þar á skeri við Hrís- ey> °S laskaðist svo, að það er ohaffært; Jiafði gufuskipið ,,Á. Ásgeirsson“ reynt að draga það á flot., en tókst ekki. JHlílci voru fjárlögin enn staðfest «*r „Thyra“ íbr frá Höfn, en talið óefað í brefum Jjeirra manna, sem vanir eru að vita góð deili um það, sem fyrirhug- *) Knkjublaðið kaupir þé guflsmaðúrinn ftulvitað einnig, enda er þai) ópolitiskt, og t'orð- ast optast fullyrðingarnar. að er á „æðri stöðum“, að þau verði orcfa- laust staðfest i öndverðura nóvember, þrátt fyrir miklar og eldheitar eptirlang- anir þeirra vinanna, Magnúsar og Björns, i bráðabirgðafjárlaga-farganið danska. A fjármörkuðum þeim, sem kaupmenn úr Borgarnesi, Stykkishólmi, Skarðstöð og Borðeyri hafa haldið í haust, hefir verðið verið 10—12 kr. fyrirvetur- gamalt fé, og 16—18 kr. fyrir tvævetra sauði, og hafa sumir þeirra borgað stöku mönnum ailt að helmingi verðsins í pen- ingum. Yfirleitt hefir slátursfé reynzt mjög rýrt í haust. Um embættaveitingar fréttist nir lauslega með „Thyru“, að Magnús fengi, eða liefði fengið, Isafjarð- arsýslu veitta handa landritara sinum, lir. Hannesi Hafstein. — Sagt er og, að síra Jens Pálsson á Utskálum fá.i Garða- brauðið, og má þá óska „ísafold“ til lukku. -----^-'Ogý'oo—— Ilnnn k>ar Iin nn n o'ns og þoir segja, að „Tsafo 1 dar-ritstj ó rinn “ gori á hátíðuni og tyllidögum, og 20. ág. ’91 talaði hann því svo folldum „ísafold- ar‘‘-orðum til fölksins: AXLA-BJÖRN. „í dag urðu þau merkistiðindi, að odd- viti þeirra konungkjöi nu, Jul. Havsteen, greiddi atkvæði x móti fjárlögunum í' sameinuðu þingi“. . . . „Að greiða atkvæði á nióti fjárlögunum er hvorki meira né minna, en að óska eptir bráðabirgða.tjái lögum, — láta sig langa í „kjötkatlana dönsku“, er þeir Estirnp og hans Jiðar lvafa alið við þjóð sína urn langa hrið. langa í bráðabirgðastjórnarat- ferlið, og alla þá blessun, er því t'ylgir!1* En 25. sept. !95, þegar bonum mislíkaði ein af fjárveitingum alþingis, og treysti því stjórn- inni betur tyrir íjárskammtinum, þá bljómaði básúnan aptur i allt öðrum „ísatoldar“-tón: „Það á að vera óþolandi óhæt'a. að synja fjárlagaírumvarpi frá alþingi staðfestingar og get’a út. bráðabirgðarfjárlög. En í bverju skyldi óhæfan fólgin? Eða er það, eins og vant ex% lapið eptir Dönum, að kalla það óhæfu? . . . Sú stjórn, sem upp- tölc beflr að bráðabirgöafjárlögum, bakar ser mikla siðfex-ðislega ábirgð, — nxunu menn segja. Jú. það er mikið skynsamleg álykt- un og réttlátleg! . . . Þeir, sem vilja ge.ra bráðabirgðaljárlög að óhæt'u, þeii,- ka'lla lög- ákveðið jafnretti konungs og alþingis í lög- gjafarmálum óbæfu“. Já, lxann var öneitanlega dáb’tið hringlanda- leguv í skolunum stnum strák-pejinn, og því hlaut.liann líka Axla-Bjarnar nafnið. En inn í lýðinn átti hringlandinn hans áð ganga, hverju sem tautaði. Sko, bvar hann rogast þarna með bringlanda- prógrammið sitt, og tútnar út undir eyru af áreynzlu við básúnu-blásturinn! ísafirði, 23. okt. ’95. Tíðarfar. Síðan siðasta nr. blaðs vors kom út, hefir tiðin verið mjög storma- og rosa-söm, unz 19. þ. m. sneri til norðan-hreinviðra. Cruf'uskipið „A. Asgeirsson*1 kom hingað loks 13. þ. m. norðan um land, eptir útivist langa og stranga, og bélt síðan aptur áleiðis til Tleykjavíkur 16. þ. m. MeðaT farþegja, sem hingað komu með „Á. Asgeirsson11, voru: prófaststrú Þórdís Jensdótt- ir á Isafirði, og t'rú María Riis, sem báðar komu frá Kaupmannahöfn, og frá Akureyri Samson kaupmaður Eyjólfsson. Síld og aflabröirð. TJm undan faiin viku- til bálfsmáuaðar-tíma befir aflazt nokkuð af síld i lagnet, og befir fiskazt dável á hana; hefir fiskurinn gengið alla leið inn undir Borgarey, og afiinn verið bvað mestur þar inn frá, 3—4 hundruð á bát, og þar um. 1 Aðalvíkinni hefir í haust vei'ið mikið góð- ur afli. Á stranduppboðinu, sem haldið varx’Hauka- dal f Dýrafirði 10. þ. m., hafði flest farið með lágu verði; skipskrokkinn, segla- og masti‘a-laus- an, blaut Árni kaupmaður Sveinsson fyir rúm- ar 62 krónur. Stramlferðaskipið „Tbyx-a“, skipstjói’i Garde, kom hingaö loks 19. þ. m. nox-öan um land, og bélt béðan aptur áleiðis til Reykjavíkur 22. þ. m. Þegar „Thyra“ var ný komin til Skagastrand- ar, hvessti skyndilega, áður en farþegjum og fiutningi, sem þangað átti að fai-a, yrði komið i land, svo að skipstjóri hélt aptur til Sauðár- króks, og þar urðu favþegjarnir til Skagastrand- ar að fara í land; einhverja tilraun kvað skip- stjóri síðan liafa gert til þess, að komast aptur til Skagastrandar, en horfiö frá vegna brims, svo að fjöldi kaupafólks, sem þaðan ætlaði til ýmsra bafna á Yestur- og Suður-landi, situr þar eptir, og gjörir það mörgum stóran baga. Meðal fax-þegja með „Thyra“ í þetta skipti yar alþm. Jón Jakobsson frá Vfðimýri og frú hans, á f'erð til Reykjavikur. Vcr/Jun Á Ásgeirssonar kvað nú haf'a keypt bið svo nefnda„novska bakarí11 bér í kaupstaðnum. Nýir kaupendur að Y. árg. „Þjóðv. unga“ fá í kaupbæti sögusafn „Þjóðv. unga“ í.—II., eða alls 148 blað- síður af skemmtileirum söcrum. o o tJtsvars-seðlar fást að venju í prentsmiðju „Þjóðv. unga“ og reikninga-eyðublöð af ýmsu tagi.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.