Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.11.1895, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 28.11.1895, Blaðsíða 4
28 ÞjÓfiVILJXrfN UNGT Tíðarfar. 24.-25. þ. m. var hér vestlæg &.tt, og rigndi þá nokkuð, en síðan hefir haldizt stillt norðan átt með vægu frosti (4 stig R.). Aflaliriigð enn góð hér við Djúpið. Þrjií skemmtifélög hafa í haust risið upp hér i kaupstaðnum, svo að óþarfi er fyrirkaup- staðarbúa, að láta sér leiðast í vetur; heitir eitt þessara félaga: „Hringur“, og heldur það skemmtisamkomur sínar í bæjarþingstofunni tvisvar í mánuði; annað félagið, er: „Ingólfur11 nefnist, hafa ýmsir iðnaðarmenn stofnað; og loks hafa bindindismenn stofnað þriðja skemmti- féiagið, og halda bæði þessi síðar nefndu félög samkomur sfnar í húsum Benónís skósmiðs Benónisonar. Aðal-skemmtanirnar f öllum þessum felögum munu vera spil og tafl, og dans við og við í tveim hinum fyr töldu. ---------- 11 it t o" þetta. í Japan eru ættleiðslur mjög tiðar, því að það þykir þar í landi mesta vanvirða og for- sómun, að láta ættbálk sinn og heimili líða undir lok; og þvi var það, að Japansbúi spurði Ev- rópumann einu sinni, hvernig á því gæti staðið, að annar eins maður, eins og Washington, hefði Játið ættlegg sinn líða undir lok; fannst honum það ófyrirgefanlegt skeytingarleysi af jafn merkum manni. —— Y, 7. Hvað líður söngfélaginu hér í kaupstaðnum; ætlar það aldrei að lofa bæjarbúum að heyra til sín? Söngvinur. Boósbréfin að „Piltur o stúlka44 ætti að endursenda sem fyrst, svo að bókin verði send út um landið. soo lironer tiJsikres enhver Lungelidende, som efter Be- nyttelsen af det verdensberömte Maltose-Præ- parat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages For- Jöb. Hundrede og atter Ilundrede Irave be- nyttet Præpai’atet med gunstigt Resultat. Maltose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt, det erholdes formedelst Ind- virkning af Malt paa Mais. Attester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse 5 Kr., 6 Flasker 9 Kr., 12 Flasker 15 Kr., 24 Flasker 28 Kr. Albcrt Zcnkner, Opfinderen af Maltose-Præparatet, Berlin S. O. 2t>. §$8^“ Nýir kaupendur að V. árg. „Þjóðv. unga“ fá í kaupbæti sögusafn „Þjóð%r. unga“ 1.—If., eða alls 148 blað- siður af skemmtilegum sögum. Pianomagasin „8KANDINAVIEN", EXongezxs Nytom- 30, liTjliv/n. Hvoríor ere vore Pianoer af „eget Fabrikat14 noget af' det bedste, der fabrikeres? Pordi 4et ^ar h@l Jernramme og --------Metalstemmestokplade. P o x* (1 i det bar fineste Mekanik. P o T* ti i det er krydsstrenget. F1 o I* '1 i ^°ider fortrinlig Stem- ------i-ning. jpi 0 ] ■ (| j det har en let og behagelig ________- Spillemaade. Tf nrdi har en stor, blad og klangfuld Tone. o T’ cl i er e'eSant °S smagfuldt ---------- udstyret. Pianoer sælgcs med 10 Aars Garanti. Hl Slcriv cfter illustr. Prisliste. Visit-kort, raargar tegundir, fást í — PRBNTSMIÐJU ÞJOÐVILJANS UNGA. 14 áður átti jeg þó engan veginn víst, að sleppa lífs af, þótt jeg hlýddi skipun hershöfðingjans, og var það því með mjög þungum huga, að jeg gerði það. — Undir eins og jeg var búinn að slá botninn í fatið, og reka gjarðirnar fastar, skipaði hershöfðinginn þrælum sínum, að fylla fatið aptur með víni, og þannig sálaðist þá veslings húsbóndi minn. „Rektu sponsið í, Grikklendingur“, skipaði hers- höfðinginn með harðýðgislegri röddu. Jeg hlýddi honum umsvifalaust, og stóð skjálfandi af ótta frammi fyrir honum. „Nú-nú, hvaða upplýsingar getur þú svo gefið um þetta“, spurði hann. Jeg liugsaði sem svo, að irr því hershöfðinginn væri búinn að svipta húsbónda minn lííinu, þá gæti það ekki skaðað hann neitt, þótt jeg segði hann lítið eitt verri, en hann var í raun og veru, og jeg svaraði þess vegna, að jeg vissi í rauninni alls ekkert um þetta, en að fýrir nokkru síðan hefði svartur þræll horfið á mjög ískyggilegan hátt, — að húsbóndi minn hef’ði eitthvað lítils háttar látið spyrjast fyrir um hann, auðsjáanlega að eins til málamynda, — og að jeg nú hefði mjög sterkan grun um, að hann liefði orðið að þola sarna dauð- daga, og húsbóndi ininn. Jeg bætti því og við, að hús- bóndi rninn hefði látið í ljósi mjög mikla gremju yfir því, að hershöfðinginn hefði tekið fat þetta, með því að hann hefði ætlað sér að geyma það sem lengst. „Bölvaður Gyðingurinn!“ svaraði hersliöfðinginn; „jeg er sannfærður um, að hann hefir verið búinn að rnyrða ótal marga aðra á þennan sama hátt“. „Jeg er hræddur um það“, svaraði jeg; „og jeg er nrjög sineykirr um, að jeg myndi sjálfur hafa orðið sá næsti, því að þegar jeg minntist á að fara frá honum, þá var liann lengi að nauða á mér, að verða kyr, og fékk nrig loks til þess með því, að afhenda mér þetta skjal, sem gerir mig að meðeiganda hans að verzluninni, og veitir mér rétt til þriðjungs af öllum ágóða hennar. Jég sé það nú, að jeg hefði að líkindum ekki notið þess ágóða lengi“. „Gott, Grikklendingur", inælti hershöfðinginn, „þetta er heppilegur atburður fyrir þig, því að nú getur þú með vissum skilyrðum náð í allar eignirnar. Fyrsta skilyrðið er það, að þú geymir fatið, með þessum bölv- uðum Gyðingi í, svo að jeg geti við tækifæri séð, hvern- ig jeg hefi hefnt mín; annað skilyrðið er það, að þú átt líka að geyma fatið með hinu líkinu í, svo að jeg geti ávallt séð, livers jeg hefi liefnt. Og þriðja og síðasta skilyrðið er það, að þú látir mig ávallt fá vín það, er jeg bið um, af beztu tegund, og endurgjaldslaust. —

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.