Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.12.1895, Page 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.12.1895, Page 3
T'>.jÓðv n..!;N\ UNGI. 39 Y, 10. læknisembættið dr. J. Jónassen, yfirkenn- araeinbættið við lærða skólann Steingr. Thorsteinson, og 4. kennaraembættið við sama skóla cand. mag. Pálma Pálssyni, og mælist sú embættaveiting mjög vel fyrir, því að það var kunnugt, að lands- liöfðinginn vildi fyrir hvern mun koina þar að yngri cand., Þorleifi Bjarnason, Lárusar-bróður. S. d. var og liéraðslæknisembættið í Árnessýslu veitt jísgeiri Blöndal, lækni Þingeyinga, og héraðslæknisembættið í Barðastrandarsýslu cand. med. Tómctsi Helgasyni, sem þar hefir verið settur um hríð. >;i ii'isle verður nafn nýja blaðsins, sem áformað er, að cand. jur. Einar Benediktsson byrji að gefa út í Reykjavík 1. júní næstk. „Verði ljósl*6 heitir nýtt kirkju- légt mánaðarrit, sem síra Jón Helgason prestaskólakennari ætlar að fara að gefa út nú um áramótin, með tilstyrk candídat- anna Bjarna Símonarsonar og Sigurðar Sívertsen. —---«<X>§§«>o—---- ísafh-ði 24. des. ’95. Tiðarfar hefir verið mjög óstöðugt að undan förnu, suðvostan rosar og rigningar öðru hvoru. nema stillviðri 2—3 siðustu dagana. ý Miðvikudaginn 11. þ. m. andaðist. að Hrauni í Hnífsdal Kristjana Kjartansdóttir, systir Kristjans lieitins Kjartanssonar í Búð (ý 1894) og þeirra systkina.. — Kristjana heitin lifði jafn- an ógipt, en var vel fjAð, og vel metin af þeim, er hana þekktu; var hún um sjötugt, er hún dó. Aflakrögð mega enn heita all-góð hér við Djúpið, en fremur stopult um sjóferðir, vegna gæftaleysis. Pósturinn, lir. Jóhannes Þórðarson, kom hingað að sunnan 19. þ. m., hafði orðið að bíða sunnan-pósts í Hjarðarholti 2—8 daga, og auk þess hreppt vond veður. Með póstinum kom hingað til bæjarins sunn- an úr Keykjavík hr. Jön Laxdal, sem tekur við forstöðu Leonh. Tang's verzlunar hér í kaup- staðnum nú um áramótin. Úr Xlptafirði er skrifað 23. þ. m.: „Á hvTal- veiðafélagið á Langeyri hefir nú í haust verið lagt 1100 kr. aukaútsvar, og aulc þess 400 kr. á Th. Amlie sjklfan, og 436 kr. á meðeigendur hans, og aðra yfirmenn við hval veiðistöðina, svo að útsvarið verður alls 1936 kr. — Mörgum kann að virðast upphæð þessi ærið há; en þeg- ar þess er gætt, að fiestir bændur hér í firðin- um hafa að mestu misst fjkrstofn sinn úr fjkr- pestinni, sem að almennings áliti stafar af hval-kti, þk verður varla annað með sanni sagt, en að útsvars-upphæðin sé mjög sennileg, þvf að útsvörum verður okki jaf'nað á öreiga. — Tveir efnuðustu bændurnir í hreppnum hafa þó 40—50 kr. aukaútsvar“. K A !•’ I<: ! Ferðamenn og aðrir geta fengið kaffi keypt hjá iJoidáki MHoriixisisyni snikkara á Isafirði. Ljosmyndasmiði get.ur ungur og efnilegur piltur fengið að læra hjá 15itni Pálssyni á Isafirði. Semja verður sem fyrst. Kaupfélagsfundur. Aðal-fundur „kaupfólags ísfirðinga“ verð- ur haldinn á Isafirði laugardaginn 8. febrúarmán. næstk., eða næsta virkan dag, sem fært veður verður. Á fundi þessum verður meðal ann- ars rætt uin vörupantanir og fiskloforð félagsmanna, og aðrar framkvæmdir fé- lagsins á næsta ári (1896), og er því á- ríðandi, að allir deildarfulltrúar mæti. Fundurinn hefst á hádegi nefndan dag. ísafirði, 24 des. 1895. Skúli Thoroddsen, p. t. kaupfélagsstjóri. 28 ofan í mig, og fannst mér, að jeg liressast ofur-lítið við það. Einn þessara manna, sem mér virtist vera foringi þeirra, bauð mér, að jeg skyldi færa mig nær. „Menn þeir, sem bjargað hefir verið af strandinuu, inælti hann, „hafa sagt mér ýmsar skrítnar sögur af eirihverjum óttaleguin obótaverkum, sem þú liafir framið. Seztu nú niður, 0g segðu inér, hvað satt er i þessu, — ef jeg trui þer, þá skal domurinn verða mjög sanngjarn, jeg er doinari liérna —. Ef þú villt vita, livar þú ert, þá er það á eyjunni Ischia, og viljir þú vita, í livaða félagsskap þú ert, þá er þér það að segja, að þú ert staddur á meðal rnanna, sem af ódrenglyndum og ófrjáls- lyndum mönnum eru nefndir sjóræningjar; — segðu mér nú sannleikann afdráttarlaustu. Jeg hélt, að saga mín myndi sjálfsagt fá betri við- tökur hjá sjóræningjum, heldur en hjá öðrum, og sagði þeim því allt það, er fyrir inig hafði komið, eins ogjeg hefi sagt frá því hér að frainan; Og þegar jeg svo hafði lokið sögu minni, mælti flokksforinginn: „Þetta er nú gott; þegar þú játar, að liafa drepið þræl, hjálpað til að myrða Gyðing, og drekkt hershöfð- inSÍa) þá er enginn efi á því, að þú átt skilið að deyja. En með tilliti til þess, að vínið þitt er ágætt, og að þú hefir nú trúað okkur fyrir þýðingarmiklu leyndarmáli, 25 af stað. Og litlu siðar varð jeg heyrnarvottur að sam- tali tveggja skipverjanna, og fékk þá að hejma áform skipstjórans. Hann ætlaði að láta skipverjana varpa fatinu ineð mér í útbyrðis á leiðinni, og svæla allar eignir mínar undir sig. Jeg kallaði til þeirra út um sponsgatið, og bað þá vægðar; en það var árangurslaust. Annar þeirra svaraði, að fyrst jeg hefði niyrt aðra, og stungið þeim i vínföt, þá væri réttast, að mæla mér í sama inæli. Og innst í sálti minni fann jeg til þess, að hegn- ing þessi var í raun og veru réttlát, og tók jeg því forlögum mínum með mestu ró. Jeg óskaði einskis framar, en að þeir köstuðu mér þegar útbyrðis, svo að jeg losnaði sem fjmst við þessar hörmungar; þessi vissa von á dauðanum á hverju augnabliki var mér miklu óbærilegri, heldur en jeg þóttist vita, að dauðinn sjálfur myndi vera. En forlögin höfðu nú ekki ætlað mér svo bráðan dauða, því nú skall á þvílikt ofsaveður, að skip- stjórinn, og menn hans allir, liöfðu ærið að gera, að verja skipið áföllum, og á meðan annað hvort gleymdu þeir mér, eða þá frestuðu að fullnægja dauðadómi mínum, þar til betri hentugleikar gæfust. Á þriðja degi eptir þetta heyrði jeg skipverjana segja, að það væri engin von á, að veðrinu slotaði, á meðan annað eins vandræða-úrþvætti væri innanborðs.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.