Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.01.1896, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.01.1896, Blaðsíða 3
V, 13. Tmóðvjljinn ungi. 51 i bænutn, ef eitthvert félag viidi takast A liend- ur að koma raftuagns-stofnuninni á fof. — Mál þetta er þvi Uotnið i all-vænlegt borf, — þrktt fyrif all-harða niótstöðu ýmsra apturhald.sintmna þar í Víkinni —, svo að vonandi verður þess eigi langt að bíða, að þessi niikilsvcrða frarnför komist á í höfuðstað vorum. Nlj'sfarir. 20. nóv. síðastl. drukknaði ung- lingspiltur ofan um ís-spöng í Bakkaá i Hörðu- dal i Dalasvslu; liann hét Hjörtur Guðnason, og var fi'ii Höfða í Eyjabreppi. <i. des. siðastl. fórst fnaður í snjúflöði austur í Mýrdal. Sigurður Magrnisson að naíni. Síðastl. gamla-arsdag tyndist kvennniaður frk Ingunnarstöðum i Geiradal i Barðastrandar- sýslu, Bagnheiður að nafni; liiin var k leið tiá Ingunnarstöðum að Króksfjarðarnesi, ætlaði þangað í orlof sitt, en hefir ekki fundint, þótt ieitað hafi verið, og er því talið víst, að hún Ha.fi farizt ofan um is í ósnum á Geíradalsá. I síðastl. desenrhermán. kvað og Tómas Guðmundsson (,,viðiörli“) hafa orðið úti á svo nefndum Bölum í Strandasýslu. f 23. des. síðastl. andaðist í Reykja- vík ekkjufrú ííatrín ílóttix*, ekkja Jóns heitins Arnasonar landsbókavarðar (f 4. sept. 1888), og verðnr belztu æfiatriða þessarar inerkis- konu minnzt í næsta nr. blaðs, vors. ------exsJlcw---- IJi■ I iiii-1 >iii |>i iiii er skrifað 12. þ. m.: „Flestir eru bér vel ánægðir með verð á útlendum vörnm í kaupfé- laginu árið, sein leið, enda er stór inun- ur á því, og verðlagi þvi, sem vér eigmn að venjast í verzlununum, t, d. er járnið helmingi ódýrara, og sama er að segja um landskóleður o. fl.: |>ó sýnist svo, sem ýmsir athugi ekki þenna mismnn nógu vel, enda eru inargir báðir kaup- ínönnum, eða láta laðast af loforðnin þeirra; ekki er því beldur að neita, að suniir liafa [jessi síðnstu árin liaft gott af þvi, að skipta við kaupmenn (stökn balafoi'stjórar, snn „balinn1, blæðir fyrirV), og fá má ske fidlt eins góða útkornu: en liverju er það að þakka, nerna félag- inu; þetta sjá víst fiestir, sern vilja. Sagt er, að kaupmaður Bjöni Siyitrðx- son láti opna vörubús sitt i Hólmavík við Steingvímsfjörð nú á þorranum, og þroka þeir Steiiigriinsfirðingarnir þangað til, þó að eittbvað vanti; til Arngerðar- eyrar ssekja þeir eigi, ef önnur úrræði eru, og sunnan fjalls kvað Einar Árgeirr- son í Firði vera að pira einbverju í Gufs- ara og Múlsveitinga, líklega frá B. Sit/- nrðssijni. — Sképnuliöld mega beita góð bér inn frá, en þó liefir bráðapest stung- ið sér niður bér og hvar, þó að ekki liafi orðið mikil brögð að; margir eru búnir að gefa liey, eins og í moira lagi, um þenna tíma, því að þótt eyður hafi verið, Iiafa inenn ekki þorað að beita, því víðast er megn lungnaveiki í skepn- um; líka eru hey víða skemmd í hey- stæðura, eptir rigningarnar í baust, en flestir munu liafa sett, vel á, því að bey voru nieð mesta móti“. Dalasýslu (Fellsströnd) 1. jan. ’96: „Jeg er mjög liræddur urn, að „ísafoldar" kaupendunurn fækki, eða að minnsta kosti beyrist það á kaupendum liennar bér“. Huður-lPingeyjai'sýsiu 27. des. ’95: „Dálítið voru nienu bér „spennt- ir“, út af staðfestingu fjárlaganna, því þó að menn gætu eiginlega aldrei trúað því, að stjórnin færi svo greinilega með skörina upp í bekkinn, að synja þeim, þá var þó ekki óliugsándi, að bið ótrú- lega gæti skeð. — En sá ósigur fyrir „Isafold!u Eg beld riú nærri því, að bún skammist sín, að bafa hlaupið langt, frani f/rir merki stjórnarinnar; það er vist l’ka dæmafátt um stjórnarblað! „TsafoId“ er býsna uppsigað við kaup- félagsmennina, og er þad bending fyrir þá þingmenn, sem þann flokkinn fylla, að láta nokkuð til sín taka, og balda vel. saman. Kaupfélagsskapurinn befir líka-svo mikla „politiska“ þýðingu, ef rétt er að gáð, að bann er ef til vill betur en nokkuð annað lagaðut' til þess, að halda mönnum saman, og þar er „organiserað“ fylgi á bak við“. 40 sína. — Hann geispaði aptur; blaðið, sem bann hafði haldið á, féll á gólfið, og liann sofriaði. En það var ekki rólegnr svefn. Öll réttarathöfiiin bii'tist bonum aptur. Hann var stadilur i þingsalnnm, og ætlaði aptur að byrja tölu síná, eri átti órnögulegt með að finna, á hverju hann ætti að byrja..........Hann gat ekki sagt eitt einasta orð.........Hann titraði með angist og feimni. Svo var dyrabjöllunni bringt. Hann spratt ú fæt- ur, og lilustaði. Hann Iieyrði, að vinnukonan lauk ujip, og svo Iieyrði bann diinma karlmanns-rödd. sem bonuin virtist liann þekkja, tala nokkur orð við vinnukonuim. Þetta var víst eittbvað, sem enga þýðingu bafði. Hann hallaði sér aptur á bak í liægindastólinn, og sofn- aði aptur. En nú var dyrunum íokið uppi vinnukonan kom inn, og fylgdi aðkomumaður benni. Það var Reimanti. Hvaða erindi gat liann átt? Hvernig stoð á komu hans? ........Yinnukonan fór aptnr út, og þeir voru einir eptir á skrifstofunni. Aðkomumaður færði sig nær, og einblíndi á Ktinzel. Svo mælti hann með hásri röddu: „Herra doktor! Þér liafið í dag gert mór stóran greiða. I gær var jeg fangi, í dag er jeg frí og frjáls. Þér bafið komið þessu til leiðar, og enginn skal segja 37 bana. Hann bafði einnig fundið þar aðra miða, er bin látna liafði ritað á ýmislegan fatnað, er bún hafði þveg- ið fyrir frú Kiinzel, og það var sama liöndin, sömu stóru og viðvaningslegu stafirnir, eins og á áður nefndum seðli. Það bafði maður fullyrt, er inanna bezt var fær að dæma um slíkt. Einnig kvaðst liann bafa látið stefna konu eirmi, sem vitni, er borið liefði, að bún befði opt heyrfc Iiina látnu segja: „Mikið skelfing er jeg orðin leið á þessu andstyggilega lifi“. Og svo endaði Kiinzel ræðu sítia með þessuiu orðum: „Af ölluin þessum sönnunum nmnuð þið, berrar ínínir, geta séð, að bér getur alls ekki verið að tala urn morð, heldur urii sjálfsinorð. Kon.in bafði, eins og bún játaði sjálf, algerlega misst löngunina til að lifa, og bvort sein það nú liefir verið vegna örbyrgðar, eða af þung- lyndi, sem bún liefir þjáðst af, eða það befir verið af einhverjuni enn þá öðrum orsökuin, þá er það eitt víst, að !iún bugsaði Uni það dag og nótt, hvernig liún gæti gert enda á lífi sinu. Svo lieyrði bún af tilviljun ná- grannakonu sína tala um það, að eya.nkalimn væri sterkt og bráðdrepandi eitur, og glöð yfir, að bafa nii loksins fundið meðal, sem gert gæti erida á lífi bennar, slirifaði hún nafnið lijá sér á miða þann, sem jeg ný skeð sýndi yður. Nú munuð þór koma með þá spurn- ingu, bvernig hún bafi . getað kornizt yfir þetta. eitur.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.