Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.01.1896, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.01.1896, Blaðsíða 4
52 Þjóðvil.jinn ungi V, 13. Steinwrímsfirði 26. des. ’95: „Héðan að frétta ágæta tíð, og skepnu- íiöld víða góð; hjá stöku rnönnum hafa þó farið nokkrar kindur í bráðapest. — Hákarlsafli er hér enginn. — Af pönt- unarfélagi Dalamanna eru nú beztu frétt- ir, svo að líklega verður ekki minni pöntun í vetur, en að undan förnu, þó að kaupmenn ætli nú að fara að setjast hér aðu. —— ísafirði 2t. jan. ’9(>. Tiðíirfiir. Norðan-hretið, sem hér hófst 12. þ. m.. stóð í samfleytta viku, o" var opt svart- ur bylur, og frosthörkur all-miklar, allt að' 14 stigum á Reamnur; 20. þ. m. gerði gott voður í svip, en reif sig upp aptur daginn eptir, og hafa siðan optast verið ofsa-veður og hríðar, og mjög óstöðug og hættuleg tíð til lands og sjávar. „Kaupfélag íslirðinga“. Arið 1895 varð verðlagið á helztu útlendu vörutegundunum, — aö öllum erlendum og innlendum kostnaði álögðum, þar á meðal 1 (,/0 til varasjóðs f’élags- ins —, sern hér segir: Rúgur 11 kr. 200 pd., rúgrnél fi kr. 100 pd., bankabygg 15 kr. 200 pd , heiln's 18 kr. 50 a. 200 pd., hveiti (flormél) 10 a. pd., overhead 7 a. pd., heilbaunir 15 kr. 200 pd., klofnar baunir lfi kr. 200 pd., haíramél 12 aur. pd.. sagogrjón 12 aura pd., kartöplumél 12 a. pd., kaffi 88 aur. pd., export-kaffi 40 a. pd., kandís 2fi a. pd., melís 28 a. pd., púður-sylcur 19 aur. pd.. 4 pd. færi á 8 kr., 3 pd. færi á 2 kr. 40 a., 2 pd, færi á 1 kr 50 a., I1'* pd. færi á 1 kr. 30 a., 1 pd. færi á 1 ki'. 10 a.. netagarn 90 a. pd., taumagarn 1 kr. 80 a. pd., krekjur nr. 7 á 4 kr. 25 a. þús., krekjur nr. 8 á 3 kr. 25 a., kol 2 kr. 90 a. skpd., salt 2 kr. 90 a. tn. (sumt á 3 kr. 25 a. tn. úr húsi), steinolía 25 kr. fatið, rúsínur 17 a. pd., sveskjur 20 a. pd„ skonrok 12 a. pd.. kringlur 17 a. pd., kex lfi a pd„ rjól 1 kr. 10 a. pd., rulla 1 kr. 50 a. pd., landskó- leður G5 a. pd., sjóskóleður 1 kr. GO a. ])d., Ijá- blöð 75 a. st., brýni 17 a. st„ sv. skeif'najárn 12 a. pd„ miltajárn 13 a. pd„ bandajárn 12 a. pd„ bakkajárn 13 a. [id„ naglajárn 18 a. pd., stangasápa 22 a. pd„ handsápa 50 a,. pd„ tjara 18 kr. 50 tn„ fernis 25 a. pd, blýhvíta 25 a. pd„ grænn farvi 20 a. pd„ steinfarvi 20 a. pd. og hestskónaglar 3 kr. þús. — Beri menn þetta verðlag saman við verðlag í verzlununum, þá verður hverjum auðsær hinn mikli hagur. sein kaupfélagsskapurinn býður félögum s/num Allabrdgð eru nú smá hér við Djúpið þessa dagana, vogna hins mikla gæftaleysis; en þá sjaldan, er skotizt hefir orðið á sjó hér við Út- Djúpið, hafa menn orðið þess varir, að nokkur fiskur myndi enn í Djúpinu, og má því að lík- indum vænta góðs afla, ef veður stillti. 300 Kroner tilsikres enhver Lungelidende, som efter Be- nyttelsen af det verdensberömte Maltose-Præ- parat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed, Asthma, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages For- löb. Hundrede og atter Hundrede have be- nyttet Præparatet med gunstigt Resultat. Maltose er ikke et Middel, hvis Bestanddele holdes hemmeligt, det erholdes formedelst Ind- virkning af' Malt paa Mais. Attester fra de höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse 5 Kr„ C Flasker 9 Kr„ 12 Flasker 15 Kr„ 24 Flasker 28 Kr. Albert Zenkuer, Opfinderen af Maltose-Præparatet, Berlin S. O. 2fi. II. S. Bjarnarson tekur bl. sináfisk og málfisk, sem og saltaðan, með málfisks verði. Sami ræður fiskimenn til sjós upp á gamla „móðinn“. Greiöasala. Framvegis sel eg undirritaður ferða- mönnum og öðrum allan greiða, eptir því sem eg get í té látið. — Fyrir næt- urgistingu tek eg 50 aura fyrir manninn, og sömu upphæð fyrir hvern hest. Tröllatungu, 26. des. ’95. •Tón Jónsson. PRKNTSMIDJA Þ.IÓÐVILJANS UNGA. 3S En einnig þetta atriði hefi jeg rannsakað. Hin látna bafði verið mesta dugnaðarkona, og ósérhlífin, og var því víða fengin til þess, að ræsta hús, og vinna fleiri þess konar störf; hún hafði nokkruin sinnum þvegið eina af lyfjabúðunnm, og þar liefir bún fundið skápinn, sem eitur þetta var geymt í, og þá var ofur auðvelt fyrir bana, að ná sér í það. — í allri ránnsókninni hefir ekki komið íyrir eitt einasta atriði, sem vitni á móti hinum kærða, en allt sýnist aptur á móti bera ljóst vitni um, að hér sé um sjálfsmorð að ræða. Jeg lýsi þess vegna yfir því, að það er inín fasta sannfæring, að hinn kærði sé saklaus: Harin á engan þátt í dauða koriu sinnar — Það er nú undir yður komið, liíttvirtu dómarar, hvort liinn saklausi nær rétti sínum, og öðlast frelsi sittaptur. — I klefa haris er bæði dimmt og lopt-illt, og það er hart fyrir hann, saklausan, að þurfa að sitja þar, og, eí til vill, sýkjast alvarlega. Þess vegna segi jeg: leiðið hann aptur út í birtuna, út í frelsið. Frelsið hann frá því, að verða vitstola!“ Ollum fannst mikið urn ræðu Kiinzels. Dómararn- ir fóru inn í annað herbergi, til þess að taka ráð sín saman, og biðu áheyrendurnir rneð eptirvæntingu eptir úrslitnm málsins. Þeir virtu málaflutningsinanninn fyrir sór, og spurðu sjálfa sig: „Skyldi hoiram auðnast, að fá Reiinann sýknaðan?“ 39 Eptir langar satnræður og bollaleggingar komu dómararnir aptur inn í salinn, og lýstu yfir því, að á- kærði væri „dæmdur sýkn“. Kiinzel beið ekki eptir hinum venjulegu heilla- óskum, heldur skunclaði sern fljótast út úr salnum, og ók heiin til sin. -— — Þessir atburðir ráku nú hver annan í huga hans, þar sem liann sat við skrifborð sitt. Hann var glaðtir yfir þvi, að kærði liafði fyrir liaris aðstoð verið sýknaður. Reyndar hafði hann orðið að leggja á sig nokkrar vöku- nætur, og hann fann það, að hann var þreyttur og úr- vinda orðinn af andvökum, og líkamlegri og andlegri áreynslu, en hami hafði lika stigið fyrsta sporið til þess, að verða frægur maður, og frammistöðu hans var hrósað í ölluin hlöðunum. Hann geispaði, og teygði úr sér. Hvað gerði það til, þótt hann hefði orðið að vaka nokkrar nætur? Hann hafði frelsað saklausan mann, og það var fyrir mestu. En — var það ini. víst, að hann væri saklaus?............ Hið ógeðslega, lymskulega, augnaráð Reimanns stóð aptur fyrir hugskotssjónum hans. Gat nokkur sá, er hafði góða samvizku, lit.ið þannig út?..........En það var það sama! Hann hafði frelsað hann frá dómfellingu, og svo var það mannsins sjálfs, að eigast við samvizku

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.