Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1896, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1896, Blaðsíða 2
54 Þjóðviljinn ungi. V, 14. til Reykjavíkur; eignuðust þau hjónin einn son, Þorvald að nafni, mesta efnis- pilt, er þau unnu hugástum; en þessum sínum einka-syni áttu þau á bak að sjá 25. sept. 1883, er hann var vel á veg kominn með latínuskóla lærdóm, og var til þess tekið, með hvíliku þreki og still- ingu þau báru þann sára söknuð. — Seinni mann sinn missti frú Katrín síð- an 4. sept. 1888, (sbr. æfi-atriði hans í 1. nr. III. árg. ,,Þjóðv.“), og bjó hún síðan sem ekkja í Reykjavík til dauða- dags. Frú Katrín mátti fyrir margra liluta sakir teljast ein af mestu merkis-konum þessa lands; hún var gáfu-kona rnikil, og mjög vel menntuð, og fylgdi með athygli því, sem fram fór í heiminum, las ekki að eins innlend blöð og bækur, heldur og ýmsar útlendar bækur og tíma- rit, því að fróðleiksfýst hennar var mik- il; hafði hún og áhuga mikinn á lands- málum vorum, sem þó er fremur fátitt um konur hér á landi. Þegar kvennfélagið var stofnað gjörð- ist hún ein af forstöðukonum þess, og fylgdi málum þess af alvöru og áhuga; og þó að hún væri margt biiin að reyna í lífinu, að missa þá, sem henni voru kærastir, svo að hún væri að því leyti södd orðin lífdaganna, þá heyrðum vér hana þó einu sinni, er tilrætt varð um kvennfélagið, og önnur mál, er nú væra á dagskrá, kvarta undan því, að hún væri ekki ögn yngri, svo að hún hefði getað neytt kraptanna betur, og látið meira gott af sér leiða. — Hún var hrein- gerð og skörungur í lund, en þó jafn framt blíð og ástrík, sem móðir og eig- inkona; og tryggari og einlægari vin var ekki unnt að öðlast; hún var vinur, sem í raun reyndist; það vissu þeir, sem vin- fengi hennar náðu, og um það gat rit- stjóri blaðs þessa borið flestum inönnum fremur, því að hún reyndist honum,—■ og bræðrum hans öllum - , sern bezta móð- ir, og má þess þvi fremur minnast, sem frændræknin er annars sjaldgæf á vorurn dögum. Að hugsunarháttur frú Katrínar var allur annar, en almennt gjörist, það sýndi hiin og ineðal annars með því, að í arf- leiðsluskrá, er hún gjörði skömmu eptir lát seinni manns síns, ráðstafaði hún svo megninu af eptirlátnum fjármunum sín- um, að þeim skal varið til stofnunar „Iegats“, er beri nafnið „Þorvaldar rninn- ing“, og sé til styrktar efnilegum bænda- éfnum í Vestur-amtinu, en þó þannig, að Dalasýslubúar hafi forgangsréttinn. Jarðarför frá Katrínar fór fram í Reykjavik 30. des. siðastl. i viðurvist mikils fjölmennis, og setti skáldið Bena- dikt Gröndal grafletur hennar, en skáldið Steingrhnur Thornteinson orti ininningar- ljóð þau, sem liér fara á eptir: Svo er vetrar sólhvörf viður Svanni liðinn - prýðibjörk Lögð að hauðri, hnigin niður, Harma gustur fer um mörk. Einni mætri’ er orðið færra, Önnur var ei metin hærra Góðra kosta fyrir fjöld. Hér þú hvílir, göfga, góða! Geymd und minnis-krönzum nú; Ei þvi leynir angrið liljóða Að í flestum greinum þú Ein varst þeirra’, er eiga’ í veru Aðalkosti’, er verðir eru Meira’ en perlur, meira’ en gull. Fordild, sem að fjöld iná blekkja, Firðist þú og aldrei barst. Þeim, sem gafst þitt geð að þekkja, Gleymist aldrei, hvað þú varst. Trúan vottinn taktu þenna: Tárin heitu, sem að renna. Ljúfa minning, lofsorð sönn. Elfur tímans áfram líður, Umbreyting er gjörvallt, háð, En, sem stjarnan alkyrr, bíðrtr Eilíflega drottins náð. Farðu vel til fegins-landa, Friður sé með þinum anda, Friður þínuin moldum með! Iírauð o? „bakteríurá. Við ítrekaðar ínnn- sóknir þykjast vísindantenn hafa koniizt að þeirri niðurstöðu, að „bakteríur“ þær, seui stundurn eru í brauð-deigi, drepist ekki ætíð við bökunina, nreð því að sumar „bakteríur11 geti þolað allt að 100 stiga hita, en hitinn í bakara-olnunum sé að jafnaði að eins 72—95 stig. _________ Hagirirðingur noltkur, dr. Chaunoey M. Depeu að nafni, gizkar á, að í heiminum hati arið lo94 verið fluttar um 140 milj. smálestir at vörum á sjó, en með járnbrautum á landi um 1400 rnilj. smálestir. í héraði einu á Frakklandi hefir kona i haust alið barn, sem hefir augun í hvirflinum; barn- inu leið vel, er sfðast fréttist, og var mikil eptirsókn manna, að fá að sjá það. í hinum ný-afstaðna ófriði Japansmanna við Kínverja virðist hafa orðið óvanalega lftið mann- fall í liði Japansmanna, rneð því að af 60,97!) mönnurn, sem í ófriðinn fóru. liafa að eins far- izt 4113, að þvf er stjórnin f Japan skýrir frá, og eru þó þar með taldir hermenn þeir, sern létust í drepsóttum, svo að tala þeirra, er fallið hafa, er í raun og veru miklu lægri. >(4 borgnð hekiiis-hjiílp. 1 útlöndum fá frægir læknar opt drjúga borgun fyrir lækning- ar sinar. og niá geta þess t. d., að fússneski læknirinn, dr. Sklifassfky, fékk einu sinni 1444 pund sterling fyrir að bregða sér írá Péturs- borg til Odessa; og frakkneski læknirinn dr. Galezowski fékk 90 þús. krónur fyrir að lækna prinz einn á Persalandi. I Ameríku eru þess þó dæmi, að sumir auðmennirnir eru enn stór- tækari við lækna sfna; dr. Parkes í Chicsgo var t. d. einu sinni sóttur til auðmanns eins í San Francisco, og fékk þá, auk allra útgjalda sinna, 200 pund sterling á dag i' þa 25 daga, sem hann var fjarverandi frá heimili sinu, og dr. Shelton f New York fókk 17,400 pund sterling íyrir að lækna dóttur eins auðmannsins þar vestra. Þess hefir áður verið getið hér í blaðinu, að gamlir banka-seðlar gætu flutt sóttnæmi mann frá manni, og þóttust menn sjk þess áþreifan- legt dæmi í banka einum í Vínarborg í haust, er gjaldkerinn sýktist skyndilega eirin daginn, er hann sat við að telja óhreina banka-seðla, sem voru svo þvalir, að bann liafði vætt fing- urna í munn-vatni sínu ti! flýtis; hafði liann um kvöldið fengið sár á vörina, og do af þvi eptir þrjá daga. ---------------- >'> jí• prentsniiðjn kvað rrú hr. Einar Benediktsson hafa keypt í út- lönduin, og tekur hún til starfa í Reykja- vík á kornandi vori. — Fullyrt er, að lir. Einar Benediktsson rnuni ætla sér að gefa landstjórninni kost á raun ódýrari prentun fyrir hið opinbera, en „Isafold- ar“ prentsmiðjan hefir gjört að undan förnu, og verður þá fróðlegt að vita, hvort Magnús tekur snapirnar af Birni, þessuin garnla, trygga og trúlynda íylgi- sveini sínurn, eða jiann hefir einhver þau ráð undir rifjurn, er afstýrt geti slíkri lrættu fyrir föðurlandið, að raskað verði þeirri aðal-grundvallarsotningu í „maga-politík“ stjórnarinnar, senr Magnús auðvitað er kallaður til að gæta, að at- vinna, bitlingar, snapir o. fl., sem stjórn- in hefir til umráða, eigi að sjálfsöqðu að lenda hjá hennar trúlyndustu og auð- sveipustu fylgifiskum, en ekki hjá öðrum,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.