Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.04.1896, Síða 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.04.1896, Síða 1
Verð árgangsins (minnst 40 arka) 3kr.; i Ameríku 1 doll. Borgist fyrir júní- tnánaðarlok. M *3 i - DJÖÐVILJINN UNGI. ■-■ ' j= FlMMTI ÁBGANdUR. =|. : ■ .- - -*j—RITSTJÓRI: SKÚLI THORODDSEN. ^=\sxx%- i— - ísAFIRÐI, 24. APRÍL. Uppsögn skrifleg ógild nema komin sé til útgef- anda fyrir 30. dag júní- mánaðar. ií-<í)e Kvennaskólariiir á Norðurlandi. . Eyfirðingar liafa þegar afráðið, að fíytja Laugalandsskólann að Akureyri, °g byggja þar kvennaskóla- og barna- sbóla-hús í einu lagi; skal bygging þeirri lokið fyrir 1. október 1898. Þessi flutn- ingur Laugalandsskólans mun bæði stafa af því, að skólahúsið á Laugalandi. er ■orðið ónýtt, og svo þykir skólinn betur settur á Akureyri, en upp í sveit. Síð- an Eyfirðingar fóru að hugsa urn þann flutning á Laugalandsskólanurn, mun og hafa vakað fyrir þeim, að Norðlendingar sameinuðu kvennaskóla sína, og reistu einn kvennaskóla fyrir Norðlendinga fjórðung. Á þessa hugmynd féllst og síðasta alþingi, sem auðsætt er af því, að það veitti 25000 kr. til að byggja einn sameiginlegan kverrnaskóla fyrir Norður- land. Er fjárveiting þessi þess ljóst vitni, að þingið hefir talið sameining þessa heppilega, og að Norðlingar væru full-vel haldnir af einum kvennaskóla. En af 2. tölubl. „Stefnis11 þ. á. er svo að sjá, sem Húnvetningar séu ekki á því, að leggja niður Ytrieyjarskólann, og fíanga í skólasamband við Eyfirðinga, og verður því þessi fjárveiting þingsins að likindum dauður lagabókstafur þetta fjár- hagstímabil. Það rnun erfitt, að færa rök fyrir nauðsyn tveggja kvennaskóla á Norður- landi. Sú ástæða, sem vant er að bera fram fyrir nauðsyn fjölskipaðra kvenna- og búnaðar-skóia hér á landi, eru hinar miku vegalengdir, og samgöngu-erfiðleik- ar. En það er kemur til Norðlendinga- fjórðungs i þessu máli, þn er sú ástæða hégóminn einber. Allur Norðlendinga- fjórðungur, að Húnavatnssýslu einni und- at> tekinni, og 2—3 vestustu hreppunum * Skagafjarðarsýslu, á miklu hægra með, &ð stekja til kvennaskólans á Akureyri, en a Ytriey. Annars verður þessi rök- semd fyrir nauðsyn margra skóla á landi voru sífellt meiri og tneiri lokleysa. Þott ekki væri nema einn kvenna- skoli á öllu íslandi, þá gæti liann full- vel þrifist fyrir því, hve erfitt væri að sækja hann, væri hann haganlega settur, enda sýnir árleg reynzla, að námstúlkur koma á hvern þessara þriggja skóla úr hinum iQarlægustu héruðum við þá, — Það má líka í þessu sambandi benda á latinuskólann; ekki ber á því, að hann: sé ekki full-vel sóttur, þótt margir eigi langt til hans: blásnauðir piltar koma úr hinum fjarlægustu héruðum... Það má g jöra ráð fyrir, að samgöngur vorar taki smásarnan þeim umbótum, að öllum þorra landsmanna verði jafn hægt að senda dætur sínar á kvennaskóla, hvort þeir eru tveir, þrír eða fjórir. Það er kemur til Ytrieyjarskólans, þá er hann mjög ílla settur, enda fyrir Húnvetninga sjálfa, og hafnaleysið í Húnaflóa, og þar af leiðandi óvissa um allar gufuskipaferðir, gjorir aðsóknina til hans úr öðrum héruðum mörgum erfiðleikum og annmörkum bundna. Húnvetningar ættu að sjá sig um hönd, og sameina sig við Eyfirðinga; þeim er sjálfsagt svo utnhugað um sóma Norðlendinga, að þeir kjósa heldur einn duglegari kvennaskóla fyrir Norðurland, en tvo, sern ár eptir ár hanga á horrirn- inni. En til þess að koma upp einurn ; góðum, kvennaskóla á Norðurlandi er bezta ráðið, að leggja niður Ytrieyjarskól- , ann, og sameina svo kraptana um skól- ann á Akureyri. Það má telja víst, að þinginu lrafi vérið full alvara rneð þess- ari 25000, kr. fjárveiting í sumar, og að það framvegis vilji því ekki veita fé til tveggja kvennaskóla á Norðurlandi, et’ sameiningin strandar rm á þvergirðings- skap úr Húnvetningum, sem hætt er við að verði skoðaður sem héraðarígur og lireppá-politík. Ef Eyfirðingar rétta fram Iröndina til sarnkomulags, þá er það vest- ursýslnanna skuld, ef ekki getur orðið af sameiningunni. En um það blaridast engum liugur, að einn sameiginlegur kvennaskóli fyrir Norðurland getur orðið öflugri, en tveir. Kostnaður við hann er ekki tiltölulega meiri, en aptur getur hann átt von á miklú riflegri opinber- um styrk, heldur en hver hinna tveggja skóla. Það er því mjög ílla farið, efEyfirð- ingar reisa nú skólahús-byggingu, sem ekki verður nægilega stór fyrir kvenna- skóla fyrir allt Norðurland; en við því er að búast, ef vestursýslurnar skerast alvég úr leik. Það væri meira að segja heppilegt, að, Austfirðingar hættu einnig að hugsa urn sérstakan kvennaskóla fyrir Austurland, og sameinuðu sig við Norð- linga; þeim myndi verða það miklu ó- dýrara, en að bauka sér með kvennaskóla, sem svo ef tjl vill veslast upp í hönd- unum á þeim eptir nokkur ár. En eng- in frágangssök er fyrir þá, að sækja skóla á Akureyri, eptir því som samgöngum er nú komið milli Norður- og Austur- lands. Það ep mikið rætt og ritað um mennt- un alþýðu á Islandi á þessum dögum. Henni er mjög ábótavant, því neitar víst enginn. En hún tekur ekki miklum bótum, þótt mikið sé um hana hjalað, ef í flestu er öfugt og ósfcynasmlega að farið, til að bæta hana. Yér verðum í mennta- og skóla-málum vorum, að sníða oss stakk eptir vexti. Vér höfurn ekki efni á, að búta niður landsfé til alls þess, er skólar nefnast víðsvegar um land, livort sem nokkur eða engin trygging er fyrir þvi, að það sé annað, en nafnið eitt. En vér höfum nóg efni til að styrkja ríflega t. a. m. tvo kvennaskóla, og tvo búnað- arskóla., á landi voru, svo að þeir fjár- skorts vegna ekki þurfi að vanrækja ætlunarverk sitt.. Og betra er að hafa einn, auk heldur tvo góða skóla, sem veita nemenduin sínum „praktiska" mennt- un, heldur en svo og svo marga: ónýta, sem káka við margt, en kenna lítið. Synir vorir og dætur verða feðrum sín- um og inæðrum litlu fremri fyrir það, þótt liátt sé hjalað urn menntun alþýðu, og hrópað sé: „Við viljum hafa gagnfræða- skóla, búnaðarskóla, kvennaskóla, alþýðu- skóla, kennaraskóla, unglingaskóla, barna- skóla, matreiðsluskólau, o. s. frv. o. s. frv., og héruð og sýslur tildri upp einhverj-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.