Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.04.1896, Síða 4
96
Þjóðviljinn ungi.
V, 24
Jens Hansen,
Yestcrg'ade 15. Kjobenliavn K,
liefir mestar og ódýrastar birgðir af
steinolíu-ofnum, eldamennskuáhöld-
um, og magazín-ofnum, með suðu-
ótbóningi, og án hans. — Yfir 100
tegundir af eldstóin. — Lausa-eld
stór, eins og á myndinni, ómóraðar,
með steikingar-ofni, 2 eldstóm, öðru
12'/., og hinu 141/, þumlunga, fyrir
pot.ta, er taka 18'/.. og 28:!/4 pott.
Yerð 25 kr.
Mál og stærð samkvæmt verð-
lista, sem öllum verður sendur ó-
IJoiboðssal a.
Kina-lifs-elixir.
Kanpfélagsfundur.
Fulltróar „kaupfélags Isfirðingau boð-
ast hér með til aukafundar, sem haldinn
verður á Isafirði þriðjudaginn 26. maí-
mán. næstk. (þriðja í hvítasunnu) á há-
degi, eða næsta dag, er fært verður veður.
A fundi þessum verður, meðal ann-
ars, tekin ályktun um það, hvort félagið
skuli í ár, eins og að undan förnu, fá
saltfarm á komanda hausti, og er því
áríðandi, að deildarfulltróar hafi leitað
álits deildarmanna sinna um þetta fyrir
fundinn, og hafi fengið hjá þeiin viðbót
við fiskloforðin, sem væntanlegri salt-
pönt.un svara.r.
Hlutabréf þau, sem ákveðið var á
síðasta aðal-fundi, að innleysa skyldi, eru
fulltrúar áminntir urn, að hafa með sér
á fundinn, ineð því að hlutabrófum þeim,
er síðar kunna fram að koma, verður,
eptir ákvæðum fulltróaráðsins, ekki sinnt.
Enn frernur verða á fundi þessum
ræddar nokkrar breytingar á lögum fé-
lagsins, viðvíkjandi varasjóði fólagsins
o. fl., samkvæmt tillögum nefnda.r þeirrar,
er kosin var á síðasta fólagsfundi, til að
endurskoða félags-lögin.
Loks verður og á fundi þessum ráðið
til lykta málefni því, er ræðir um í urn-
burðarbréfi fólagsstjóra frá 6. marz síð-
astl., og gjörðar ýmsar fleiri ályktanir
um starfsemi fólagsins, svo að áríðandi
er, að fulltróarnir sæki fundinri.
ísafirði 24. apríl 1896.
Skúli Thoru'ldsen,
p. t. kaupfélagsstjóri.
Kommóður, mimstæði, l>orð, lioífort,
^kápar o. fl. fæst hjá Jóakim snikk-
ara.
500 KLroner
tilsikres enhver Lungelídende, sorn efter Be-
nyttelsen af det verdensberömte Maltose-Præ-
parat ikke finder sikker Hjælp. Hoste, Ha*shed,
Asthma, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning
o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Por-
löb. Hundrede og atter Hundrede have be-
nyttet Præparatet med gunstigt Resultat.
Maltose er ikko et Middel, hvis Bestanddele
lioldes hemmeligt, det erholdes formedelst Ind-
virkning af Malt paa Mais. Attester fra de
höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 3
Plasker med Kasse 5 Kr., 6 FJasker 9 Kr., 12
Plasker 15 Kr., 24 Plasker 28 Kr. Albert
Zenkner, Opfinderen af Maltose-Præparatet,
Berlin S. 0. 23.
Grasbær kýr verður keypt. Ritstjór-
inn vísar á kaupanda.
Hjá undirrituðum, sem hefir umboð
einhvers ríkast.a timbursölumannsins í
Horegi, má panta timbur, sein verður
mun ódýrara, en Norðmenn hafa selt hér
að undan förnu.
Einnig hefir undirritaður umboð fyrir
„Bergens Noteforretning11, oggetUrhver,
sem vill, eptir miðjan næstk. maíniánuð,
fengið að sjá hjá mér sýnishorn og verð-
lista yfir alls konar nætur, net og línur,
seglgarn og margt fl., er sjávarótveg til-
heyrir.
ísaflrði 11. apríl 1896.
Pétnr \I. lijarnarson.
Export Kaff'e Surrogat
er liinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir,
sem nó er í verzlaninni. Fæst hjá kaup-
mönnum á íslandi.
F. fíjurth & Co.
Kaupinannahöfn.
Til heimalitunar
viljum vér sérstaklega ráða rnönnum til
að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa
verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum
litum fram bæði að gæðum og litarfegurð.
Sérhver, sern not-ar vora liti, má ör-
uggur treysta því, að vel muni gefast.
I stað hellulits viljum vér ráða mönn -
um til, að nota heldur vort svo nefnda
„Castorsvartu, því þessi litur er miklu
fegurri og haldbetri, en nokkur annar
svartur litur. Leiðarvísir á islenzku fylg-
ir hverjum pakka. Litirnir fást hjá kaup-
mönnum alstaðar á Islandi.
Buchs Farvefabrik, Studiestræde 32
Kjobenhavn, K.
Jeg undirrituð hefi um langan tíma
þjáðst af þrýstingi fyrir brjóstinu, og af
óreglulegri meltingu; en eptir að jeg
hefi brókað ór 2 fl. af „Kina-Ufs-élixir'1
frá hr. Yaldemar Petersen í Frederiks-
havn, get jeg með ánægju vottað, að jeg
ekki hefi síðan að neinu. leyti orðið vör
við hina umræddu sjókdóma.
í sambandi við þetta skal jeg ekki
undan fella, að gefa það til vitundar, að
gömul kona ein hór á bæ (Sigr. Jónsd),
hefir með góðum árangri brókað „Kína-
lífs-elixiru við slæmri meltingu, sem
stafaði af stöðugum kyrrsetum inni fyrir;
en áður hafði hón verið vön að vinna
undir beru lopfci. — Sama er og að segja
um ýmsa aðra her í grenndinni, sem hafa
brúkað, og enn þá bróka, elixírinn gegn
ýmsurn veikindum.
Jeg get því af fullri sannfæringu
mælt frarn með „elixír11 þessum, sem
meðali gegn ofan nefndum sjókdómum,
og það því fremur sem hann er mjög
handhægt ineðal, og jafn vel ódýr í
samanburði við það. sem læknislyf og
la-kna ráðleggingar kosta.
Grafarbakka þann 20. júid 1895.
Astríður Jönsdúttir.
Kina-lífs-elixírinn fæst hjá
flestum kaupmönnum á tslandi.
Til þess að vera vissir um, a,ð fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur
beðnir að líta vel eptir því, að —
standi á flösknnum í grænu lakki, og
eins eptir hinu skrásetta vörumerki á.
flÖskumiðanum: Kínverji með glas i.
hendi, og firma nafnið Yaldernar Peter-
serr Frederikshavn, Dannrark.
itíextsmiðja njÓDvm.iAX.s u.noa.