Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.07.1896, Qupperneq 1
7erð árgangsins (minnst
tO arka) 3kr.; i Amoríku \
1 doll. IJorgist fyrir júní- |
mánaðarlok.
D J (j i) V1L J1N U N GI
--->X-=|
- ■ Fimmtx árganour. =| “==—
RITSTJÓRI: SKÚLI THORODDSEN.
| Uppsögn skrifleg ógild
I nema komin sé tii útge:-
! anda fyrir 30. dag júni-
j mánaðai.
ÍSAFIRÐI, 11. JÚLÍ.
M 31.
Sparisjóður Yestur-Isaíjarðarsýslu
á I>ingeyri i Dýrafirði verð-
nr opnaður, til notkunar almennings,
eptir 12. <lag júlímán. naestkoman li.
I stjórn sjóðsins eru:
Jóhannes Olafsson (formaður),
Sigurður læknir Magnússon (gjaldkeri),
F. R. Wendel.
Störfum sjóðsins verður, fyrst um
sinn, gengt í liúsi gjaldkera.
Sjóðurinn gefur fyrst um sinn kr. 8,36
af hundraði í ársvöxtu af innlögum.
Þingeyri 29. júní 1896.
Stjörniv.
MaAvkið.
!Y.
I síðasta nr. blaðs vors minntumst
vér stuttlega á Jielztu atriöin i leyni-
makki dr. V. Guðmund,ssonar við stjórn-
ina í Kaupmannahöf'n, sem orðið var þá
opinber leyndardómur, og skulum vér
nú auka við þá grein vora örfáum at-
hugasemtlura.
Eins og kunnugt er, þá er aðal-kjarn-
inn í stjórnbótakröfum Islendinga, að
ýmsuin auka-atriðuin slepptuin, fólginn
í þessu þrenrra:
1. Að hin sérstaklegu málefni landsins,
sem upp eru talin i 3. gr. stöðulaganna
2. jan. 1871, sóu ríkisráði Dana óvið-
koinandi, liggi undir úrskurð íslands-
ráðherrans eins^ en ekki annara ráð-
herra konungs.
2. Að stjórnin verði iunlend, þ e. að stjórn
þessara mála verði, — auðvitað í um-
boði konungs —, framkvæmd af mönn-
uin, sem búsettir erú bér á landi, svo
að fullnaðar-úrslit þessara mála þurfi
ekki að sækja út fyrir pollinn.
o. Að þeir menn, sem fyrir stjórninni
standa, hvort sem þeir verða einn eða
fleil'i, beri fulla ábyrgð gjörða sinna,
gagnvart innlendum dómstóli, helzt
auðvitað þannig, að stjórnin verði
„parlainentarisk“, sem kallað er, þ. e.
sé jafnan í sainræmi við meiri liluta
þingsins i aðal-inálum öllum, en þoki
ella sæti fyrir öðrum, sem traust hafa
þings og þjóðar.
Af þessum þremur atriðum þykist nú
dr. Valtýr vita, að ekki séu nein tiltök
til þess, að stjórn sú, sem nú er í Dan-
mörku, vilji sinna tveim hinum fyrst
nefndu, en þar á móti muni hún fáanleg
til þess, að leiða Islendinga af með því,
að káka nokkuð við síðasta atriðið, skipa
íslending, búsettan í Kliöfn, sern sórstak-
an ráðherra Islands, er mæti á alþingi,
og beri ábyrgð á stjórnar-athöfninni, lík-
lega þó í mjög ófullkomnum stýl, og
rneira í orði, eri á borði.
En skilyrðið er þó, að Islendingar
bætti svo öllu stjórnarskrár-þrefinu í bráð,
og verði góð börn á eptir!
Að þessum skilyrðum ræður dr. Y. G.
löndum sínum að ganga, og vill fá um-
boð niiverandi þingmanna, til þess að
semja við stjórnina í þessa átt.
Það er virðingarvert við dr. V. G-.,
að þar sem félagar bans á síðasta þingi,
„náttbúfumennirnir“, liafa til þessa að
eins tjáð sig sem niðurbrotsmenn, og ekki
fengizt til þess, að benda á þær breyt-
ingar á stjórnarskrár-frumvörpum undan
farandi þinga, er þeir vilja fá fram gengt,
þá kemur dr. til dyranna, eins og hann
er klæddur, segir skýrt og skilmerkilega,
hvað hann vill, og hvað fyrir honum
vakti, er hann barðist gegn stjórnarskrár-
frumvarpinu á síðasta þingi.
Politik bans er í stuttu máli það, sem
á erlendu máli er kallað „opportunisme11,
og inargir miklir stjórnmálamenn, svo
sem t. d. Garnbetta á Frakklandi, hafa
fylgt; liann vill laga sig eptir atvikun-
um, vera lítilþægur í svip, í von um að
meira fáist síðar.
Það er auðsætt, að honum þykir hið
núverandi stjórnar-ástand óþolandi, og
vill þvi fyrir hvern mun fá einhverja
breytingu, þótt óveruleg só, er liann
hyggur til bóta, skömminni skárri, en
ástandið, sem iiú er.
Sérstaklega liefir hann þá fest augun
á ábyrgðarleysinu, sern nú ræður í stjórn-
ar-fyrirkomulagi landsins.
1WD6.
Eins og nú er, getur ábyrgðarlaus
landshöfðingi logið ókunnugan erlendan
ráðherra fullan, gefið bonum rarn-falskar
skýrslur um vilja og þarfir þjóðarinnar,
rægt undirmenn sína, og þá, sem við
þjóðmál eru riðnir, á ýmsar lundir, smeygt
ættingjum sírram, venzla- og vildar-
mönnum í feitustu embættin o. s. frv.
o. s. frv.
Það eru naumast nein takmörk til
fyrir þeirri ósvífni og varmennsku, sem
einn íslenzkur landshöfðingi getur víta-
laust leyft sér.
Og þar sern nú er naumast við þvi
að búast, að í landshöfðingja-stöðuna verði
að jafnaði aðrir skipaðir, en þeir, sem
hafa „hræsnaö sig upp“, og þá iðju temja
sér tæpast aðrir, en ódrengir, eða þeir,
sem blendnir eru og seyrnir í lnnd, þá
má segja, að þjóðinni standi sífelldur
voði af landshöfðingja-dæminu, eins og
því nú er að lögum háttað á landi voru.
Só það nú eittbvað svipað þessu, sem
fyrir dr. Y. G. vakir, þá verðum vér að
segja, að sú skoðun hans er skiljanleg;
og „opportunisme“ i politíkinni skal
maður ekki fordæma fyrir fram; maður
getur haldið sinu striki einnig á þann
bátt.
En spurningin er þessi: Er liér nokk-
uð að vinna?
Ollum hlýtur að vera það ljóst, að
frá aðal-kröfum þeim þremur, sem að
ofan eru nefndar, getur íslenzka þjóðin
í engn verulegu vikið; fyrir þeim verður
að berjast, og vór þoruni að segja, að
fyrir þeim rerður barizt, þótt skrykkjótt
kunni að ganga, unz sigur er fenginn.
Úrlausn spurningarinnar verður því
að eins undir því komin, hvort vór stönd-
um betur að vígi, fáum betri fótfestu
til áframhaldandi baráttu, ef ráðum dr.
V. Gruðmundssonar er fylgt.
Því að ímynda sér, að meiri hluti
þingmanna vilji vinna það fyrir ekki
þýðingarmeiri breytingu, að fara að skuld-
binda sig til þess, að hlaupa undan merkj-
um, og bætta baráttunni, nær engri átt;
i það væri að misbjóða sóma þingmanna,