Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.07.1896, Qupperneq 4
124
Þjóðviljinn ungi.
V, 31
Uppboðsauglýsing.
Miðvikndaginn 12. dag næstkomandi
ágústmánaðar verður, eptir kröfu f. sýslu-
manns Skúla Thoroddsen, og samkvæmt
ákvæðum skuldabrófs, dags. 11. sept. 1895,
haldið á Isafirði opinbert uppboð við
íbúðarhús 0. F. Asmundssonar kaupmanns,
og verða þá seldir ýmsir innanstokks-
munir, svo sem stólar, borð, sophaer,
rámstæði ineð rúmfötum, piedestal o. s.
frv., enn frernur pianoforte-hljóðfæri.
tilheyrandi nefndum kaupmanni 0. F.
Asmundssyni, til lúkningar upp í veð-
skuld til Eller & Co. í Manchester, er
munirnir eru veðsottir, næst á eptir 1560
kr. veðskuldum.
Uppboðsskilmálar verða birtir á upp-
boðsstaðnum.
Uppboðið hefst kl. 11 f. h.
Bæjartógetinn a Isafirði 0. júlí 1&96.
Haunes llaítstein-
33rúlixiÍI islcnzt. írímcrlti
eru ávallt keypt. Verðskrá send kostnaðarlaust.
Olaf Grilstad, Trondhjem.
£300
tilsikres enhver Lungelidende, som efter Be-
nyttelsen af' det vei'densbei'ömte Maltose-Præ-
parat ikke finder sikkerHjælp. Hoste, Hæshed,
Asthma, Lunge- og Luftrör-Katarrh, Spytning
o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages For-
löb. Hundrede og atter Hundrede have be-
nyttet Præparatet med gunstigt Resultat.
Maltose er ikke et Middel, hvis Bestanddele
holdes hemmeligt, det erholdes formedelst Ind-
virkning af Malt paa Mais. Attester fra de
höieste Autoriteter staa til Tjeneste. Pris 8
Flasker med Kasse 5 Kr.. 6 FJasker 9 Kr., 12
Flasker 15 Kr., -24 Flasker ‘28 Kr. Albert
Zenkner, Opfinderen af Maltose-Præparatet,
Berlin S. O. 2'>.
iVnosste 5Slit.f».ixca.í,3aL«i,xrisls.
Export Kafle Surrogat
er hiun ágætasti og ódýrasti kaffibætir,
sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaup-
mönnum á íslandi.
F. Hjorth & Co.
Kaupmannahöfn.
í meira en 20 ár hefi eg þjáðst af
þunglyndi („humör“-veiki), og sárum
þrýstingi fyrir brjóstinu, og fór svo að
lokurn, að sjúkdómar þessir neyddu mig
tii þess, að liggja rúmföst.
Jeg leitaði ýmsra lælma, og brúkaði
Öll þau læknislyf, sem jeg gat hönd á
fest, en allt varð það árangurslaust, þar
til jeg fyrir V/„ ári síðari byrjaði að brúka
Kína-lífs-elixir frá hr. Valdemar Petersen
í Frederikshöfn, og hefi jeg síðan notað
það meðal að staðaldri, og liefir það reynzt
mér sannur lífs-elixír, með því að jeg
þennan tíma hefi stöðugt haf’t góðar hægð-
ir, og er það eingöngu þessu nefnda á-
gætis-meðali að þakka.
Jeg er þess vegna sannfærð um, að
ef jeg gæti enn í nokkurn tíma haldið
áfram að brúka þenna ágæta bitter, myndi
jeg verða algjörlega lieil heilsu.
Uetta votta jeg hér ineð, um leið og
jeg tjái hr. Valdemar Petersen í Frede-
rikshöfn mitt alúðarfyllsta þakklæti.
Snæfoksstöðum 22. júlí ’95.
Hildur Jónsdóttir.
Kína-líis-elixírinn fæst hjá
flestum kaupmönnum á íslandi.
Til þess að vera vissir um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur
beðnir að líta vel eptir því, að
standi á flöskunum í grænu lakki, og
eins eptir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
liendi, og firma nafnið Valdernar Peter-
sen Frederikshavn, Danmark.
PRKNTSMIÐJA PJÓÐVILJANS UNGA.
82
„Eitt kvöldið hitti jeg hann svo á götunni“, liélt
Rossberg enn fremur áúam, „og krafði hann reiknings-
skapar, en bann svaraði orðum mínum að eins með
spotti, og gat jeg þá ekki stjórnað mér lengur; jeg barði
liann í andlitið; — hann varði sig, og greip kníf. Jeg
varð þá hamslaus, og lamdi hann í höfuðið með stafnum
mínum. -— Það var ekki ásetningur minn, að drepa hann;
en úr því að svo er nú orðið, þá iðrast jeg ekki eptir
það, því að slíkir þrælar hafa ekki rétt. til að lifa; — og
nú er réttvísi mannanna að leita að mór, til þess að fá
mig sakfelldan fyrir það, að jeg hefi losað heiminn við
þessa ófreskju í manns-mynd!“
„Fyrir guðs sakir, ekki svona hátt, Hinrik! Vegg-
irnir eru þunnir, og eins og jeg sagði þér áðan, þá er
jeg sár-hræddur um, að gát verði haft á híbýluin minum“.
„Fyrirgefðu mér, kæri vin! En hvað sem í húfi.
væri, þá vildi jeg sízt af öllu koma þér í vanda. En,
að jeg hefi sagt þór ' allt þetta, kemur af því, að jeg vil,
að þú sjáir, að jeg hefi breytt, eins og jeg gjörði, af því
að jeg gat ekki breytt öðru vísi. 0! ef þú vissir, hve
heitt jeg hefi elskað hana, Friðrik!“ — — —
Hann stóð upp, og fór nú aptur að ganga fram og
aptur í stofúnni.
Friðrik sat í þönkum, og hreifði sig hvergi, en
hafði þó aldrei augun af Hinrik.
83
Loksins fleygði Rossberg sór upp í rúraið.
„Jeg ætla að reyna, hvort jeg get ekki fengið mér
dálítinn blund“, sagði hann. „Jeg ver^ svo hvort sem
er,.að halda bráðlega einmana út 1 heiminn, því jeg fer
nú úr þessu að vona, að mér muni takast, að sleppa út
úr landinu. — En ef jeg er þér til óþæginda, þá vísaðu
mér að eins fyrir alla inuni á dyr“.
„Nei, víst ekki! — Vertu hérna, og hvildu þig! —
Jeg skal halda vörð; og beri einhverja hættu að dyr-
um, skal jeg vekja þig“.
„Astar þakkir, gamli, góði vinur. — Þú ert ávallt
sá sami; og þú ert lika sá eini, sein jeg treysti. — Jeg
er þreyttur, — dauðþreyttur; en hér er mér óliætt að
hvíla mig dálítið“.
Hann lokaði augunum; og rétt á eptir mátti heyra
það á því, live þungt hann dró andann, að hann var
sofnaður.
Friðrik sat graf-kyr i stólnum; við og við varð
honum litið á Hinrik, þar sem hann lá þarna sofandi,
en þess á milli horfði hann stöðugt inn í ofninn.
Vindinum hafði slotað, og það var dauða-kyrrð úti
og inni.
„Sex þúsund krónur!“
Það fór titringur urn Altmann, og hann óskaði
þess af heilum huga, að stormurinn færi aptur að blása