Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1896, Qupperneq 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1896, Qupperneq 1
Verð árgangsins (minnst ' 40 arka) 3kr.; i Ameríku I 1 doll. Borgist fyrir júní- j mánaðarlok. J DJÓÐVILJIíí N DiNGI. -■■--=!= SjÖTTI ÁRGANííUB. ^=1’ ".=— —RITSTJÓEI: SKÚLI THORODDSEN. —i— Uppsögn skrifleg ógiid nema komin sé tii útget- anda fyrir 30. dag júní- mánaðar. M 8. ÍSAFIRÐI, 31. DES. 1896. „Vestu“-standið. Það er orðið viðkvæðið hjá niörgurn, ■að ferðir „Vestu“ í ár hafi talsvert þvegið blettina af sameinaða gufuskipafólaginu í augum Islendinga. Landskipið „Vesta“ hefir til þessa reynzt dæmafá óheilla-kolla. Stýrisbrotið á Eyjafirði, í örþunnum lagnaðarísnum, var byrjunin, en ekki end- irinn, því að síðan hefir svo að segja hver slysriin rekið aðra. Þerðir „Vestu“ hafa því í ár verið fram úr hófi óáreiðanlegar, svo óáreiðan- legar, að ferðir sameinaða gufuskipafó- lagsins hafa sjaldan eða aldrei farið þar fram úr. Ymsar auglýsingar farstjóra hafa og orðið til þess, að gjöra vitleysuna og ólagið enn meira. Hvað eptir annað hefir hann auglýst, að „Vesta“ myndi koma á þær og þær bafnir, auk áætlunar sinnar, og í granda- leysi reiddu menn sig á það; en — „Vesta" fór fram hjá! Af háttalagi þessu biðu sunnlenzku sjómennirnir á Austfjörðum stórkostlegan baga, og líkt má segja um fjöhla manna viðs vegar um land. Auk þess má og fullyrða, að lands- sjóðurinn hafi misst eigi all-litlar tekjur, af því að ýmsir hafa kosið, að ganga frain hjá landskipinu, og eiga heldur við sameinaða gufuskipafélagið, af því að ferðir „Vestu“ reyndust svo óáreiðanlegar- Hvað landssjóður fær mikla bit i ár af ferðalagi „Vestu“, vituin vér enn eigi; en óefað verður það talsvert. Væri og sizt eptir þeim skildingum sjáandi, ef ferðir „Vestu“ hefðu þá i raun °g veru reynzt landinu til verulegra sam- göngubóta; en því er miður, að svo verð- er UI Ilaumast sagt. bn þrátt fyrir allt þetta, þá D. ekki ástæða til þess, að láta hugfall eða hætta við hafið verk. bú stefnan, að landið annist sarngö þessai sjálft, er rétt og n,'Mhynleg, e ur og nú hagar hér á landi, hvað sem „Lag- skrá“ þar um segir. Farþegja- og vöru-flutningar milli ís- lands og útlanda, í sambandi við hagan- legar strandferðir, þurfa og síður en ekki að verða landinu til skaða; þvert á móti það getur orðið gróða-fyrirtæki, ef vel og hyggilega er stjórnað. Og þó að farstjórninni hafi lítt tekizt hönduglega og giptusamlega í ár, þá skul- um vér vona, að eimnitt slysnin og óhöpp- in verði þarflegur skóli. — En eitt er nauðsynlegt, ef ferðir land- skipsins eiga að geta áunnið sór almenn- ings hylli, og það er, að hœtt sé öllu makkinu vicf sameinaða gufuskipafélagið. Það er víðar guð, en í Gförðum, víðar fieytu að fá, en hjá þessum keppinaut vorum, og það meira að segja miklu hent- ugra skip, en „Vesta“ er, sem meðal annars er svo kolafrek, að vonlaust er, að ferðir hennar borgi sig, að þvi • er kunnugir menn fullyrða. Og hvað sem sjálfu skipinu líður, hvort sem það er eign sameinaða gufu- skipafélagsins, eða annara, þá rná það ekki spyrjast, að skipsmennirnir séu þjón- ar annara, en landsins. Að hafa þá menn á landskipinu, sem launaðir eru af sameinaða gufuskipafélag- inu, af því félagi, sein liefir allan haginn af því, að ferðir landskipsins gangi sem verst og ógreiðast, það er sá barnaskapur, sem enginn nema íslenzka farstjórnin hefði að líkindum getað fundið upp á. Makk farstjórnarinnar við sameinaða gufuskipafólagið var glappaskot frá fyrstu, og snúi hún ekki bráðlega af þeirri óhappa- leið, þá er liætt við, að hún ávinni sór aldrei almennings hylli, og að hinn ungi, vilja-góði, farstjóri fái ekki þann stuðning af hálfu landsmanna, Og alþingis, sem fyrirtækinu er nauðsynlegur. -----OOÖ^OOC----- Ólafur læknir Sigvaldason. (Endurminning:.) Svífur fyrir sjónurn mér 'sveitin Hóla fríða, eins og horfi gegnum gler gamlar myndir líða; hvergi sézt á holt og hraun, hvergi skugga, sorg og raun. 0 min bernskan bliða! Fyrst eg sá þig, veröld víð, Vaðals undan fjöllum, engin sjón á seinni tíð svo mér lypti öllum; niðaði mér í næmri sál náttúrunnar guðamál hám frá sólar liölluin. Það var ógn og yndi um leið, óttann norðrið vakti, en í suðri sólin heið silki og guðvef rakti. engin mynd né mótsetning minnisst.æðan sjónar hring þann úr hug mér hrakti. Sá eg gegnum dulardraum Drottins geiminn víða, ljóssins dýrð og lífsins straum, lögmál allra tíða; hrifinn eg og hræddur stóð, hafði fyrir ljóðaljóð faðir-vorið fríða. Þysti’ eg yfir þessa byggð þrjátiu árum siðar; selt eg hafði sorg og hryggð soltnum vargi tíðar. Afram þeystuin, þú og eg, þá var sveitin glæsileg! — fylgdu brúðir blíðar. Þín var hýr, sem himinljós, hjá þér ávallt þreyði; mína göfgu gullinrós gróf eg undir leiði. — Eg hefi lifað efsta dóm, ógnir hans og lúðurhljóm — þegar hin dýra deyði. Skoða eg enn hann Skógaháls, skiptir ei foldin gerfi; auganu renni ern og frjáls yfir hin fornu hverfi. Hvað er að trega holt og hraun,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.