Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.01.1897, Blaðsíða 3
ÞjÓÐVJX.TINN UN(H.
35
VI, 9.
Gísla, og bar á hann verknaðinn, sem pagt er,
að hann haíi þk meðgengið, að minnsta kosti
að nokkru“.
ísafirði 11. jan. ’97.
Tíðarfar. Hér hefir haldizt sffelld étíð, suð-
vestan hvassviðri, og umhleypingar, síðan k nýári.
Kjdrf'uiidur var haldinn hér í kaupstaðnum
5. þ. ii)., og þá kosnir í bæjarsfjórnina: Arni
kaupm. Sveinsson, B.jörn lögregluþjónn Árnason
Jón faotor Laxdal.
Frjálslyndaii og sjáltstæðari hluti kjósendanna
hafði í þetta skipti engin samtök gert um kosn-
ingarnar, og fóru því atkvæði þeirra á við og
dreif, og margir mættu eigi, eða sneru frá fund-
arsalnum með fyrirlitningu, þegar þeir litu yfir
kjör-„gripa“-safnið, og sáu handleiðslu peninga-
„klíkunnar" á því.
„Klíkan“ liafði sem sé ekki verið aðgjörða-
laus í þetta skipti, fremur en endranær, heldur
sent út smala sína að morgni 5. þ. m., til þess
að hóa hjörðinni saman, og var það aðdáanleg
furða, hve ýmsir af vesalings
atkvæða-sauðunum, — ekki betur
aldir, en þeir þykjast þó af „klík-
unni“ —, höfðu getað lært það k ekki lengri
tíma, að jarma út nöfnunum í röð, og setja þar
með gamla „klíku“-stimpilinn á bæjarstjórnina,
og sauðarmarkið á sjalfa sig.
Ólögmæt er vafalaust kosning Jóns Laxdal,—
og var það undarlegt af „klíkunni“, að velja
ekki annan, því að nafnið skiptir minnstu —,
þar sem hann ekki hefir greitt eins eyris virði
í „bein bæjargjöld*1, síðan hann kom hór til
kaupstaðarins, en slík greiðsla (minnst 4 kr. í
aukaútsvar og grunnskatt að samanlögðu) er
eptir 4. gr. laga 8. okt. 1883 ófrávik.janlegt
skilyrði fyrir kosningarrétti, og kjörgengi, enda
er nú kært yfir kosningu hans.
f Látinn er 1. þ. m., eptir 3 daga legu,
Ingimundur Teitsson á Gemlufalli í Dýrafirði,
rúmlega hálf-sjötugur.
Lesiö. — Lesiö!
Nú er gott tækifæri til þess, að panta
ýmsar inni-smiðar hjá mér undirrituð-
um, svo sem rúm, kommóður,
slcájía, borð o. fi. o. fl., með því
að jeg hefi nú miklu betri og þurari efni,
en nokkru sinni fyr. — Allur frágangur
vel vandaður. — Grjafverð á öllu. —
.Tóalcim Jóakimsson.
aS otið tiinaim.
Jeg undirritaður stunda söðlasmiði á
Arngerðareyri, eins og að undan förnu.
Sömuleiðis fæst allt, sem tilheyrir reið-
skap, heldur sélegt og sterkt.
Arngerðareyri, i des. 1896.
Gruðjón Kristjánsson,
söðlasmiður.
HTndirskrifaður hefir eitt rúmgott lopt-
herbergi til leigu fyrir einhleypan reglu-
mann.
S. S. Alexíusson.
3E3ezt borgar það sig fyrir duglega fiski-
menn að vera til sjós lijá cons. H. S.
Bjarnarson. Hækkandi kaup fyrir
hækkandi drátt allt að 64 kr. um mán-
uðinn, auk premiu. Menn gefi sig fram
sem fyrst.
Aðalfundur
kaupfélags Isfirðinga verður haldinn á
Isafirði mánudaginn 8. f'ebrúar næstk. kl.
11. f. h., nema veður hamli, þvi að þá
verður fundurinn lialdinn fyrsta dag þar
á eptir, er fært veður kemur.
Ariðandi er, að allir deildarfulltrúar
mæti á fundi þessum, og hafi áður feng-
ið vörupantanir deildarmanna sinna, með
þvi að pantanir þær, sem siðar fram
koma, geta ekki komizt inn i aðal-pönt-
un félagsins.
ísafirði 31. des. ’96.
Sladi Thorod/hrn,
p. t. kaupfélagsstjóri.
28
skoða herbergi hertogafrúarinnar, þó að þú að eins sæir
það i - sýn“.
„En nryndin yfir arin-sillunni í herberginu, sem
jeg svaf í í nótt, hvað geturðu sagt mér um hana?“
„Það er rnyndin af Isabellu, hertogafrúnni, eptir
rnálarann Drouais, og eins og hún var i brúðar-skarti
sínu; og perlurnar, seru þú sérð á myndinni, voru gjöf
til hennar frá Loðvíki konungi XV.“
Aðvörunin.
Hann er farinn að eldast, harrn Friðrik, eins og jeg.
En hann hefir safnað sér fáeinum kringlóttum, og
lifir á þeim.
Sunrir kalla hann líka „verkfræðing“, og það er
11 ú kann ske ekki svo vitlaust.
Ekki svo að skilja, að liann liafi nokkru sinni risið
hærra í tigninni, en að vera vélastjóri á járnbrautum
ríkisins; en hann hefir fundið upp á nokkrum smá-breyt-
ingurn við vélarnar, og fyrir það hefir hann' líka hlotið
25
„En ertn mi viss um“, sagði Guyon, um leið og
hann tók í snerilinn á hurðinni, „að þetta séu dyrnar,
sem þú gekkst inn um í nótt?“
„Alveg viss. En hvað“....................
Jeg varð sem mállaus, þegar hann hratt upp hurð-
inni, því að þar var þá engirrn skrautsalur, eins og eg
bjóst við að sjá, heldur sá jeg að eins fornfálegan garð
með nokkrum trjám, hlómreitum, myggluðum likneskjum
hér og livar, og vatnslind einni, sem rann á milli tilbú-
inna kletta. — Hurðin vissi að eins út á loptsvalir, er
lágu f'rarn með húshliðinni allri.
Jeg starði á þetta nokkur augnablik, þögull og
forviða.
„Hvað á þetta a.ð þýða, Guyon ? Hvar er herberg-
ið, sem jeg sá í nótt?“ spurði jeg að lokum.
„Salurinn, sem þú sást í nótt, er ekki lengur til.
— Hann var rifinn fyrir nálega 200 árum.
Nyrðri endi hallarinnar, sem salurinn lá í, var
byggður af her.toganum af St. Yves, er þá var, og var
hann smíðaður handa seinni konu lians, Isabellu de
Yillibois.
Hún var forkunnar fögur, og að eins 17 ára að
aldri, þegar hertoginn átti hana; en sjálfur var hann
35 ára gamall.
Hann unni henni hugástum; en um hana er það