Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.08.1897, Side 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.08.1897, Side 7
VI, 31—32. ÞJÓÐVILJINN UNGI. 127 í „garðinn“ — enginn er þar — þá lauk jeg upp I dyrunum á húsinu, tómahljðð! hurðirnar rumdu eins og hnullúngi væri hent ofan í tðma brenni- j vinstunnu — þar er tðmt. Áður voru myndir á | veggjunum, og stór landabréf og hnattkort, til þess að sýna hvar við værum á hnettinum, annars vissum vér ekkert um hvar vér værum, og höfum eiginlega aldrei vitað, sem sjá má af því, að Dau- ir létu hérna um árið byggja einhvern kofa skamt frá skólavörðunni. til þess að reikna út hnattstöðu höfuðborgarinnar; þvi hér hafði engum dottið það í hug, að kunnugt haíi verið gert; og nú kom jeg þarna inn, kortalaus og kompáslaus, og vissi nátt- úrlega ekkert, hvar jeg var; jeg er i öllu falli í leikflmishúsi barnaskólans, hugsaði jeg, jeg er inn- an fjögra veggja, og veggirnir halda, vona jeg, svo jeg hlaupi ekki út og villist út á veraldarinn- ar takmarkalausa víðaváng; það væri fallegt fyrir formann náttúrufræðisfélagsins, sem á að halda alls-herjar ársfund einu sinni á árinu, og taka á móti þeim hluttekningasömu félagsmönnum, sem núna úir og grúir af hérna í bæuum, því nú er alþiug og nú eru lestiruar og fullt af ferðamönn- nui, prestum og próföstum, prelátum og pontifexum, stúdentum og námsmönnum, bændum og búfræð- jngum og allra stétta mönnum, svo jeg má hafa mig alian við að ruglast ckki í öllum þessum fjöida; sem væutaulegur er hiugað í leikflmishúsið, á þenn- an aðalfund, sem haldast á eiuu sinni á árinu. Svo set jeg mig niður á forsetastólinn, gamlan stól með leðursæti og dökkbrúnuðum eikurbríkum gagumáðum af stálstæltum kennaraörmum; ekki sá jeg neina blekbyttu né peuna, en hvorugt hafði jeg haft með mér. Jeg beið nú all-lengi, og var ekki laust við, að jeg yrði myrkfælinn eða dagfæl- inn, því mér datt i hug, hvort enginn mnndi hafa drcpizt á striplinu og hefði svo gengið aptur, en jeg kunni þvi miðnr engar særingar, ef á þyrfti að halda. Til allrar lukku kom nú féhirðir félags- ins inn, og þá býrnaði yfir mér, og við fórum að tala um, að fá blekbyttu og penua, en hvorugt var að sjá, þangað til við uppgötvuðnm þessi nauð- synlegu verkfæri í einum glugganum, og vorum ekki lengi að flytja þau yfir á borðið, sem stóð fyrir framan forsotasætið. Við biðum nú góða stund, þá kemur annar, svo aptur góða stund, þá kemur sá þriðji, svo enn all-lengi, þá kemur sá fjórði, og þetta gekk þangað til sex voru komnir, að formanniiium meðtöldum; og nf því ekkert stendur i félagslögunum (7. grein) nui það, hvað margir skuli vera á fundi, til þess hann sé lög- mætur, þá var þessi fundur, eins og vaut er, skoð- aður sem lögmætur fundur, og tekið tii að tala um félagsins gagn og nauðsynjar. Var fyrst lagð- i ur fram reikuingur félagsinB, fyrir hið umliðna ár, j og síðau rætt um útistandandi Bkuldir, soin raunar | ekki eru miklar. Samþykkt var sú lagabreyting, j sem í fyrra var gerð, að árstiliagiö skyldi setjast niður í eina krónu úr þrem, og ætítillagið (einu sinni fyrir allt) í 10 krónur úr 25 Eptir þessar umræður var sama stjórn kosin, sem áður hafði verið, ásamt endnrskoðunarmönnum, og þannig endaði þessi merkilegi fundur; dyrunum var lokið upp, og hin rennandi kvöldsól heilti sínum bless- unargeÍBÍum yfir þá trúu þjóna, sem voru kófsveitt- ir í vingarði drottins. B. G. ------------------ f Látinn er í f. m. Asgrímur bóndi Jónatansson á Sandej'ri i ísafjaiðarsýslu, einn í röð heldri bænda þar vestra, og verður helztu æfiatriða hans minnzt hér í blaðinu siðar. — Látinn er og tyrir skömmu þar vestra Þórarinn Þórarinsson, fyrrum bóndi í Hörgshlíð. _________ Sjálfsmorð. Maður hengdi sig í fjósi í Ögri í ísafjarðarsýslu í f. m. Dr Þorv. Tlioroddsen er nýkominn hingað til bæjarins úr rannsóknarför um landskjálftahéruðin eystra. — Héðan fór hann aptur 5. þ. m. á stað norður í Húna- vatnssýslu til landfræðisrannsókna þar. Ur Isafjarðarsyslu er skrifað 24. f. m.r að þilskipaafli sé mjög rýr vestra, en afii dágóður á opna báta við Djúp, þegar síld hefir fengizt, sem verið hefir öðru hvoru. líeylijavlk, 9. ágúst ’97. Tíðarfar rigniugiiBamt, og fremur hráslagalegt, síðan síðasta nr. blaðsins kom út. Heiðurssamsœti var dr. Krabbe frá Kaupmanna- höfu, og frú haus, haldið í Iðuaðarmannahúsinu 68 upp að há-altariuu. — Dimmt var, og tunglslaust, og bar því Jóhannes í hendinni dálitla lukt. En er Marteinn sá manninn koma með luktina, ef- aði hann eigi, að þar væri kominn kirkjuþjófurinn, hét því á alla heilaga, og reiddi þegar sveðjuna til höggs. Jóhannes setti luktina á aitarið, en hrökk svo ósjálf- rátt aptur. „Hvað er jeg að gera“, hugsaði hann með sjálfum sér, „ætla jeg að vanhelga Guðs móður?“ „En það er ekki Guðs móðir“, hugsaði hann svo aptur, „heldur að eins hún Angelíka mín“. Að svo mæltu gekk hann óhikað upp að altarinu, faðmaði myndina að sér, og kyssti hana; en í sömu svif- um lagöi Martcinn sveðjunni í herðar honum, svo að hann hné niður af altarinu. „Svona er svívirðingunni hegnt“, heyrði hann, að sagt var, og kannaðist gjöria við röddina, en hné þá jafn harðan í ómegin En er Marteinn varð þess var, að hann hafði sært bróður sinn til ólífis, stóð hann lengi sem agndofa, og starði á bróður sinn, þegjandi, lagandi allan í blóði. — En að því búnu tók hann hástöfum að veina, barði sér á brJóst, hijóp út úr kirkjunni, mcð sveðjuna í hendinni, eitt- hvað iangt út í náttmyrkrið, og vissi varla af sér, fyr en hann var kominn út á veginn, er til Rómaborgar liggur. — Hér staldraði hann ofur-litið við, en tók svo aptur á rás, 65 „Nei, ástin mín“, sagði hann, um leið og hann gekk inn eptir kirkjunni „ásjóna þín stendur mér svo fyrir hug- skotssjónum, að jeg er viss um, að ekkert getur hrifið hana þaðan. — Mér er því óhætt að lita á Maríu-myndina hans Bafaels, því að jeg er handviss um það, að fegurð hennar er að eins, sem skuggi, í samanburði við fegurðina þína“. í sömu svipan leit hann upp, og sá — myndina af Angelíku! Nei, það gat enginn vafi á þvi leikið, að hún hafði setið fyrir hjá Rafael, og var því á lífi, fyrst myndin var ný-máluð! Þetta hafði þau áhrif á Jóhannes, að hann þráði nú fund Angelíku meira, en nokkru siniii fyr. Átti hann að flýja? Nei, það gat leitt haun í viiligötur. — En Angelíka hlaut að láta hann vita, hvar hún væri niður komin, von- um bráðar? Svona leið nú timinn. — Það kom eigi sá dagurinn, að Jóhannes gerði sér eigi eitthvert erindið í ldrkjuna, og skoðaði þar málverkið í krók og kring, — fyrst í nokk- urri fjarlægð, cn svo nær og nær. Hann sárlangaði til þess, að ganga upp að altarinu, og þrýsta heitum kossi á varirnar á myndinni. En var það eigi að vanhelga Guðs móður?

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.