Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.04.1898, Side 1
Verð árgangsins (minnst
43 arka) 3 kr.; erlendis
4 kr., og í Ameríkn doll.:
1,20. Borgistfyrirjúní-
nuhiaðarlok.
M 29.
ÞJOÐVILJINN UNGrl.
— —1= Sjöundi ábgangur. =1 ——
ÍSAFIBÐI, 16. APBÍL.
Uppsögn skrifleg, 6-
gild nema komin sé til
útgefanda fyrir 30. dag
júnímánaðar.
J
.....í
18 9 8.
Nýtt frumhlaup.
(Niðuvlag.)
Skaðsemi þessa sérstaka ráðherra fyrir sjálfs-
forræði íslands sannar Bogi auðvitað ekki með
einu orði, en þegar þess er gætt, að hann hygg-
ir spádóma sína um þetta skaðræði á því, að
þessi ráðherra verði svo kunnugur Islandi og
högum þess, og hafi svo góðan tíma til að gefa
sig við sérmálum íslands, þá er fremur ástæða
til að brosa að Boga vorum, en að vera ótta-
sleginn af spádómum hans. —
Bogi er sífellt að stagast á því, að ef íslend-
ingur fái að halda hinu mikla politiska happi,
hinum ókunnuga og önnum kafna dómsmála-
ráðherra fcana í ráðgjafasessi íslands, þá geti
landshöfðinginn dregið valdið úr höndum hon-
um inn í landið. Yér neitum því, að landshöfð-
ingi geti þetta, og teljum þessi urnmæli Boga
endileysu eina. Bn setjum nú svo, að Bogi
httfl rótt fyrir sér, að landshöfðingi goti þetta,
og þannig kornið á heimastjórn í sérmálum ís-
lands. En liví hafa landshöfðingjar vorir þá
ekki gjört þetta í þessi 24 ár, síðan vér fengum
stjórnarskrána. Hvar hefir bólað á þeirri við-
leitni þeirra öll þessi ár, að þeir vildu draga
undir sig stjórn sórmála vorra úr höndum ráð-
herrans í Kaupmannahöfn, eða yfir höfuð efla
sjálfstjórn Islands? Hafa þeir verið íslend-
inga megin í sjálfstjórnar'- eða heimastjórnar-
viðleitni þeirra, hafa þeir að jafnaði taiað máli
þoirra við ráðherrann í sjálfstjórnarmálinu?
lleynzlan segir nei, og aptur noi. Yill nú Bogi
segja að landshöfðingjar þeir, sem hingað til
liaia verið á íslandi, hafi verið svo óþjúðræknir,
að þeir hafi ekki viljað draga til sin valdið úr
liöndum erlendrar stjórnar, þótt þeir hafi getað
það, og af því stafi það, að allt Standi nú í
siima stað með vald landshöfðingja og ráðherra
og 1875, er síðara erindisbréf landshöfðingja
var út gefið. Eða hvernig ætlar Bogi að afsaka
]>etta aðgerðarleysi landshöfðingjanna allan
þennan tima, þar sem hann heldur því svo
iást í'ram. að landshöfðingi geti aukið vald sitt,
og þannig gróðursett heimastjórn á íslandi?
Þetta aðgjörðarleysi landshöfðingjanna, og
yfir höfuð afskipti þeirra af sjálfstjórnarmáli
voru, eru í raun og veru all-eðlileg. Hver, sem
hlutdrægnislaust athugar stöðu landshöfðingjans
gagnvart ráðherranuin annarsvegar, og þjóðinni
á ísiandi eða alþingi hins vegar, mun ekki furða
sig á framkomu þeirra í sjálfstjórnarmáli voru,
oða búast við lienni mikið öðru vísi framvegis,
en hún hefir verið hingað til. í öllum politisk-
um málum er landshöfðinginn blátt áfram um-
boðsmaður ráðhorrans gagnvart alþingi; hann
hefir sem slíkur ekkert sjálfstætt vald, heldur
verður nauðugur viljugur að dansa eptir pipu
umbjóðanda sfns, vilji liann, sem hver vandaður
maður, vera umboði sínu trúr. Hann er ráð-
herranum undirgefinn, sem hver annar embætt-
ismaður, og getur átt stöðu sína, metorð ogálit
undir náð eða ónáð þessa útlenda herra. En
hvernig stendur svo þessi maðurgagnvartþjóð-
inni á íslandi? Sem alveg óháður maður; hann
getur haft hið mesta traust. og álit umbjóðanda
síns, þótt allur þorri íslendinga beri til hans
hinn mesta óhug; hann er jafn fastur í sessi,
hvort alþingi semur vel eða ílla við hann, ef
hann að eins varðveitir hylli umbjóðanda síns
og yfirmanns, ráðherrans. Það þarf meir en
litla einfeldni til þess að gjöra sér i hugarlund,
að sá maður, sem þannig er settur, geti dregið
valdið úr höndum ráðherrans, og með tímanum''
sett á stofn heimastjórn á íslandi. Hitt er
miklu hægra fyrir landshöfðingjann, að skapa
hér með aðstoð ráðherrans harðvítugt skrifstofu-
einveldi, sem yrði ofjarl þings og þjóðar. Sér-
staklega væri þetta hægt fyrir landshöfðingjann
ef mestöll innanlandsstjórnin væri dregin sam-
an undir hann einan, og umhverfis hann skip-
aður fjöldi ósjálfstæðra skrifstofuþjóna, eins og
Bogi leggur til.
Það vill nú svo vel til, að það má sýna,
hvernig sá maður lftur á þetta inál, er flestir
munu telja manna bærastan að dæma um það.
Þessi maður er landshöfðingi Magnús Stephen-
sen. Með tiliögum sínum til stjórnarinnar í
þessu máli, hefir hann ótvíræðlega sýnt, að hon-
um er ekki um það að gjöra, að byggja sjálf-
stjórn íslftnds á landshöfðingjavaldinu, og að
hann er ekki eins dauðhræddur við sérstakan
ráðherra i Kaupmannahöfn, eins og Bogi. Þessi
maður, som gegnt liefir landshöfðingja embætt-
inu í 12 ár, þekkir víst betur en nokkur annar
kostu og löstu landshöfðingjavaldsins, hann
gjörist frumkvöðuil þess við stjómina, ekki að
auka landshöfðingjavaldið, heldur að sérstakur
ráðherra fyrir ísland sé skipaður í Kaupmanna-
höfn, er mæti á alþingi. semji við það, og beri
fyrir því ábyrgð allra sinna stjórnarathafna, en
þar af leiðir, að landshöfðinginn losast við um-
boðsmennsku sína fyrir ráðhei'rann, og virðist
svo, sem Magnús Stephensen horfi ekki í það,
æða telji Islandi voða búinn af sérstökum ráð-
gjafa, er liafi betri tíma og tækifæri til að lcynn-
ast högum íslands, en dómsmálaráðherrann
danski. Bogi kallar þetta að vísu uppgjöf á
sjálfsforræði Islendinga, en allur þorri íslend-
inga mún þakka Magnúsi Stephensen fyrir
þessar tillögur hans. Þessar tillögur landshöfð-
ingja, að þeirri viðbættri að sérmálin séu ekki
rædd í rijrisráðinu, sýna ljóslega, að hann vili
ekki grundvalla sjálfstjórn íslands á landshöf'ð-
ingjavaldinu, heldur á því, að alþingi eigi kost
á að semja við þann mann, er hefir á hendi
æðstu stjórn sérmála íslands, og að þessi maður
beri fyrir því lögákveðna ábyrgð allra sinna
stjórnarathafna. Magnús Stephensen veit vel,
að þingræði og sjálfstjórn getur aldrei byggst
á ábyrgðarlitlu umboðsvaldi, þótt Bogi haldi að
það só sá bezti grundvöllur frjálsrar stjórnar-
skipunar, og Magnús Stephensen dirfist að fara
fram á það, að hinn ókunnugi og önnum kafni
dómsmálaráðgjafi Danmerkur losist við ráðherra-
störfin í sérmálum íslands, þótt íslendingar
missi þannig þetta sitt mesta „politislca happ“, er
Bogi kveður þá hlotið hafa síðan 1874. Já, —
„allir erum vór börn hjá Boga“.
Bogi segir, að um ekkert hafi verið meira
deilt 1 sumar, en það, hvort ráðhei'ra íslands
ætti að sit.ja í ríkisráðinu, eða ekki. Þetta er
ósatt. Um það var ekkert deilt. Þingmenn
voru víst nær því undantekningarlaust sam-
dóma um, að ríkisráðseta ráðherrans væri brot
á ótvíræðum orðum 1. greinar stjórnarskl'árinn-
ar. En það var deilt um það, hvort lögskýra
ætti þessi ótvíræðu ákvæði 1. greinar, og sú
deila varð öllu málinu að falli, þótt undarlegt
megi þykja. Greiðasta veginn til að fá þetta
afgert, kveður Bogi lagabreyting eða ný lög.
Þetta hlýtur maðurinn að segja mót betri vit-
und, því að hann veit þó líklega, að þó þingið
samþykki ný lög um þetta, hvort sem þau
nefnast brejriing eða lögskýring á þessum á-
kvæðum stjórnarskrárinnar, sem að flestra dómi
eru full-ljós, þá leiðir það til einkis nema sí-