Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.04.1898, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.04.1898, Blaðsíða 3
Þjóðviljinn ungi. 115 YII, 29. Otto Mönsteds smjörllki ráðleggjum vér öllum að nota. Það er hið bezta og ljúffengasta smjörlíki sem mögulegt er að búa til. Biðjið því ætíð Tini Otto Mönstec3Ls smjörlílii fœst lij á kaup mönnunum. .unnvörpum út í Bolungarvík með útveg sinn, en komast þar ekki nærri því allir fyrir; sökum húsnæðisleysis. Stendur því mikill þluti útvegs Inn-Djúpsmanna uppi. Þrengslin í Bolungar- vík, bæði á sjó og landi, eru orðin fjarskaleg, svo lítil von er jafn vel þar um jafnan afla. Síðan á páskum hefir þar verið bezti afli, en misjafn mjiig. Fjöldi manna úr öðrum sveitum streymir hingað um þetta leyti, ýmist á þilskipin eða í vinnu hjá kaupmönnum. Mjög fá þilskip fóru út héðan fyrir páska, nema hákariaskipin. Skipakomur. Gufusltipið „Mercur11, skipstjóri S. Kvindesland, kopi hingað frá Reykjavík 3. þ. m. með salt til „kaupfélags ísfirðinga11. — IVleð skipinu kom liingað frá R.vík síra Kjartan Kjartansson á Stað og fl. — „Mercur“ fór héð- an aptur 12. þ. m. Strandferðaskipið „Yesta11, skipstjóri Cor- fitzon, kom liingað 8. þ. m., og lágði af stað norður um land daginn eptir, en komst þá skammt áleiðis sökum dimmviðris, og kom hing- að aptur að morgni 11. þ. m., og lá hér þar til dag'inn eptir, að hjart veður var komið, lagði hún þá aptur af stað. — Með skipinu var sýslu- maður Benedikt Sveinsson. og einnig fjöldi fóiks, sem hingað kom til að leita sér atvinnu. Seglskipið „Niels11, skipstjóri A. H. Johansen, kom hingað 11. þ. m. með salt til L. A. Snorra- Sonar verzlunar. _ Gufuskipið „Á. Ásgeirsson11, skipstjóri Gre- gersen, kom frá K.höfn 12. þ. m. með ýmsan varning til livalveiðastöðvarinnar á Seyðisfirði, og vörur til fli'Stra kaupmanna liér í hænum. --- Hingað komu með skipinu kaupm. L. A. Snorrason, hvalveiðam. Stixrud og ýmsir fleiri. Biðjið ætið um I’meste & Itmiclma viali. Export Kaffe Snrrogat, ódýrasti og bezti kafíibæti. I\ Iljoi-th «fe Co. Kjnhenhavn, K. Til heimalitunar viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðnmi litum fram bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. I stað hellulits viljum vér ráða mönn- um til, að nota heldur vort svo nefnda „Castorsvart“, því þessi litur er miklu fegurri og haldbetri, en nokkur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylg- ir hverjum pakka. Litirnir fást hjá kaup- mönnum alstaðar á Islandi. Buchs Farvefabrik, Studiestrœde 32. Kjebenhavn K. Bakliarávarp. Hór með votta jeg undirrituð þeim göfugu heiðurs-frúm og frökenum á ísafirði, sem geng- ust fyrir tomhólunni í fehr. síðastliðnum, mitt alúðarfyllsta hjartans þakklæti, fyrir þann höfð- inglega og mikla styrk, sem mér var veittur af tomhólufénu. Einnig þakka jeg þeim heiðurshjónum, herra hreppstj. G. Eirikssyni og konu hans, og Eyj- ólfi Jónssyni og hans konu, og yfir höfuð öllum í Valþjófsdal, fyrir þá velvild og hjálp, er það hefir sýnt mér. Þessum framanrituðu velgjörðamönnum minum, karli og konu, hið jeg almáttugann guð að launa þeim öllum þeirra góðverk á hentugasta tíma. Þórustöðum 12. apríl 1898. Jónína O. Pétursdóttir. 32 á hertoganum, þá verður hann sameignarmaður meistar- ans, og fær Pacificu að eiginbonu. — Sumir ætla að vísu, að hann. loíi þessu að oins, til þess að uppörfa okk- ur, og svo að við leggjum okkur alla fram; en jeg þekki nú meistara vorn Benedetto sVo, að jeg veit, að hann liehr engin brögð í frarnmiL „Já, loforð sín efnir hanna, sagði Luca enn fremur, ,,sá sern finnur náð í augum hertogans, fær Pacificu. Nú veiztu, Faello minn, af lrverju jeg er í öngum minum, mér er að vísu hægðarleikur að hnoða og móta leirinn, en jeg get ekki málað bann. Berengario og jafn vel Zenone litli gjöra það betur“. Rafael studdi hönd undir kinn, og ldýddi þegjandi á sögu vinar síns. Hann vissi að hinir lærisveinarnir voru honum fremri i málaralistinni, þótt enginn þeirra væri eins ásjálegur, eða hefði lians hlýja og drenglynda lijarta, og svo vildi Pacifiea engan þeirra sjá, nema hann. „Hversu langan frest fáið þið til að gjöra skálina eða fatið?“ spurði hann loks. „Þrjá mánuði“, svaraði Luca, „en þótt það væru þrjú ár, þá kæmi mjer það i sama stað niður, jeg væri sami klaufinn að þeim tíma liðnum, og jeg er í dag. Hann faðir þinn, blessaður karlinn, vill mér vel, oghvað sagði hann ekki við mig i gærkvöldi? „Luca“, sagði hann, „það væri eins hyggilegt fyrir þig að ætla þér að 29 var og þýðlegt, og honum þótti vænna um þetta bjarta, þögula og skuggsæla hús, heldur en um málarastofuna hans föður síns, eða um litlu, snotru verkstofuna hans afa síns. Hjá meistara Benedetto voru fjórir svoinar að námi, og var einn þeirra, Luca Torelle að nafni, mest inn undir hjá þeim Pacificu og Rafael. Hann var uppalinn í einu af þorpunum uppi í fjöll- unum; það var dökkhærður unglingur, alvarlegur og svip- góður í sjón, hár og grannvaxinn, og myndi hafa litið tígulega út í hermannabúningi, enda var hann yfir höf- uð betur fallinn til hernaðar, en íþrótta, betur lagaður fyrir hættur og kai’lmennsku, en leirkerasmíðið. En liann liafði elskað Pacificu alla tið frá sunnu- deginum þoim, er hann fyrst kom í grandaleysi til Ur- bíno, og henti sú vanhyggja, að binda sig við handverk föður hennar, til þess að geta verið sem næst henni, og andað að sér sama loptinu, sem hún. En launin? J’a, launin voru enn litil! Að eins að fá að sjá hana undir borðum, og við messugjörðir, og að mega við og við sækja vatn banda henni úr lindinni, að sjá gráa kjólnum hennar bregða fyrir milli aldintrjánna, eða heyra suðuna í rokkhjólinu hennar!

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.