Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.04.1898, Page 4
116
Þjóðviljinn ungi
Yll, 29.
Neyöin stærst,
íijálpin næst.
Frú Karna Olsen, Kristinefred, skrifar,
meðal annars, sem hér fer á eptir:
Ofan skráð orð get jeg í sannleika
notað, þvi að jeg var í svo mikilli neyð
og eymd, að jeg hafði hvorki eyrð í mér
dag eða nótt, en varð að sitja uppi á
næturnar, og þoldi kvalir, sem ekki er
auðið að lýsa.
Þannig var mitt ástand, og svo hafði
það verið í nærfellt 20 ár. — En nú get
jeg sofið rólega um nætur, og flnn hvergi
til sársauka, eptir að jeg í nær 20 ár
hafði aldrei einn einasta dag verið sárs-
aukalaus.
Þetta er furðuverk, sem á það skilið,
að verða heyrum kunnugt, og birti eg
því línur þessar opinberlega.
Hr. Henr. M. Orossí ritar, sem hér
segir:
I 12 ár þjáðist jeg af hugsýki,
samfara óhægð í maganum, og sí-
felldum ropum. — Jeg skrifaði þá
eptir einum voltakrossi, og hvílík furða!
Eptir að hafa borið krossinn í tæpa átta
daga, er jog þegar, — guð veri lofaður —,
í góðu skapi.
Gregn gigtarflogum um alla lik-
amans parta, gegn „neuralgí“, liðagigt,
máttleysi, krampa, taugaveiklun, sinnu-
leysi, hjartslætti, svima, suðu fyrir eyrum,
gegn höfuðverkjum, svefnleysþ andar-
teppu, heyrnarsljóleik, „iníluenza“, húð-
sjúkdómum, magakvölum, þvaglátum í
rúmið, gegn kveisu, magnleysi og veikl-
un á ónefndum stað (einkum sé það af-
leiðing af „onaní“) veitir Voltakrossinn
fljóta linun og læknun.
Voltakross prófessor Heskiers
fæst að eins á eptir nefndum einkaleyfðu
útsölustöðum, og kostar 1 krónu 50 aura
hver:
í Reykjavík li ji hr. kaupm. Birni Kristjánssyni
- — — — — Gunn. Einarssyni
Á ísafirði-------kaupf.stj. Skúla Thoroddsen
- Skagastr. — — kaupm. F. H. Berndsen
Gránufélaginu
— Sigfúsi Jónssyni
— Sigv. Þorsteinssyni
— J. Á. Jakobssyni
— Sveini Einarssyni
— C. Wathne
— S. Stefánssyni
Gránufólaginu
— Fr. Wathne
— Fr. Möller
Einkaútsölu fyrir ísland og Færeyjar
hefir stórkaupmaður Jakob Gunnlögsson,
Cort Adelersgade 4 Kjabenhavn K.
Sé Yoltakrossinn ekta á askjan
að vera stimpluð: „Keiserlig kgl.
Patent“; að öðrum kosti er hann
falskur.
rRENTSMIDJA ÞJÓÐVILJANS UNGA
- Eyjafirði —
- Húsavík---------
- Raufarhöfn------
- Seyðisfirði — —
- Reyðarfirði — —
- Eskifirði — —
r-
30
Þetta var allt og sumt, sem honrtm hafði ágengt
orðið í tvö löng ár.
En hvað hann öfundaði hann Rafael, sem hljóp til
og frá i garðinum, og hjálpaði henni til að tína sumar-
aldinin!
„Jeg elska hana Pacificu“, sagði hann stundum
við drenginn, og stundi þungan.
Og Rafael svaraði honum aptur brosandi: „Það
gjöri jeg lika, Luca!“
„En ekki á sama hátt, sem eg“, andvarpaði Luca,
„því eg ætla að kvongast henni“.
„En jeg ætla aldrei að kvongast, því að jeg ætla
að verða málari", sagði Rafael, og alvörugefnin stóð þá,
sem af máluð, á litla andlitinu á honum.
Og svo var það eitt skiptið, þegar Rafael stóð við
uppáhaldsgluggann sinn, og horfði yfir héraðið, að hann
vaknaði af hugsunum sínum við stunurnar í laglega,
dökkhærða vininum sínum, sem stóð þar við hlið hans.
„Hvað gengur að þér, Luca“, sagði hann, og lagði
höndurnar í kjöltu vinar síns.
„Æ, Rafael minn“, sagði sveinninn mjög sorgbland-
inn, „nú gáefist gott færi á því, að vinna hönd Pacifiou,
ef hæfileikana að eins ekki skorti, ef guð hefði að eins
gætt mig handlægni meistarans, í stað þess að gefa mér
31
SVo mikla líkamskrapta. — Jeg hefi vöðva, eins og villi-
dýr skógarins, en hvað stoðar það hér?“
„Hvers konar tækifæri er það?“ spurði Rafael, „og
livað hefir komið fyrir Pacificu? Hún hefir ekki sagt
mér frá neinu“.
„Hún veit heldur ekkert um það“, sagði Luca, og
andvarpaði nú enn að nýju.
„En þér að segja“, bætti hann svo við, „þá kom
snemma í morgun pöntun frá hertoganum okkar. —
Hann vill fá fat, eða blómker, úr fegursta og þéttasta
„majolica“, með myndum úr Esthers-bók, og á þetta
að vera fullgjört innan þriggja mánaða, því að þá ætlar
hann að senda frænda sínum í Gonzago mun þenna
að gjöf. — Til vinnunnar á ekkert að spara, og mál-
verkið að vera svo fagurt sem frekast er unnt, enda
ætlar hann að borga fyrir þetta 50 „scudí“. — Það litur
helzt svo út, scm meistara vorum, Benedetto, hafi áður
verið kunnugt um, að pöntunar þessarar var von, því að
bann hefir þegar tilbúið töluvert af stórum, fallegum
fötum, og blómkerum, og fær nú þetta okkur lærisvein-
um sínum í hendur: mér, Berengario, Títo og Zenone,
og er meistarinn alveg utan Víð sig af því, að sjón hans
er orðin svo döpur, að hann getur eigi gert verk þetta
sjálfur, og það er ekkert leyndarmál, að ef einhver okkar
skyldi verða svo heppinn, að Verk hans gengi í augun