Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.04.1898, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.04.1898, Blaðsíða 4
120 Þjóðviljinn ungi FUNDARBOÐ. Með því að sýslunefnd Norður-ísafjarð- arsýslu hefir á fundi sínum 18. f. m. með lögmætri hluttöku af hálfu bæjarstjórnar Isafjarðarkaupstaðar, samþykkt nýtt frum- varp til samþykktar um ýmisleg atriði er snerta fiskiveiðar á opnum skipum í Norður-ísafjarðarsýslu og Isafjarðarkaup- stað, þá er hér með boðað til almenns fundar atkvæðisbærra manna í hóraðinu, þeirra er kosningarrétt hafa til alþingis, til þess samkvæmt 4. gr. laga 14. desbr. 1877 að greiða atkvæði um frumvarp þetta. Fundurinn verður haldinn í þinghúsi ísafjarðarkaupstaðar þriðjudaginn 7. júní næstkomandi, og hefst kl. 12 á h. Skrifstofu ísafjarðarsýslu 27. apríl 1898. I umboði sýslunefndarinnar: H. Hafstein. Fullorðnar stúlkur og stúlkuhörn geta í sumar fengið kennslu í ýmis kon- ar handavinnu. Þeir, sem vilja sinna því, snúi sér sem fyrst til Guðnýjar Filippusardóttir. Hin nýja verzlun Skúla Einarssonar skósmiðs á Ísaíirði hefir nú til sölu lítið eitt af vörum, svo sem: mjög gott „skraa“, reyktóbak og vindla; ágætt brennivín mjög ódýrt. Líka er til „VERY OLD SHERRY“, á filöskum. Komið, o«g reynið hvort þetta er eliki satt. Til Sölugóð land- og halla- mælinga-verkfæri fyrir rúmlega hálfvirði. Handhæg fyrir búfr., sem vilja taka kort af túnum, matj. görðum, bæjurp, vötnum o. S. frv. ísaf. J. F r i iii a n n. Iuglýsing frá Sparisjóöi á ísafirði. Eptir 21. apríl 1898 fram fer afgreiðla sjóðsins í hinu nýja húsi hans, í Spítala- götunni, og fyrst um sinn tvisvar í viku, á miðvikudögum frá kl. 12 til 1, og á laugardögum frá kl. 4 til 5. Sparisjóðurinn tekur hór eptir að sór, að geyma verðbréf og aðra lémæta muni, sem lítið fer fyrir, fyrir litla þóknun. Stjórn sjóðsins. YII, 30. Otto Mönsteds smjörllki ráðleggjum vór öllum að nota. Það er hið bezta og ljúífengasta smjörlíki sem mögulegt er að búa til. Biðjið því ætið uin Otto Mönsteds smjörlílii fæst hj á kaup m önnunum. Ænglýsing. Sundkennslan í Reykjanesinu byrjar á ný mánudaginn 11. júlí næstkomandi. Þeir, sem kojna vilja piltum til kennslu, eru vinsamlegast beðnir að snúa sór til Asgeirs Guðmundssonar á Arngerðareyri. Eigi verður kennt, nema minnst 10 pilt- ar taki þátt í kennslunni. Reykjavík 12. apríl 1898. Ásgeir Ásgeirsson. Takið nú einu sinni alvarlega eptir, og sjáið yðar eigin hag. Sökum þess að jeg ef til vill flyt verzlun mína af ísafirði í annað lands- hérað eptir nokkra mánuði, þá sel jeg á tímabilinu frá 25. apríl 1898 til 1. júní sama árs sórstaklega gott kaffl á 55 aur. pundið, og 10 til 20 % afslátt á allri álnavöru og glysvarningi eptir því, som mikið er keypt í einu, þetta gildir að eins fyrir peninga út í hönd. Að nota þenna tíma vel, það eru hyggindi sem í hag koma. M. S. Árnason. Uppboðsauglýsing. Þriðjudaginn þann 10. maí næstkom- andi verður eptir beiðni Magniisar kaup- manns Árnasonar haldið opinbert uppboð á ýmsum verzlunarvörum, svo sem álna- vöru, tóbaki og fleiru. Uppboðið verður lialdið í húsum upp- boðsbeiðanda og liefst kl. 10 f. h. Sölu- skilmálar verða birtir á uppboðsstaðpum. Bæjarfógetinn á ísafirði, 28. apríl 1898. H. Haístéin. Hvernig fá menn bragðbeztan kaffi- bolla? Með því að nota Finosto sUancUnavisR Export Kaffe Snrrogat, sem engir búa til nema I \ IljoTlli Ar Co. Kjebenhavn, K. Þakkarávarp frá einnm af þeim ótal mörgu, sem Sybillu elixírinn liefir frelsað, og gjört unga á ny'. Undirskrifaður, sem í mörg ár hefir haft slœma méltingu, og sár á þormunum, og yfir það heila tekið var svo veiklað- ur, sem nokkur maður gat verið, hefi reynt mörg meðul árangurslaust; en með því að brúka „Sybilles Livsvækker“, fann jeg linun eptir fáa daga, og er nú alveg heilbrigcfur. Jeg vil þess vegna ekki láta dragast, að tjá yður þakkir mínar, og bið yður að auglýsa þetta á prenti, svo að einnigaðrir geti orðið hjálpar aðnjótandi af þessum ágæta elixír. 0stre Teglgaard ved Yiborg. J. Olesen. Menn ættu ætið að hafa glas af „Sy- billes Livsvækker“ við hendina, og mun það reynast vel gefast. 9sSyJbilles Livsvselslcex*46, er búinn til í „Frederiksberg chemiske Fabrikker“ undir umsjón prófessor Heskiers. ssS^Killes Livsvæliker”, sem með allra hæztu leyfi 21. maí 1889 er leyft, að kaupmenn selji, fæst á þessum stöðum á 1 kr. 50 aura glasið: í Roykjavík hjá hr. kaupm. Birni Kristjánssyni — — —> — Gunn. Einarssyni Á Tsafirði ----kaupf.stj. Skúla Thorodilsen - Skagastr. — — kaupin. F. H. Berndsen Gránufélagin u — Sigfúsi Jónssyni — Sigv. Þorsteinssyni — J. Á. Jakobssyni — Sveini Einarssyni — C. Wathne — S. Stefánssyni Gránufélaginu — Fr. Wathne — Fr. Möller Einkaiitsölu fyrir Island og Færeyjar heíir stórkaupmaður Jakob Gunnlögsson, Cort Adelersgade 4 Kjebenliavn K. PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS UNGA - Eyjafirði — - Húsavík — — - Raufarhöfn — — - Seyðisfirði — — - Reyðarfirði------ - Eskifirði — —

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.