Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.06.1898, Qupperneq 4
148
Þjóðvtljtnn CNÖI.
Otto Mðnsteds margarine
ráðleggjum vér öllum að uota. Það er liið bezta og ljúffengasta smjörlíki sem
mögulegt er að búa til.
Biðjið því ætið in 11
Otto MönstedLs margarine
fœst hjá kaupmönmnnm.
Prú Clara Bereim, dóttir hins nafn-
kunna igeknis professor dr. med. Voeck,
skrifar meðal annars: í tvö ár þjáðist
jeg af tauga- óg gigtar-verkjum, einkum
í höndum og kandleggjnm, einnig suðu
og ldjómi fyrir oyrunum, og í 6 mánuði
af fótabólgu, er af gigtinni leiddi. I 5
vikur bar jeg hina góðu uppfundningu
yðar —' Voltakrossinn — og finn nú
þess vegna ekki til neiuna verkja. Bólg-
an í fótunum, sem opt var nærri búin
að gjöra út af við sálarkrapta mína,
er nú að fullu læknuð.
Hafið því mitt innilegasta þakklæti.
Fyrir guðs náð hefir mér loks hlotn-
azt að fá blessunarrikt meðal. Það er
Voltakrossinn, sem þegar er jeg hatði
brúkað hann í tæpan klukkntíma fyllti
mig innilegri gleði. Jeg var frelsuð,
hugguð og heilbrigð. Jeg hefi þolað
miklar kvalir og þjáningar í hinum þrá-
látu veikindum mínum, og finn skyldu
mína, að láta yður i ljósi hjartanleg-
ustu þakkir mínar.
Segeel við Eytra 19. ágúst 1895.
Frú Therese Kretzchmar.
IÞvaglát.
Jeg keypti Voltakrossinn handa dótt-
ur minni, sem þjáðist af þessum leiða
kvilla. Síðan liún fékk hann hefir hún
eigi vætt rúmið á nóttum, og er nú al-
veg heilbrigð.
Bredvad Mölle pr. Horsens.
Y. V. Jensen.
Voltakrossinn hefir læknandi áhrif
gegn gigtveiki, sinadrætti, krampa, tauga-
vn, 37.
veiklun, hjartslætti, svima, eyrnahljóm,
svefnleysi, brjóstþyngslum, slæmri heyrn,
inflúensu, kveisu, magaverk, þvagláti og
magnleysi. Hver egta kross á að vera
stimplaður: „keiserl. kgl. Patontu, ella er
það ónýt eptirlíking.
Voltakross prófessor Heskiers
fæst að eins á eptir nefndum einkaleyfðu
útsölustöðum, og kostar 1 krónu 50 aura
hver:
í Roykjavik lrjá kr. kaupm. Birni Kristjánssyni
— — — — Gunn. Einarssyni
Á ísafirði-------kaupf.stj. Skúla Thoroddsen
- Skagastr.-----kaupm, F. H. Berndsen
Gránufélaginu
— Sigfúsi Jónssyni
— Sigv. Þorsteinssyni
— J. Á. Jakobssyni
— Sveini Einarssyni
— C. Wathno
— S. Stofánssyni
Gránufélaginu
— Fr. Wathne
— Fr. Möller
Einkaútsölu fyrir Island og Færeyjar
hefir stórkaupmaður Jakob Gunnlögsson,
Cort Adelersgade- 4 Kjehenhavn K.
PRENTSMIDJA ÞJÓÐVILJANS UNGA
- Eyjafirði —
- Húsavík---------
- Raufarhöfn------
- Seyðisfirði —---
- Reyðarfirði -----
- Eskifirði — —
42
munir þeir, sem hertoganum voru ætlaðir, hlutu þá þeg-
ar að vera fullgjörðir.
Var það þá kvöld eitt, að Rafael tók í höndina á
Lucca, og mælti: „komdu“.
Hann leiddi hann þvínæst inn að borðinu, sem
stóð fyri.r innan rúðulausu gluggana, þar sem hann hafði
dvalið þessa starfsdaga sína.
Lucca hljóðaði upp yfir sig, stóð sem agndofa, og
starði og starði.
Loks féll hann á kné, og faðmaði Itafael.
Það var fyrsta lotningarmerkið, sem málaranum
Rafael hlotnaðist.
„Ekki þetta, Lucca minn!“ sagði hann svo blíðlega
„þökkum hóldur guði, sé þetta í raun og veru vel af
hendi leystu.
En fyrir framan sig sá Lucca standa stórt, ávalt
fat, og afar-stórt blómker, er sólskinið varpaði á gulln-
um Ijóma og undrafullum eldblæ, svo að það glitraði,
sem gimsteinar, og var alsett ýmis konar myndum og
merkjum.
A röndunum voru í blómsveigum myndir af engl-
um, er báru skjaldarmerki Montefelta’s.
Þar var og máluð héraða-útsýnin, eins og hana bar
við úr málara stofunni að sjá, og mátti þar sjá Appen-
ína-fjöllin, hulin í geisladýrð kvöldroðans.
43
Og meðal þessara mynda gat svo jafn framt að lita
livítklædda Esther, er bar hina fögru andlitsdrætti Pacifiku.
Meistaraverk þetta, er barnshöndin liafði búið til,
liafði prýðislega staðizt eldraunina, svo að hvergi sá á
því blett eða lirukku.
Lucca lá enn hreifingarlaus fyrir fótum Rafaels.
„Undra-bam“, andvarpaði vesalings námssveinninn,
og hjarta hans var svo fangið, að hann gat eigi varizt gráti.
„Yið skulum þakka guði“, endurtók Rafael litli,
lagði hendur í kross á brjósti, og mælti fram bænina:
„Laus domine‘:.
Að því búnu komu þeir gripunum aptur fyrir í
skápnum, læstu honum, og mælti þá Lucca mjög auð-
mjúkur:
„Meistaraverk þetta getur nú samt sem áður eigi
hjálpað mér, drengur minn, því að enda þótt þú værir
nú svo vænn, að láta svo heita, sem eg hefði gert það,
þá gæti eg eigi þegið þá góðvild; það væri sviksamlegt
og lúalegt athæfi, sem eg jafn vel ekki gæti haft á sam-
vizkunni, þó að til Paeifíku sé að vinna“.
„Yertu þolinmóður, og treystu mér nokkra stund,
því jeg veit, hvað jeg ætla mér“, anzaði Rafael.
„Guðdómleg orð drjúpa *þér af vörum“, svaraði
Lucca, sem fannst hann nú sjálfur orðinn 20 árum yngri,
en barnið, sem fyrír framan hann stóð.