Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 20.10.1898, Síða 7
Þjóðvilji.vn ungi.
23
YIII, 5.-6.
prísar almeant 16—20 a., eptir gæðum, en mör
á 30 aura.
Þeir Gufdselingar Þóröur Arason á Kletti og
síra Quðmundur Guðmundston í Gufudal ráku
Mngað að vanda nokkurt fé, og þó 1 færra lagi,
og mun það fé að mestu hafa verið selt á fæti.
Síld. Einhver strjálingur af síld er hér 1
Djúpinu í haust, og hafa menn fengið lítið eitt
í lagnet öðru hvoru, en mjög liefir það verið
óverulegt, og sjaldnar, að fengizt hafi yíir nótt-
ina nægilegt í lóðalegu.
Aílalirðgð eru enn fremur óveruleg hér við
Djúpið, vegna heituskorts, en þó nokkur reita
á lóðir, einkum af ísu. — Haldfæraatii hefir og
verið öðru hvoru all-viðunanlegur.
Smokkfiskur. Fáein hundruð af smokkfiski
rak hér á Tanganum aðfaranóttina 9. þ. m., en
ekki hefir hann enn veiðzt á smokköngla, að
heitið geti.
-j- Látinn er 27. júlí síðastl. að Auðkiilu í
Arnarfirði ekkjan Guðný Ólafsdóttir, 83 ára að
aldri, ekkja Ólafs heitins Jónssonar, er lengi
hjó að Auðkúlu. — Þau hjón áttu mörg hörn,
og kunnum vér að nafngreina þessi: Ólaf lieit-
inn á Auðkúlu, er að ofan getur, Guðrúnu, konu
Gísla bónda Ólafssonar á Auðkúlu, Þórdisi,
konu Ólafs húsmanns Péturssonar á Þingeyri,
tengdaföður F. fi. Wendel factors, Sigríði, konu
Kr. hónda Oddssonar á Loðkinnhömrum, og
Sturla, skiphorra í Tálknafirði. —
Guðný heitin var merk og mikil kona, sem
um mörg ár gegndi yfirsetukonustörfum í Auð-
kúlulireppi, þótt ólærð væri, og mörgum varð
til hjálpar.
Agreiningur hefir verið um það, hvort gufu-
skip þau, er hvaiveiðamenn nota, auk hvalveiða-
háta sinna, til þess að draga hvali t. d. ftá
Siglufirði til hvalveiðastöðva sinna hér, ættu að
tíundast, og hefir nú landsyfirréttur fyrir
skömmu komizt að þeirri niðurstöðu, að dráttar-
skip* þessi sóu eigi undan þegin tíund. —Það
*) Af því að minnzt er á drittarskip þessi,
þá er vert að taka það fram, að það er hneixl-
er fagnaðarboðskapur fyrir klerka, kirkjur og
fátækrasjóði,
Strandferðaskipið „Thvra‘!, skipstjóri Ryder,
kom liingað sunnan úr Reykjavík 26. þ. m., og
lagði af stað héðan norður um land daginn ept-
ir. — Meðal farþegja hingað með „Thyra“ var
cand. jur. Marino Hafstein, ritstjóri „Dagskrár"
Siy. Júlíus Jóhannesson, er kom hingað sem full-
trúi Goodtemplara, til þess að stofna hér Good-
tempiarastúku, ungfrú Signður Stephensen frá
Viðey, prentari Stefán Runólfsson o. fl.
Bindindisfyrirlestur hélt hr. Sig. Júl. Jó-
hannesson hér i bœnum 16. þ. m., og gengu þá
nokkrir hœjarhúar, konur og karlar, í Good-
tempiarfélagið.
Strandferðaskipið „Laura", skipstjóri Holm,
kom hingað að sunnan 18. þ. m.
ý Látinn er 7. okt. síðastl. Bjarni hóndi
Bjarnason á Klukkufelli í Reykhólasveit, efna-
maður og dugnaðarbóndi.
Fmcsto sU.audiiiavisB
Export Kaffe Surrogat,
IV. I Ijoi't li Co.
Kjobenhavn, K.
anleg málleysa og vitleysa, sem hér er orðin
algeng hjá almenningi, að kalla skip þessi
„slefudampa!!“ — Á íslenzku þýðir orðið slefa,
sem kunnugt er. vatn, er rennur úr munni
harna, og sjá því allir, hve afkáralegt það er,
að kenna eimskip þessi víð slefu, enda þýðir og
dansk-norska orðið „Slæhedamp“ hlátt áfram
eimskip. sem notað er, til þess að draga eitt-
hvað. — Það er líka óþarfl að taka upp orð-
skrýpið „darnpur", þar sem mál vort ájafn þýð
og fógur orð, sem eimskip og gufuskip. — Að
öðru leyti mun blað vort síðar taka rækilega
til hænar þá spillingu máls vors, sem dvöl
jS’orðmanna bér í héraðinu virðist þegar hafa
til leiðar komið.
Dakjárnifl gófla.
Eptir beiðni hr. Skúla Thoroddsen
hefi eg nú skoðað hinar miklu þakjárns-
byrgðir, er hann fékk með gufuskipinu
„Thyraa í þ. m., og get eg eigi gefið
þvi annan vitnisburð, en að það sé í
alla staði ágœtt járn, hvað járngœði og
þglilrt snertir, og get eg því gefið því
sömu góðu meðmæli, sem jámi því,
er hann fékk með gufuskipinu „Vestu “,
á síðastl. vori, borið saman við annað
járn, sem hingað hefir fiutzt.
Plöturnar eru frá 6—12 fóta að stærð,
bæði riflað og slétt, og einnig ágœtur
þak-kjölur.
ísafirði 13. okt. 1898.
A. Jónsson.
Þeir, sem hugsa sér að járnþekja hús
sín í haust, ættu sem fyrst að semja um
járnkaupin.
Kús til sölu.
Til sölu er íveruhús, og ýms útihús,
i Ytribúðarlandí í Bolungarvík. — Hús-
unum fylgir umgirt og ræktuð lóð.
Enn fremur er til sölu fjögrarúma
bátur.
Lysthafendur snúi sér sem fyrst til
Eggerts Reginbaldssonar á Ytribúðum.
Tupazt hefur í Skálavík ytri síld-
arnetatrossa með 3 duflum, og einum
rauðum kút, duflin merkt: eitt B. B.
22
Sex dagar voru nú liðnir, siðan slysið vildi til, og
við vorum orðnir nær örmagna af þreytu og vökum.
Við dr. E ... vorum einatt að vona, að sjúkdómur-
inn tæki einhverri breytingu, og töluðum okkur opt
saman um, hvað hægt væri að gera í þvi efni.
Tveir af lærðustu læknum höfuðstaðarins höfðu og
verið kvaddir til aðstoðar, og var það þeirra eindregið
álit, að ekkert nema kraptaverk gæti kvatt hana til lifs-
ins; og ef sveínværð fengist eigi, myndi dauðasvefninn
taka við, áður langt um liði.
Jeg hafði tyllt mér niður í hægindastól, og var
rétt dottinn út af i þreytu, þegar sjúklingurinn sagði
eitthvað, og hreifði sig; og í sama vetfangi var baróninn,
M ... prófastur, og jeg, komnir að rúminu.
Baróninn greip um hönd henni, og laut niður að
henni.
Allt í einu hálf-reisti hún sig upp; við studdum
hana, og hún sagði, rétt svo að það heyrðist: „Róbert,
barnið mitt!u
M... prófastur tók drenginn, og setti hann upp
á rúmið.
Móðirin strauk hendinni um höfuð og andlit drengs-
ins, kyssti á enni honum, og hné svo niður aptur.
Rétt á eptir greip hún um hönd inanns síns, og
leið og hiin starði hálf-brostnum augunum fyrst á
hann, og svo á stofuþilið, sagði hún: „Elskan mín!
Þarna - þarna — bréfið, óðals—u, og hún rétti út hend-
ina, og benti á þilið milli glugganna. — Höfuðið hné
niður, hrollur fór um hana, og lífæðin hætti að slá.
Maðurinn hennar leit til mín, og jeg svaraði því
19
reykjandi, og rabba saman í garðinum, sáum við ryk-
mökk á þjóðveginum, er lá út úr skóginum.
„Hver skyldi sá vera, er hefur svona hraðann áu,
sagði vinur minn, er hann sá riðandi mann koma þe^-s-
andi i loptinu til okkar.
„Það er hann Johnsson, þjónn barónsinsu, svaraði
jeg, en fékk eigi sagt meira, því Johnsson var þá kom-
inn alveg að okkur, og átti nú í mesta striði með að
stöðva hestinn, sem var löður-sveittur.
„Er nokkuð að, Johnsson minn? Talaðu maður !
Það hefur þó, vænti jeg, ekki viljað neitt slys tii?u
Þjónninn spratt af'baki. — Það var uppáhalds-
ihesturinn barónsins, sem hann reið, og hafði liann hvorki
.gefið sér tóm til þess, að söðla hann, eða beizla, en reið
berbakt, og við einteyming.
„Já, guð hjálpi okkuru, sagði pilturinn kjörkrandi.
„,Slys! Já, það mesta, sem fyrir gat komið! Æ, jeg
get annars varla sagt frá þvi! En látum okkur nú sjá!
Jú svona var það:
Barónsfrúin ætlaði að aka til bæjarins, til þess að lífca
eptir veika barninu hennar Lina; en þegar vagninn var
kominn hálfa leið niður Grænuhlíð, sem kölluð er, stökk
villihafur upp úr skurðinum, og yfir veginn.
Hestarnir fældust, og vagnstjórinn, hann Andersen,
gat ekki haft neina stjórn á þeim.
En fyrir neðan brúna, þar sem gatan beygir við,
valt vagninn um koll, og þá fyrst gat loks smiðurinn og
málarasveinarnir, náð i hestana; en barónessan hafði
meiðzt á höfðinu, og lá nú þarna meðvitundarlaus!
Annar málarasveinninn, og smiðurinn, óku svo með
-barónsfrúna .lieina, og sendi þá baróninn strax vagn til