Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.11.1898, Síða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.11.1898, Síða 4
48 Þjóðviljinn ungi. Jarðnæði laust. Með því að þjóðjörðin Seljaland í Súðavíkurhreppi, 12,6 hndr. að dýrleika, er laus úr ábúð í næstkomandi fardög- um, þá er hér með skorað á þá, sem hafa hug á jörðinni, að gefa sig fram og semja við undirskrifaðan um byggicgar- skilmála innan loka desembermánaðar næstkomandi. Umboðsmaður Barðastrandar og Álptafjarðar umboðsjarða. Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 5. nóv. 1898. H. Hafstein. jMotið tímaims svona íilboð fást okki opt. Nú til jóla sel jeg vörur, sem til eru í verzlaninni, með eptirskráðu vöruverði; þar er sýnt, hvað vörurnar hafa kostað áður (innan sviga), og hvað jeg sel þær nú; en að eins mót peningum út i hönd. Hvergi á íslandi fást eins ódýrar vörur, og þar eptir góðar, og utanbæjarfólk, sem ekki gat haft gott af auktioninni, ætti að nota þetta tækifæri; kann ske bjóð- ist ekki opt svona tilfelli. Lesiö og takið eptir. Jeg pakka nú út mörgum nýjum vör- um, hentugum jólagjöfum. Millumskirtutau al. (45) 0,25. Erma- fóður (0,45) 0,25. Svuntu- & kjóla-tau (2,00 1,50 1,00) 1,10 0,80 0,60. Óblegj- að lérept (35, 25) 0,20 0,14. Casehimir (1,50) 0,80. Sherting (50) 0,25. ítalskt klæði (1,40) 0,80. Sirz (30) 0,20. Elöj- el, svart (2,50 1,50) 1,65 0,85. Fatatau (5,00 4 sortir 4,00 2,50) 2,75 2,25 1,25. Karlmannafatnaðir og jakkar. Hálsklút- ar (60) 0,35. Axlabönd (1,00) 0,65. Skraddaraskæri (4,00) 2,25. Skólatöskur (1,25) 0,65. „Primus“ (12,00) 7,00. Tho (2,00) 1,10. Reyktóbak (2,00) 1,10. Email. þvottastell (4,00 3,35) 2,50 1,75. Email. Fötur (2,50) 1,75. Gólfmottur (0,80) 0,55. *** Cognac fl. á (2,50) 1,75. Portvin (3,00) 2,00. Svenskt Banco (3,00) 2,00. Rauðvin (2,00) 1,25. Cacao-Likör. Musk- atslynetto 2,00. Baierskt öl á ílösk- um. Kirsebervín 0,90. Brennivín 0,55. Bitter margar sortir. Rio-kaffe, bezta sort á 55 au, Ennfremur fæst í verzlan minni: Bankabygg. Hrísgrjón. Haframél. Ertur. Sagogrjón. Semolinegrjón. Rús- ínur. Sveskjur. Gráfikjur. Chocolade. Email. pottar, könnur, katlar o. fl. Mikið úrval af alls konar verkfærum handa járn- og tré-smiðum, vönduðum, en þó ódýrum. Skrár, lásar, skrúfstykki, zinkplötur, blikkplötur og tin. Islenzkt smjör á au. pd., og sauðakjöt. ísafirði 22. nóv.br. 1898. M. 8. Árnason. Með þvi að áformað er, að í næstk. marzmánuði verði hér i Bolungarvik haldin tombóla til ágóða fyrir bní þá, VIII, 12. sem áformað er að byggja yfir Ósinn í Hólshreppi, þá leyfum vér undirritaðir oss hór með að skora á alla þá, er kynnu að vilja styrkja þetta þarfa fyrirtæki með því, að gefa muni til tombólunnar, að koma þeim sem fyrst til einhvers af oss undirrituðum, og í síðasta lagi fýrir lok næstk. febrúarmánaðar. Hvenær í marzmánuði tombólan verð- ur haldin verður síðar auglýst. Bolungarvik, 12. nóv. 1898. Bergur Kristjánsson, Hálfdán 'Örnólfsson, Jóhann Bjarnason, Kr. Halldórsson, Pétur Oddsson. — TaKiö eptir. Þeir, sem vilja panta ný og sterk reiðtýgi úr vönduðum verkefnum, og sömuleiðis aðgerðir, ættu að snúa sér til mín. — Pantið hjá mér, og reynið, hvort það ekki borgar sig. Skjaldfönn, 5. okt. 1898. Cxuðjón Kristjánsson. söðlasmiður. Jnlíns Nielsen Holbergsgade 17 Kjobenhavn K., umboðsmaður hlutafólagsins „J. Marten- sens Eftf.“ í Trangisvogi á Færeyjum, tekst á hendur umboðsmennsku fyrir íslenzka kaupmenn, er kynnu að óska að hafa umboðsmann, til þess að annast kaup og sölu á vörum í Kaupmannaköfn. mKNTSMIÐJA PJÓÐVIL.JANS UNGA 46 Þegar vinur minn hafði lokið þessari kynjasögu sinni, sátum við báðir þegjandi um hríð. Nú, hvað segirðu svo um þetta?u spurði hann svo. Jeg hrissti að eins þegjandi höfoðið. „Sennilegast, að ekki sé það allt saman hjátrúin einber, er oss virðist óskiljanlegt verau, mælti verkfræð- ingurinn, um leið og hann tæindi „toddy“-glasið sitt. Tryggðrof og hefnd. Það var i ágústmánuði árið 1814, að sænski herinn braust inn í Noreg, og vann þar sigur á Norðmönnum í smáorustum nokkurum. Sænski erfðaprinzinn Carl Johann hafði komið svo laglega ár fyrir borð, að heita mátti, að norski her- inn væri umkringdur á þrjá vegu, og með því að Christian Friðrik sá sig kominn i hann krappan, treysti lítt hernum, en gat ekki komizt hjá bardaga, samdi hann 14. ágúst vopnahlóð i Moss, svo sem alkunnugt er. Skömmu áður hafði og konungur Svía haldið flota sínum til Kragerö, náð bæ þeim, og byggt þar skot- virki nokkur. Frá skotvirkjum þessum, og frá herskipum sínum, hafði konungur síðan beint skothríðinni að bænum Fredriksstad, og kastalanum þar, svo að yfirmaður- inn þar sá sér eigi annan kost vænni, en að framselja bæði bæinn og kastalann í konungs hendur. 47 Meðan vopnahlóð stóð yfir brugðu ýmsir af sænsku lierforingjunum sér skemmtiferðir upp í næstu sveitirnar, og gjörðist þá brátt all-góður kunningsskapur milli ýmsra einstakra manna af báðum þjóðunum, Svium og Norð- mönnum. Meðal yfirforingja þeirra, er einna mest frísprokin höfðu, var lautenant Elfring. Hann hafði fengið skeinu nokkura í umsátinni um virkið Huth, og var því laus við herþjónustu að sinni. Flakkaði hann því um fjöll og dali; og þar sem hann var allra laglegasti piltur, var ekki laust við, að ýmsar af norsku stúlkunum litu hann ástaraugum. Hér um bil mílu vegar fyrir norðan Fredriksstad bjó bóndi nokkur, Jakob Törvestad að nafni, og þangað var það, sem lautenant Elfring lagði optast leið sína, ýmist ríðandi eða gangandi. Búgarður Jakobs lá rétt hjá freyðandi fossi, og voru þar iðgrænar hlíðarnar umhverfis; en þó leið eigi á löngu, áður farið væri að pískra urn það í skotunum, að það, sem draga myndi unga herforingjann þangað, væri ekki náttúrufegurðin ein, lieldur öllu holdur bláu augun fögru, er buðu liann velkominn, þegar hann hljóp upp bæjarhólinn. Hún var líka fullkomlega þess verð, dóttir hans Jakobs Törvestad, að menn leggðu það á sig, að skreppa míiu vegar, því að fegri stúlku gat hvergi að líta í sunnanverðum Noregi. Hún var liðlega, en þó hraustlega vaxin, augun blá, sem fjólur, lokkarnir gullnir, og kinnarnar rjóðar, og mátti þvi heita lifandi ímynd norðurlanda' fegurð- arinnar.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.