Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.01.1899, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 16.01.1899, Blaðsíða 8
76 Þjóðvilji.v.v ungi. ♦ Takifl eptir! ♦ Þar sem jeg hef komizt í samband víð stóra Leður-garferi-fabrikku í útlönd- um, þá hef jeg í hyggju, að setja upp stóra skósmíðaverkstofu á næstkomandi vori, og geta 3—4 vanir og reglusamir skósmiðir fengið atvinnu á vinnustofu þessari; en semja verður við mig um vinnuna fyrir 1. apríl næstk. Enn frem- ur tek jeg að mér, að selja fyrir leður- fabriktma leður út um land, en hið minnsta, sem selt verður fyrir i einu, er 500 kr.; en aðgætandi er, að engum get- ur komið til hugar að geta selt eins ódýra og góða vöru, eins og þetta áður nefnda hús. Það hefir eingöngu „Forbindelse“ við Ameríku. Menn ættu að eins að spyrja um prisana á leðrinu hjá mór, áð- ur en þeir fara annað, og munu þeir þá sjá hinn stóra mismun við það, sem áður heíir verið. Isafirði 4. janúar 1899. M. S. Árnason. Yf irlýsing. Það vottast hér með, að orð þau, sem eptir mér kvað vera höfð, út af hvarfi 10 kr. seðils, að „enginn annar en Tryggvi Jóakimsson gæti verið valdur að seðils- hvarfinu“, lýsi eg hér með hreinogbein ósannindi, og hefi jeg þau orð aldrei talað. — Sama er og, ef einhver önnur orð eru eptir mér höfð, sem gætu verið ærumeiðandi eða móðgandi fyrir hr. Tryggva Jóakimsson, að þá eru þau ó- sönn, eða á misskilningi byggð. ísafirði 10. janúar 1899. Pjetur M. Bjarnarson. ÍYGriissemGnt Det kgl. octr. Brandassurance Kompagni i Kjöbenhavn. Det bekjendtgjores herved, at Kom- pagniets Agentur for Syslerne Snæfells- nes, Dalasyssel, Bardastrand og Isafjord er overdraget til Herr islandsk Kjobrnand Leonh. Tang, istedetfor Herr Consul N. Chr. Gram, som er afgaaet ved Doderr. Directionen for ovennævnte Compagni. Halkier Scharling. C. F. Tiemroth. I Henhold til Ovenstaaende har jeg overtaget Agenturet for ovennævnte Sel- skab, og Assurance tegnes i Snæfellsnes, Dala, Barðastrand og Isafjords Syssel, ved Henvendelse til mine Faktore, paa Isa- fjord Herr Faktor Jón Laxdal, og Stykkis- hl. Armann Bjarnason. Enhver hos afdode Gram tegnet Assurance fornyes uden nærmere Med- delelse. Kjobenhavn d. 14. November 1898. Leonh. Tang. "V ottorð. Jeg undirritaður, sem í mörg ár hef þjáðst mjög af sjósótt og árangurslaust leitað VIII, 18,—19. ýmsra lækna, get vottað það, að jeg hef reynt Kína-lífs-elexí r, sem ágættmeð- al við sjósótt. Tungu í Fljótshlíð, 2. febr. 1897. Guðjón Jónsson. Undirritaðir, sem hafa séð hr. Guðjón Jónsson þjást af sjósótt, geta vottað það, að hann við notkun Kína-lífs-elexírs hefir hlotið þá lækningu, sem hann getur um í vottorðinu. Oddur Jónsson Markús Gíslason á Brekkum. á Yálstrítu. Iviim-1 ií!s-«> 1 ixíi• ium fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lifs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Yaldemar Peter- sen Frederikshavn, Danmark. Julíus Nielsen Holbergsgade 17 Kjobenhavn K., umboðsmaður hlutafélagsins „J. Marten- sens Eftf.“ í Trangisvogi á Færeyjum, tekst á hendur umboðsmennsku fyrir íslenzka kaupmenn, er kynnu að óska að hafa umboðsmann, til þess að annast kaup og sölu á vörum í Kaupmannahöfn. PRENTSMIÐJA ÞJÓDVIL.JAXS UNGA 72 Að svo mæltn leiddi fógeti gest sinn gegnum skrif- stofu sína, og inn í herbergi það, er honum var ætlað. „Kæra þökk vinur; þú hefir sannarlega alltofrnik- ið fyrir mór“, mælti komumaður, sem var Olafur Filippus Uxahöfuð, og enginn annar. Gesturinn lagaði sig nú eitthvað lítilsháttar til, eptir ferðina, og gekk svo inn í herbergið til vinar síns, og heilsaði þar konu hans. Elinu iitlu kynntist hann og brátt, og lót hxin þegar i ljósi, að sór þætti einkar vænt um þenna ný- komna frænda sinn. Fógeti fékk sér nú hressingu nokkra með gesti sínum, og gengu þeir síðan báðir inn á skrifstofuna. I skrifstofunni voru tvö stór skrifborð, alsett ýmis konar málsskjölum, er lágu þar í röð og reglu. „Eins og þú hefir sóð af brófi minu“, tók nú 01- afur Filippus til máls, „er jeg skipaður setudómari í Boh us-Lehn, til þess að halda þar rannsókn út af morði einu, og þykir mér það kynlegast, hve nauðalíkt morð þetta er að öllu leyti morði föðurbróður míns sáluga. — Morðinginn hefir skriðið inn um glugga í herbergi því, sem næst er svefnherberginu, og komizt þar inn með því móti, að þrýsta þar inn einni rúðunni, alveg eins og gjört hafðL-Yerið, þegar fipðurbróðir minn var myrtur. — Hann hefir því næst mýct^Msráðandann, og tekið peniriga hans; og lengra, en að þjoðveginum, hefir mönnum eigi tekizt að rekja feril morðiugjansu. „Mjög kynlegt“, anzaði fógeti, ,,og undarlegt er það líka, að sama daginn, sem eg fékk bréfið þitt, sat eg, og var þá einmitt — liklega í liundraðasta skipti — að 73 yfirfara próf þau, er eg hólt forðum, út af morðinu á föðurbróður þínum sáluga. A hverju ári hefi jeg, að minnsta kosti 6—8 sinnum, lesið málsskjöl þessi frá upphafi til enda, og viðburður- inn 24. okt. 1830 stendur mér enn svo lifandi fyrir hug- skotssjónum, þótt nú séu 18 ár síðan, að mig dreymir jafn vel marga nóttina ekkert annað. Og það er orðin hjá mér föst og óbifandi ímyndun, þótt aldrei má ske rætist, að jeg eigi það eptir, að standa augliti til auglitis við morðingjann, taka hann fastan, og dæma honum maklega refsinguw. A meðan fógeti lót dælu þessa ganga, hafði hann staðið upp, og gengið um gólf í ákafa. En nú nam hann allt í einu staðar, krosslagði hendur á brjósti sér, og bætti þessu við: „Og þó segir heilbrigð skynsemi mér, að jeg hafi ekki hinn allra minnsta leiðarvísi, til að átta mig á, og einmitt því skrítnara er það, hve föst þessi sannfæring er hjá mér. Og svo er eitt enn------- þú manst, að jeg við skiptin eptir föðurbróður þinn sáluga fékk leyfi yðar erf- ingjanna, til þess að halda silfurslíðrunum utan af inorð- kutanum, sem morðið var frarnið með. — Þau lágu liér á skrifborðinu rnínu í 6—8 ár, en hurfu svo mór óskilj- anlega, livort sem þeim nú hefir verið stolið, eður eigi. Jeg leitaði þeirra, hvar sem mór kom til hugar, og lót jafn vel lýsa þeim af pródikunarstólnum. Já, jeg gerði enda meira. — Jeg lofaði hverjum þeim, er finndi þau, 25 spesíum i fundarlaun; en burtu voru þau, og jeg hefi aldrei séð þau siðanw. „Já, góði vin“, anzaði Ólafur Filippus, „þú gerðir sannarlega allt, sem i mannlegu valdi stóð, til þess að

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.