Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.04.1899, Side 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 25.04.1899, Side 3
32. ÞjÓÐ'VTLJINTí ungi. 127 vni, Og þegar hún hafði brúkað tvær flöskur, tók henni að batna, meltingin skánaði, og taugarnar styrktust. Jeg get því af eigin reynzlu mælt með bitter þessum, og er viss um, ef hún heldur áfram að brúka þetta ágæta meðal, nær hún með tímanum fullri heilsu. Kollabæ í Fijótshlið, 26. jan. 1897. Loptur Loptsson. Yið undirritaðir, sem höfum þekkt konu L. Loptssonar í mörg ár, og séð hana þjást af ofan nefndum veikindum, getum upp á æru og samvizku vitnað, að það er fullkomlega sannleikanum sam- kvæmt, sem sagt er í ofan rituðu vottorði hinum heimsfræga Kína-lífs-elexír til meðmæla Bárður Sigurðsson, Þorgeir Gruðnason, fyrverandi bóndi bóndi á Kollabæ. á Stöðlakoti. Kína-líís-elixírinn fæet hjá fleetum kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að — standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Yaldemar Peter- sen Frederikshavn, Danmark. Sonur minn, Sigurður Oskar, fæddist 21. apríl 1892, heilbrigður að öllu leyti. En eptir hálfan mánuð veiktist hann af inflúenzu (la gribbe), og sló veikin sér á meltingarfærin með þeim afieiðingum, sem leiddu til maga-katarrh (catarrhus gastricus, gastroataxie). Eg reyndi öll þau homöopatisku meðöl, sem eg hélt að við mundi eiga, i þriggja mánaða tíma, en alveg árangurslaust. Fór eg svo til allöopatiskra lækna, og fékk bæði resepti og meðul hjá þeim í 9 mánuði, og hafði þeirra góða viðleitni með að hjálpa drengnuin mínum hin sömu áhrif, sem mínar tilraunir. Alveg til einskis. Drengnum var allt af að hnigna, þrátt fyrir allar þessar meðalatilraunir, „diæt“ og þess háttar. Magaveiki hans var þann- ig: diarrhöe (catarrhus intestinalis, enteritis catharrhalis). Fór eg eptir allt þetta að láta drenginn minn taka Kína-lífs-elixir Valdemars Petersens, sem eg áður hef „anbefalað“, og eptir að hann nú hefur tekið af þessum bitter á hverjum degi 74 úr teskeið, þrisvar á dag, í að eins votri teskeið innan af kafíi, er mér ánægja að votta, að þetta þjáða barn mitt er nú búið að fá fulla heilsu, eptir að hafa að eins brúkað 2 flöskur af nefndum Kína- lifs-elixír herra Valdemars Petersens, og ræð eg hverjum, sem börn á, veik í mag- anum eða af tæringu, til að brúka bitter þanna, áður en leitað er annara meðala. I sambandi hér við skal eg geta þess, að nefndur Kina-lífs-elexír herra Valde- mars Petersens hefur læknað 5 svo sjó- veíka menn, að þeir gátu ekki á sjóinn farið, sökum veikinnar. Káðlagði eg þeim að taka bitterinn, áður en þeir færu á sjó, sama daginn og þeir reru, og svo á sjónum, frá 5—9 teskeiðar á dag, og hef- ur þeim algjört batnað sjóveikin (nausea marina). Reynið hann því við sjóveiki, þér, sem hafið þá veiki til að bera. Að endingu get eg þess, að Kína-líf's- elixír þenna hef eg fengið hjá herra M. S. Blöndal, kaupmanni í Hafnarfirði. En landsmenn! varið yður á fölsuð- um Kína-lifs-elixír. Sjónarhóll, 18. júni 1893. L. Pálsson. Eptir að eg í mörg ár hafði þjáðst af hjartslætti, taugaveiklan, höfuðþyngslum og svefnleysi, fór eg að reyna Kina- lifs-elexír herra Valdemars Peter- s e n s, og varð eg þá svo vör mikils bata, að eg er nú fyllilega sannfærð um, að eg hef hitt hið rétta meðal við veiki minni. Haukadai. Guðríður Eyjolfsdóttir, ekkja. Eg hef verið mjög magaveikur, og hefur þar með fylgt höfuðverkur og ann- ar lasleiki. Með því að brúka K i n a - lifs-elexír frá hr. Val dem ar Peter- sen i Friðrikshöfn, er eg aptur kominn til góðrar heilsu, og ræð eg þvi öllum, er þjást af slíkum sjúkdómi, að reyna bitter þennan. Eyrarbakka. Oddur Snorrason, Ivíriíi-líísi-olexíi-iiiiT fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. 112 ast á hann. — Þér vitið má ske um gæfu þá, sein hon- um hefur hlotnazt?“ „Já, jeg hefi frétt það“, svaraði jeg. „Hann heitir nú Kairn lávarður, og lávarðstign- inni fylgja miklar jarðeignir, og töluvert lausafé. — Já, þer vitið Normann, að Cecil hefur jafnan komið sér vel, og er skaði, hve óhraustur hann er“. „Nú, jeg var nú einmitt að vænta þeirra frétta, að hann væri orðinn stór og hraustur drengur“, svaraðijeg. „Og því er nú ver og miður; en hann þyrf’ti að verða það, því að, eins og nú er koinið, er líf og heilsa hans mikils virði, og margir vænta mikils af honum. Hvort hann lifir, eða deyr, hefur t. d. afar-mikla þýðingu fyrir mann einn, sem við margt misjafnt er bendlaður. Þér skiljið víst, að jeg á liér við Hugh Don- caster, sem verða myndi Kairn lávarður, ef Cecil félli frá, og er yður vist kunnugt um, hvern mann hann hef- ur að geyma“. „Jeg þekki hann af afspurn“, svaraði eg. „Já, grunaði mig ekki. — Það hafa víst ílestir heyrt þess getið, hve gramur hann varð, þegar Cecil ertði lávarðstignina, því að það kveður jafn vel svo rammt að, að jeg hefi ekki farið á mis við, að heyra um hatrið, sem hann ber til barnsins. —• Jeg veit, að hann, nú sem stendur, dvelur hér i Lundúnum, en meira veit eg ekki, þyi að líferni hans er, eins og yður er kunn- ugt, jafnan hulinn leyndardómur. — En nú hefur mér hugkvæmzt, að þér, sem gamall vinur, gætuð ef til vill útvegað mér einhverjar upplýsingar“. 109 Á eldgýgjar barmi. Af atburðum þeim, er eg nú ætla að segja frá, gerð- ist fyrsti atburðurinn árið 1895, og mátti segja, að jeg væri þá hvortveggja og bæði heimspekingur og einsetu- maður. Mér fannst jeg hafa lifað mitt fegursta, hafði dreg- ið mig út úr glaumnum, og lifði einn mér. Lesendanum finnst það nvi kann ske ótrúlegt, að jeg, sem var tæpra 85 ára að aldri, skyldi þegar vera farinn að lita á heiminn með eins konar fyrirlitningu, og hafa mesta hugfróun af þvi, að sökkva mér niður i vísindalegar rannsóknir og heimspekilegar ritsmíðar; en svona var það nú samt. Tíu árum áður, en saga þessi gjörðist, hafði eg dvalið í Neapel, og lagt þar stund á eðlisfræði, ogþar liafði mig sú ógæfan hent, að falla í tálsnörur laglegrar, italskrar stúlku. Það var ekki að eins fegurðin hennar, sem hreif mig, heldur engu siður andríkið og gáfurnar. Mér fannst, að jeg gæti ómögulega án hennar lifað, og svo gjörsamlega var eg á valdi hennar, að heita mátti, að hún gæti haft mig til hvers, sem hún vildi. Fyrirætlanir sínar tókst henni jafnan að gylla svo fyrir mér, að mér þóttu þær ágætar, og sagði þvi já og arnen til alls, sem bún sagði. Hún kom mér í kynni hjá kunningjum sínum, og fékk mig jafn vel til þess, — þar sem hún hafði mig til hvers, sem vera vildi — að mæta hjá þeim á sam- komu einni, er haldin var að nóttu.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.