Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.04.1899, Side 3
VIII, 33.
Þjóðviljiíín ungi.
131
sem leið; en það voru þau heiðurshjónin Oddur
Ocldsson og Hervör Helgadóttir í Hnífsdal11.
Lengra rekur „Þjóðv. ungi“ ekki þessa sögu.
í gær var kóngstænadagurinn, og munu fá-
ir hafa veitt því eptirtekt. — Svona er heimur-
urinn fljótur að glcyma. — Kóngshænadags-
hretið virðist líka úr sögunni, síðan dagurinn
missti helgi sína.
Jarðarpartar til sölu.
Hér með auglýsist, að eptir nefndir
jarðarpartar eru til sölu: 6 hundruð að
fornu mati í jörðinni Folafótur í Súða-
víkurhreppi, 4 hundruð að fornu mati i
jörðinni Höfðaströnd í Grunnavikur-
hreppi, og 4 hundruð að fornu mati í
jörðinni Efstabóli í Mosvallahreppi.
Þeir, sem óska að kaupa jarðarparta
þessa, eða einhvern þeirra, snúi sér sem
fyrst til undirritaðs, sem hefur umboð
eigandans, til að sjá um söluna.
Hnífsdal 17. apríl 1899.
Karl Olgeirsson.
Stykkishdlras Bitter,
liinn eini ekta islenzki Þitt-
er, hefur verið búinn til hér á landi
um síðast liðin 40 ár. Hann er bú-
inn til og pressaður úr ýrnsi_
ntn heilnæmum jurtum, bæði
útlendum og innlendum. Styrkir eink-
ar vel meltinguna, eykur matarlyst, og
er mjög hressandi.
STYKKISHÓLMS BITTEE hef-
ur sjálfur rutt sér braut, og er nú seld-
ur á ýmsum stöðum um land allt. Hann
hefur náð ótrúlega skjótri útbreiðslu, án
alls auglýsingaskrums.
Stykkishólms Bitter fæst:
í öllum verzlunum við Breiðafjörð,
i öllum verzlunum á Vestfjörðum.
Aðalnihoösmaðnr á Ísaíirði er héraðslæknir
Þorv. Jónsson.
---------á Borðeyri er veitingamaður
Jón Jasonsson.
——----á Blönduósi er kaupmaður
Jóh. Möller.
---------á Húsavík er kaupmaður
Jakobsen.
------ í Reykjavík er kaupmaður
B. H. Bjarnason.
---------á Borgarnesi er kaupmaður
I. P. T. Bryde’s verzlun.
ELaiipmenn - Notið
strandferðirnar til þess að hafa þennan
ágæta og útgengilega BITTER á boð-
stólum.
Mikill afsláttur í stórkaupum.
Stykkishólms apothek,
E. Möller.
V ottox*ð.
Jeg undirritaður, sem í mörg ár hef
þjáðst mjög af sjösótt og árangurslautt leitað
ýmsra lækna, get vottað það, að jeg hef
reynt Kína-lífs-elexí r, sem ágættmeð-
al við sjósótt.
Tungu í Fljótshlið, 2. febr. 1897.
Guðjón Jónsson.
Undirritaðir, sem hafa séð hr. Guðjón
Jónsson þjást afsjósótt, geta vottað það,
að hann við notkun Kína-lífs-elexírs hefir
hlotið þá lækningu, sem hann getur um
í vottorðinu.
Oddur Jónsson Markús Gíslason
á Brekkum. á Válstrítu.
Ivín:i-liis;-«ílixíi‘iuii fæst hjá
flestum kaupmönnum á Islandi.
Til þess að vera vissir um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur
beðnir að lita vel eptir því, að ^,F‘
standi á flöskunum í grænu lakki, og
eins eptir hinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi, og firma nafnið Valdemar Peter-
sen Frederikshavn, Danmark.
Lesið^ogjjáið^vo^eimnæsta!
Brunabóta-
íélagið
„Nye danske Brandforsikrings Selskab“
i Kjöbenhavn,
stofnað 1864 (stofnfé 4 milj. krónur, vara-
sjóður 1 milj. 241 þús. krónur), tekur að
sér brunaábyrgð á húsum, bæjum, hjöll-
um, verbúðura, gripum, verzlunarvörum,
innanhússmunum, heyi, veiðarfærum, mat-
vælum o. fl. fyrir fastákveðna, litla borg-
un, nefnilega: 50 aura af hverjum 100
kr., án þess að reikna nokkra borgun fyr-
ir brunabótaskjal eða stimpilgjald.
116
að þór látið mig vita, ef þér fróttið eitthvað nýtt um
hr. Doncaster?
Verið nú sælir, hr. Normann, og látið nú ekki lengi
bíða, að jeg fái að sjá yðuru.
Jeg fylgdi nú frúnni til dyra með mestu virtum,
og sneri síðan aptur inn í herbergi mitt, til þess að
halda þar áfram, er eg hætti, þegar hún kom.
En — lesturinn vildi ekki ganga; erindi frú Kenyon
hafði vakið hjá mér töluverðar áhyggjur.
Jeg þekkti vel lundarfar Hugh Doncasters, því
ýmsar sögur höfðu mér til eyrna borizt um óknytti hans,
þótt aldrei hefði hann komizt undir manna hendur.
Auðvitað var hræðsla frú Kenyon á engum rökum
byggð, en í aðra röndina fannst mór jeg þó verða að
samsinna henni, og geta skilið ofur-vel tilfinningar hennar.
Cecil, sem enn var barn að aldri, var mjög veik-
byggður, og það var ekkert ósennilegt, að Hugh Doncaster
kynni að nota sór færi, ef það byðist, til að gjöra hon-
um eitthvert mein.
Um þetta var jeg að hugsa fram og aptur, og var
þá, sem jeg finndi það á mór, að eitthvað miður þægilegt
myndi fram við mig koma.
Hugsun þeirri hratt jeg þó vonum bráðar frá mér,
settist að miðdegisverði, og hugsaði svo að lótta mér
eitthvað upp.
Jeg arkaði til „Grosvenor Squar«u, og var kominn
þar í fleiri manna samkvæmi kl. 91/2 uin kvöldið.
Jeg skiptist þar nokkrum orðum á við húsráðand-
ann og konu hans, en sneri mér síðan að einum vina
minna, Dufrayer málfærslumanni, og tókum við að
spjalla sarnan um alla heima og geima.
113
„Hvað er það þá, sem yður fysir að vitau, anz-
aði jeg.
„Jeg get ekki gjört grein fyrir, hvaða stuggur mér
stendur af manni þessum; það er einhver ósjálfráð skelf-
ing, sem yfir mór eru, svaraði hún. „Nú á dögum er
það auðvitað barnaskapur, að hugsa, að hann sitji um
líf Cecils, en mér finnst þó, að jeg væri mikið rólegri
og öruggari, ef jeg vissi hann langar leiðir burtu frá
honum“.
„Honum er ómögulegt að gjöra syni yðar nokkurt
meinu, sagði eg, „og auðvitað er jeg þess albúinn, að
gjöra, hvað jeg get, en — -u
„Jeg þakka yður fyriru, greip frú Kenyon fram í,
„mér er sönn hugfróun i því, að vita, að jeg má eiga
yður að, enda þótt heilbrigð skynsemi segi mér að vísu,
að ekkert muni að óttast; en jeg er einstæðings ekkja,
og Cecil er barn að aldri, svo að þér skiljið án efa
kvíða minn.
En hvað heilsufar hans snertir, þá hefur hann nú
upp á síðkastið fengið óskiljanlega bráðan bata, og á jeg
það einkum að þakka konu einni, frú Kolucky að nafni,
sem hefur haft hann til lækninga tvo síðustu mánuðina.
Það er annars undarleg kona, þessi frú Kolucky;
hún hefur beinlínis gjört kraptaverk ineð lækningum
sínum.
Og nú, er hún hefur gjört son minn nær albata,
ráðleggur hún, að hann sé látinn ferðast sér til heilsu-
bóta suður að Miðjarðarhafi.
Ferðin er afráðin; hann fer af stað annað kvöld, og
<dr. Fíetta fylgir honum, og annast hann á ferðinni.
Mér finnst reyndar, að jeg eigi bágt með, að afbera