Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.04.1899, Qupperneq 4
132
ÞjÓÐVILJINN IINGI.
VIII, 33.
Þar eð stysið getur að höndum borið
á hverri stundu,-sem mörg eru dæmi til,
þá ættu menn, sem allra fyrst, að snúa
sér til undirritaðs umboðsmanns félags-
ins fyrir Isafjarðarsýslu, og vátryggja hjá
honum eignir sínar, því að „of seint er
að byrgja brunninn, þegar barnið er
dottið ofan ía.
Nánari upplýsingar verða gefnar, ef
óskað er.
ísafirði, í apríl 1899.
Sophus i. Nielsen.
LITAVERZLUN
8. löllGr’s, Stykkishólmi.
Nýr svartur litur, sem tekur öllum
öðrum litum fram, er hrafnsvartur,
alveg ekta, þarf litla suðu; til 1
$5, kostar 25 aura. Einnig eru til alls
konar aðrir litir, xim Í2Í5 teg-vxncl-
ir, í smápökkum á 10 aura, og þar yfir,
og jafn framt efni í pakkaliti, beinaleið
frá hinum heztu útlendu verksmiðjum
(Elberfelt og Paris).
Litirnir fást:
í öllum verzlunum við Breiðafjörð,
hjá N. Chr. Gram’s verzlun á Dýraíirði,
— R. P. ítiis verzlun á Borðeyri,
-- I. P. T. Bryde’s verzlun á Borgarnesi.
Eyrir nokkrum árum var jeg orðin
mjög veikluð innvortis af magaveiki, með
sárum bringspalaverk, svo að jeg að eins
endrum og sinnum gat gengið að vinnu.
Arangurslaust reyndi jeg ýms alopatisk
og homöopatisk meðul, að lækna ráðum,
en svo var mér ráðlagt, að reyna Kína-
lífs-dixír herra Valdemars Petersens í
Friðrikshöfn, og undir eins eptir fyrstu
flöskuna, sem jeg keypti, fann jeg, að
það var meðal, sem átti við minn sjúk-
dóm. Síðan hef jeg keypt margar flöskur,
og ávallt fundið til bata, og þrautir mín-
ar hafa rénað í hvert skipti, semjeghef
brúkað elixírinn; en fátækt min veldur
því, að jeg get ekki ætíð haft þetta
ágæta heilsumeðal við hendina. Samt
sem áður er jeg orðin talsvert betri, og
er jeg viss um, að mér batnar algerlega,
ef jeg held áfram að brúka þetta ágæta
meðal.
Jeg ræð þvi öllum, sem þjást af sams-
konar sjúkdómi, til að reyna þetta bless-
aða meðal.
Litla-Dunhaga.
Sigurbjörg Magnúsdóttir.
Yitundarvottar:
Ólafur Jónsson. Jón Arnfinnsson.
í næstliðin 31/, ár hef jeg legið rúm-
fastur, og þjáðst af magnleysi í tauga-
kerfinu, svefnleysi, magaveiki og melt-
ingarleysi; hef jeg leitað margra lækna,
en litið dugað, þangað til jeg i desomher-
mánuði síðastliðnum fór að reyna Kína-
lífs-elixir herra Valdemars Petersens.
Þegar jeg var búinn með 1 flösku, fékk
jeg góðan svefn og matarlyst, og eptir
3 mánuði fór jeg að stíga á fætur, og
hef jeg smástyrkzt það, að jeg er farinn
að ganga um. Jeg er nú búinn að brúka
12 flöskur, og vona með stöðugri brúkun
elixírsins að komast til nokkurn veginn
góðrar heilsu framvegis, og ræð jeg þess
vegna öllum, sem þjást af samskonar
sjúkdómi, til að reyna bitter þennan sem
fyrst.
Villingaholti.
Helgi Eiríksson.
Við brjóst- og bakverk og fluggigt
hef eg brúkað ýms meðul, bruna og blóð-
koppa, en allt árangurslaust. Eptir áeggj-
an annara fór eg því að reyna Kína-lífs-
elixír herra Valdemars Petersens í Frið-
rikshöfn, og þegar, áður en eg var búin
með fyrstu flöskuna, var mér farið að
létta, Og hefur batinn farið vaxandi, því
lengur sem eg hef brúkað þennan af-
bragðs bitter.
Stóra-Núpi.
Jómfrú Guðrún Einarsdbttir.
IVina-lífs-cílexirinn fæst hjá
flestum kaupmönnum á Isiandi.
Til þess að vera vissir um, að fá hinn
ekta Kina-lífs-elexír, eru kaupendur beðn-
ir að lita vel eptir því, að standi
á flöskunni í grænu lakki, og eins eptir
hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðan-
um: Kinverji með glas í hendi, og [firma
nalhið Valdemar Petersen, Nyvej 16,
Kjöbenhavn.
PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS UNGA
114 '
skilnaðinn; en þar sem frú Kolucky telur það nauðsyn-
legt, heilsu hans vegna, að hann fari þessa sjóferð, get
jeg ekki annað, en gert mér það að góðua.
„En getið þér þá ekki fylgzt sjálf með syni yðar?a
spurði eg.
Nei, það get eg þvi miður ekki, hve fegin sem
eg vildiu, anzaði frú Kenyon, „þvi að Edel dóttir mín
á einmitt að giptast einn þessara daganna, og sjáið þér
þá sjálfur, að jeg get ómögulega stokkið burtu, fyr en
brúðkaupið er um garð gengið. — Auk þess þarf jeg
ekki að vera neitt kvíðafull, þótt ekki fari jeg sjálf, þvi
jeg veit, að Cecil verður í beztu höndum. - Dr Fietta
er allra bezti maður, sem eg ber fullkomið traust til.
„Og hvort er þá ferðinni heitið?“
„Til Kairo; og annað kvöld fara þeir“.
„En það er fjarska heitt i Kairo á þessum tíma
árs, svo að mér finnst það miðlungi hyggilegt, að senda
Cecil litla þangað í ágústmánuði“.
„Og sei sei nei“, anzaði frú Kenyon; „hann dvelur
þar heldur ekki til langframa, því að það er einkum
sjávarloptsins vegna, að hann fer þessa ferð, og kemur
þvi að líkindum heim aptur með fyrstu skipaferð, sem
fellur, enda telur frú Kolucky, að ferðin fram og aptur
muni nægja til þess, að gera Cecil albata.
Það er annars merkilegt, að frú Kolucky skuli hafa
getað læknað son minn, þar sem allir aðrir læknar voru
frá gengnir. — Þér hafið víst heyrt þessarar nafnfrægu
konu getið.?“
„Já, það held jeg; jeg er satt að segja löngu orð-
inn sárþreyttur á því, að heyra folk stagast a nafninu
hennar“, svaraði jeg, „maður heyrir varla um annað tal-
115
að hér í Lundúnaborg þessa dagana, og vantar víst
minnst á, að hún hafi heillað alla borgarbúa með skottu-
lækningum sínum“.
„Nei, nefnið það ekki skottulækningar, hr. Normann,
þvi það er ekkert oflof, þótt jeg segi, að hún er lang-
duglegasta konan, sem nú er á Englandi.
Það er ekki hægt að rengja sannar skýrslur um
undralækningar hennar, og menn segja jafn vel, að hún
geti gefið fólki aptur æskufegurðina, þótt löngu sé
hún horfin.
Hvívetna í Lundúnaborg lúta menn henni, og það
er jafn vel pískrað um það, að einhverjir af konungs-
ættinni hafi leitað hennar læknisráða.
Af þessu leiðir, að hún selur lækningar sínar afar-
dýrt; en gáið þér líka að árangrinum, hr. Normann. —
Hafið þér annars nokkurn tíma séð hana?“
„Nei, aldrei. — En hvaðan er hún annars, og hverra
manna?“
„Hún er ítölsk, en talar þó mæta vel ensku, og
býr í Welbeck-götunni. — Húsið, sem hún býr í, er
rétt eins og höll“.
„Og hver er þessi dr. Fíetta?“
„Allra duglegasti læknir, sem er frúnni til aðstoð-
ar við lækningarnar.
Jeg kynntist honum ný skeð, og fóll hann þá svo
ágætlega vel í geð. — Hann er líka svo dæmalaust góð-
ur við Cecih
En hvað sé jeg? Klukkan er þá ekki nema orðin
fimm! Jeg held jeg megi þá fara að koma mér! Jeg
hélt ekki, að það væri orðið svona framorðið!
Og jeg má þá reiða mig á yðar góðu aðstoð? Og