Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.01.1901, Qupperneq 4
12
Þjóðviljinn.
XY, 3.-4.
skýrfc húsbónda sínum frá epfcirspurninni
um bréfið.
Yér böfum því miður enn eigi átt
kost á, að aíla oss skýrslu br. Guðm. Þor-
steinssonar, út af þessu svari póstaf-
greiðslumannsins á Hesteyri, og getum
því ekkert um það sagt, að bve miklu
leyti einbver sannleiksneisti kann að fel-
ast í því að einbverju leyti.
En eitt er víst, að póstbréfaskilin á
Hesteyrarpóstafgreiðslunni bafa eigi ver-
ið til fyrirmyndar að þessu sinni, þar
sem meðmœlingarbréfi er háldið í 5 daga
fyrir sambylismanni póstafgreiðandans,
þrátt fyrir ítrekaðar eptirspurnir.
Almenningur á sannarlega heimtingu
á því, að starfsmenn póststjórnarinnar
sýni ekki slikt tómlæti af sér, enda póst-
ferðasambandið hér á landi sízt enn svo
glæsilegt, að menn megi við því, að vera
útilokaðir frá því, að gera sér það að
þeim notum, sem föng eru á.
Að bréfaviðskipti mín og br. Guðm•
Þorsteinssonar gætu baffc einhverja þýð-
ingu fyrir verzlun þá, er póstafgreiðslu-
maðurinn veitir forstöðu á Hesteyri, og
að það gæti baft talsverða þýðingu fyr-
ir okkur Guðmund báða, að svar bans
gæti homizt sem fyrst, hlaut póstaf-
greiðslumaðurinn auðvitað að geta gizkað
á; en ekki vil eg ætla, að hann bafi far-
ið bér að því.
En bins vegar er oss, sem blaðstjóra,
skylt að láta þess getið, póststjórninni til at-
hugunar, að almenningur í Sléttubreppi
myndi ekki syrgja, þó að póstafgreiðslan
á Hesteyri yrði falin einbverjum öðrum,
sem meira og almennara drengskaparorð
heiði.
Þeir eru fleiri, en einn, þar nyrðra,
sem oss bafa beðið, að skrifa sér ekki
með pbsti, því að bréfin kæmu þá má ske
seint eða ekki.
Látum þetfca vera svo ástæðulaust,
sem vera vill; en við slíku vantrausti
má póststjórnin ekki.
"/j ’Ol. — Sk. Th.
Búnaöarrit. Útgefandi: Búnaðar-
félag íslands. Rvík. 1900. 150 bls. 8—.
í búnaðarritinu eru þessar ritgjörðir:
I. Yfirlit yfir störf búnaðarfélags suð-
uramtsins, eptir H. Kr. Friðriksson.
Þetta er niðurlag ritgjörðar þeirrar,
sem bófst í búnaðarritinu næsta ár á
undan, og er hentugt, að geta nú geng-
ið að skýrslu um starfsemi félags þessa
á einum stað.
II. Um karbólsyrubaðið, eptir H. Kr.
Friðriksson. Höfundurinn telur karból-
sýrubaðið lang tryggasta og hentugasta
fjárbaðið, og þar á ofan ódýrast, kosti að
eins fáeina aura á bverja kind, ef talið
sé, að að eins fari 1 pt. af baðlegi á
bverja kind.
Höfundurinn telur vorböð miklu
heppilegri, en haustböð, með því að meiri
'oaðlög þurfi að baustinu, og þá verði að
balda fénu inni nokkra daga, og sleppa
þvi eigi út, fyr en ullin sé orðin alveg
þur, því að ella sé því mjög bætt við
lungnabólgu.
Því miður er búnaðarritið í böndum
allt of fárra bænda, og þykir því eigi
ílla fallið, að birta bér ágrip af því, sem
þessi alkunni, búfróði höfundur segir um
fcilbúning og notkun karbólsýrubaðsins.
Hann segir avo:
„Þá er við bafa skal karbólsýruböð,
skal ætla eitt pund (eða lakan bálfan pott)
af óhreinsaðri karbólsýru í bverja 15—15
potta (30—32 pund) af hreinu vatni, eink-
um sé kindin með óþrifum; en efkindin
er óþrifalaus, má vatnið ef til vill vera
nokkru meira; en við þenna lög verður
að blanda að minnsta kosti 1 pundi af
grænsápu, því að annars er mjög bætt
við, að karbólsýran samlagist eigi vatn-
inu til fulls, heldur fljóti ofan á, og get-
ur hún þá brennt kindina. Fyrst skal
taka grænsápuna, og leysa bana vel í
sundur í heitu vatni, svo miklu, sem til
þess þarf; síðan verður bezt, að láta kar-
bólsýruna saman við þenna sápulög, og
bræra það vel saman, og gæta þess, að
grænsápan sé svo mikil, að karbólsýran
fljóti eigi ofan á, og að því búnu hella
þessum legi saman við vatnið í baðker-
inu; en vatnið á að vera vel nýmjólkur-
volgt, og eigi meir. Þetta bað er og
ágætt til að varna ails konar kláðaútbrot-
um á fénu, og til að auka þrif fjárins,
og væri óskandi, að bændur gjörðu það
að stöðugum vana, að baða allt sitt fé
að minnsta kosti einu sinni á ári úr
sliku baði“.
Til böðunarinnar telur böf. heppileg-
ast, að bafa ker, aflangt, ámóta langt og
14
Meðan sakaráberi réttvísinnar talaði, horfði eg stöð-
ugt framan í ákærða.
Andlitsdrættirn ir voru slappir og þreyfculegir.
Stöku sinnum lék um varir bans biturt bros, en
ekkert benti á iðrun, eða að bann væri sér sektar sinn-
ar meðvitandi.
Yerjandi stóð nú upp.
Það var ungur málfærslumaður, sem þegar bafði þó
áunnið sér mjög gott álit, sem ötull málflytjandi.
í þingsalnum gjörðist þegar dauðaþögn.
„Háttvirtu kviðdómenduru, tók bann til máls. „Yð-
ur mun má ske þykja það furða, að jeg tek til máls, og
finn ástæðu til, að beina nokkrum orðum til yðar sér-
staklega, eins og þessu máli er báttað, þar sem ákærði
befur játað sekt sína i öllum atriðum.
Engu að síður vil eg þó biðja yður, að veita orðum
mínum stutta stund athygli, og er ástæðan til þess, í
stuttu máii sagt, sú, að jeg, þrátt fyrir allt og allt, er
sannfærður um, að ákærði er eigi sekur í þeim óttalega
glæp, sem bann er ákærður fyriru.
Það er bægra að ímynda sér, en að lýsa ókyrrð
þeirri, sem nú varð bvivetna í réttarsalnum.
Allra augu störðu á Richardson, er sat á bekknum
náfölur, og skjálfandi, sem lauf í skógi.
„Jeg sannfærðist um þettau, hélt verjandinn áfram,
„er eg átti samræður við ákærða i gær.
Að vísu hélt bann binu sama fram gagnvart mér,
sem hann hefur borið í prófunum.
En lítið nú á hann, virðulegu kviðdómarar, svo
sem eg leit á hann, og segið mér svo, bvort yður virð-
ist þetta morðingja ásjóna.
23
En það var enginn, sem samsinnti þessu, og það
gramdist bonum mest.
Mátti tíðum heyra bann blóta og ragna, út af þessu
viðurkenningarleysi, þegar bann sat bjá eldstónni, i bæg-
indastólnum sinum.
Hann formælti þá öllum beiminum, og þegar bann
loks tók að þreytast á því, að formæla mannkyninu yfir
böfuð, þá lét bann jafnan blótsyrðin og formælingarnar
bitna á mér.
Það er víst um það, að hann var yfir böfuð óþol-
andi, gamall harðstjóri.
Þetta vissi bvert mannsbarnið í bænum, og mér
var ómögulegt að bera á móti því, þó að jeg, eptir ýtr-
ustu föngum, leitaðist við, að dylja það fyrir ókunnugum.
„Ekkert skil eg í því, að þér skuluð eigi vera löngu
blaupinn burtu, slíka smánarmeðferð, sem þér verðið að
þolau, sagði margur maðurinn við mig.
Samt sem áður gat eg þó ekki fyrir nokkra muni
unnið mig til þess, að yfirgefa gamla manninn.
Hann var orðinn ósjálfbjarga og einmana í ver-
öldinni.
Þess utan var bann og móðurbróðir minn, og eini
maðurinn, sem liðsinnt bafði mér, og inóður minni, að
föður mínum látnum.
Opt fékk eg að beyra það hjá frænda gainla. að
jeg léti að eins, sem mér þætti vænt um hann, af þvi
að eg byggist við, að erfa hann, og fá allar reiturnar, að
honurn látnum.
Mér yrði sarnt aldrei kápan úr því klæðinu, þvi að
jeg fengi aldrei eins eyris virði eptir sig, því mætti
jeg trúa.