Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.10.1901, Qupperneq 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 11.10.1901, Qupperneq 1
Verð nrgangsins (minnst j 52 arkir) 3 kr. 50 aur.; \ erlendis 4 kr.50aur.,og \ í Ameríku doll.: 1.50. j Borgist fyrir júnímnn- [ aðarlok. ÞJOÐVILJINN. -- -j= FlMMTÁNDI ÁE8ANDDB. =| =— BITSTJÓRL: SKÚLI THOEODDSEK. =|soá--->- Uppsligii skrifteg, ógild | nema komin sétilútgef- anda fyrir 30. day júní- mnnaðar. og kaupandi samhliða uppsögninni : borgx skuld sína f’yrir blaðið. BeSSASTÖÐUM, 11. OKT. 19 01. M 39. Biðjið ætíð um: Otto Monsteds JDaxiska. smjörlíki, sem er alveg eins notadrjiigt og bragðgott, eins og smjör. Verksmiðjan er hin elzta og stærsta í Danmörkn, og býr til óefað hina beztu vöru og ódýrustu, í samanburði við gæðin. Fæst lijá lia,iipmöiiniimim. Aljiingí rofið. - Kosningar í jiiní. Eins og yænta mátti, hefur konungur vor 13. sept. síðastl. rofið alþingi, og skipað svo fyrir, að kosningar þjóðkjör- inna þingmanna skuli fram fara um land allt í næstk. júnímánuði. Þetta er bein afleiðing af samþykkt stjórnarskrárfrumvarpsins, i samræmi við fyrirmælin í 61. gr. stjórnarskrár vorrar. Stjórnarskrárfrumvarpið verður að samþykkjast óbreytt á aukaþinginu að sumri, ef að lögum skal verða. Því máli er nú skotið undir þjóðar- innar úrskurð. Það er nú á hennar valdi, bvort vér eigum nú loksins að komast út úr ógöng- unum, eða landshöfðingja- og apturhalds- „klíkunni“ tekst enn að blekkja þjóðina, og skapa nýjan glundroða, svo að allt sitji enn i sama fari, og sundrungin haldi áfram. Það er enginn efi á því, að hið síð- ara verður reynt. Næsta liklegt, að allar blekkingarnar, ósannindin og æsingarnar, sem beitt var af hálfu apturlialdsliðsins í fyrra, verði nú, sem smámunir, i samanburði við það, sem þeir kumpánarnir leyfa sór í vetur. Það verður lifróðurinn þeirra, sem nú verður tekinn. En þar sem herþjónustu- Og herskatts- lygar þeirra m. m. frá i fyrra eru enn mörgum í fersku minni, þá er hætt við, að ýmsir verði nú öllu vantrúaðri á sög- ur þeirra i vetur. Munu og leiðandi menn í héruðunum telja sór skylt, að vera nú enn betur á verði, til þess að verja almenning lyg- unum, og blekkingunum, og gera blöð- um stjórnbótaflokksins aðvart í tíma. En fái þjóðin að neyta atkvæðis sins frjálslega, þá er enginn vafi á þvi, hver kosningaúrslitin verða. -----ooý^ooo---- Harinn erindisleusu! iTxjjc) tj Fékk ekkert svar! Þá er nú frótt af utanfor Hannesar sýslumanns Hafstein, þessa aðal-reipis landshöfðingja á þingi, er apturhaldslið- ið byggði svo rniklar vonir á. Hann var sendur á ráðherrafimd í þinglokin, til þess að eyðileggja störf meiri hlutans í stjórnarskrármálinu, ef kostur væri. Hafði hann meðferðis skrautritað skjal frá þeim félögum, og er efni þess enn haldið leyndu fyrir almenningi. Kvisazt befur þó, að skjal þetta hafi, auk annars, haft inni að halda ýmis kon- ar fagurgala um vinstrimannaráðaneytið nýja, og lýst hinni einlægu(!) ánægju apturhaldsliðsins yfir ráðherraskiptunum(!), þótt fáar fregnir hafi vitanlega skelft höfðingja þeirra meir. í skjali þessu kvað því og hafa verið ótvíræðilega lýst yfir, að betri fulltrúa, en hr, Hannes Hafstein, þenna óbiluga meðhjálpara landshöfðingja, ætti Island sór eigi(!), og þar væri ráðherraefnið(!) Má það hafa verið skemmtilegt fvrir hr. H. Hafstein, að hafa slíkt bréf upp á vasann, og bera það svo sjálfur fram fyrir ráðherrann! Slíkt hefðu naumast allir gert honurn eptir; en mikið skal til mikils vinna. Verður og eigi betur séð, en að hr H. Hafstein hafi rekið erindi „klíkunnar“, sem bezt. hann mátti, og einskis látið ófreistað. Sóst það af dönskum blöðum, að hann hefur — eins og blað vort spáði — gert ser allt far um, að koma þeirri skoðun inn kjá Dönum, að landshöfðingi M. Stephensen, Tryggvi bankastjóri Gimnars- son, „dánumaðurinnu i Stykkishólmi, Jitlíus amtmaður, dr. Jónassen, Jósafat gamli, „Þjóðólfsu-ritstjórinn, Stefán í Fagraskógi o. fl. séu hinir sönnu fram- sóknar- og frelsis-vinir á landi voru, og hann sjálfur kjörinn höfðingi þeirra, og politiskur leiðtogi, til skiptis við mág sinn i Hólminum(!) Fullyrt hafði hann og, að stjórnbóta- mönnum væri ósigurinn vis við kosning- arnar að vori, en hann sjálfur, og félag- ar hans, auðvitað allir mjög fastir í sessi(!) Þá hafði hann og ekki siður krítað nokkuð liðugt um flokkaskipunina á þingi, um aðstöðu konungkjörinna þingmanna, um samþykkt efri deildar ávarpsins til konungs, o. fl. o. fl. Af samræðum hans við fregnrita blaðs- ins „Natíonaltidende“ sést og, að hann hefur, sem vænta mátti, talið þjóðina það mestu varða, að stjórnarskrárbreytingin félli nú niður að sinni, en málið væri hugsað að nýju(!) En hvað hann kann að hafa skrafað í hljóði við ráðherrana, er auðvitað ekki lýðurn ljóst, nema hvað sennilegt þykir, að hann hafi kritað þar eigi óliðugar, því að maðurinn er skáldmæltur, sem al- kunnugt er. Fór hann þegar á fund Albertí, ráð- herra Islands, sama daginn, er hann kom til Hafnar, og mættust þeir þar, dr. Valtyr og „erindsrekinn“, í biðherbergi ráðherr- ans. Vildi þá „erindsrekinn“ óður verða fyrri til, að ná ráðherrann tali, og bar i því skyni fyrir sig þá orðsendingu frá deildarstjóra A. Dybdal*. að hann ætti að ná fundi ráðherrans einmitt á þessari mínútunni(!) En úr þeirri.deilu skar þá ráðherrann á þá leið, að hann skipaði svo fyrir, að dr. Valtyr skyldi ná tali sínu fyrst, og varð þá svo að vera, þótt „erindsrekan- úm“ þætti það ærið súrt í broti, og á hann kæmi þykkjumót nokkurt. Mælt er, að „erindsrekinn“ hafi síðan gengið á fund dönsku ráðherranna, eins eptir annan, en niðurstaðan varð alls staðar sii sama, að ráðaneytið hefði enn eigi íhugað tnálið, og gœti því ekkert álit 'látið ttjiyi nm það að svo stöddu. Þessi sendiför apturhaldsliðs-„erinds- rekans“ varð því, sem einu gilti, er- indisleysan einber. Vlá og nærri geta, hvort vinstrimanna- ráðaneytinu, er byggir stjórn sína á meiri hluta þings, hafi eigi þótt sendi- för þessi kynleg, og bera í meira lagi vott um litiJsvirðingu á þingræðinu. Hún hefur séð, hvað mönnunum gerði; _______________ I *) Að hr. .4. Dybdal gerði sér Str’ák’ 'Férð á fund ráðherrans, til þess að beiðast ‘AHéýrrfat fyrir þenna sendisvein landshöíðingja- Dgöapt-i urhalds-„klíkunnar“, sýnir vel sainyinnurijj. við skrifstofuvaldsliðið. —

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.