Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.01.1902, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.01.1902, Blaðsíða 3
XVI. 3. Þ JÓBVILJINN. 11 nýjungar þaðan, netna áfram haldið lát- lausum blekkingum og „agitationum“ af hálfu apturhaldsliða á ísafirði, til að reyna að tryggja sýslumanni þingmennsku. 21. des. siðastl. andaðist í ísafjarðar- kaupstað verzlunarmaður Viggo Vedholm, 34 ára að aldri, sonur Jóns Vedholm’s gestgjafa og Ágústinu konu hans. Hann var kvæntur Friðrikku Haraldardóttur, Magnússonar Ásgeirsen, og varð þeim fjögra barna auðið; en eitt þeirra lá á líkbörunum, er faðir þess lézt. Viggo heitinn hafði verið lasinn 2—3 daga, en f’ór svo á fætur, og gekk að störfum sín- um, en sló þá niður aptur, svo að hann varð að fara heim um hádegisbilið, en var örendur eptir 1—2 kl.tíma ofan greindan dag, og telja læknar, að hann bafi látizt af' hjartaslagi. Viggo sálugi hafði menntazt á Möðru- Vallaskóla; hann var stilltur maður, fríður 8ýuum, 0g karlmenni að burðum, manna vandaðastur til orða og verka, og ötull, að hverju sem hann gekk. Hann var bókhaldari við verzlun Árna Sveinssonar a Isafirði í nokkur undanfarin ár. Hið sviplega fráfall Viggo’s sál., á bezta skeiði, er því mjög sorglegt, ekki að eins fyrir ekkju hans, hans liáaldraða föður og móður, heldur og fyrir aðra, er kynni höfðu af bonum. — í siðastl. nóvembermánuði andaðist að Selakirkjubóli í Önundarfirði Guðmundur smiður Einarsson, er þar hefir lengi búið, nálægt sextugu. — Hann hafði stungið s>g á fiskbeini, viku fyrir andlátið, og bolgnaði upp handleggurinn allur, og dró bólga hann til bana. Gruðm. sálugi var smiður góður, og margt vel um hann. 7. des. varð bráðkvaddur í Skálavik i Mjóafirði i Isafjarðarsýslu, á heimili Halldórs bónda Glunnarssonar, Þórarinn Guðmundsson, maður ókvæntur, á bezta aldri — I s. m. andaðist i Meiri-Hattardal í sömu sýslu, eptir miklar þjáningar, göm- ul kona, Solveig að nafni, er lengi var ráðskona hjá Jens sál. Olafssyni á Eyri í Skötufirði. Að öðru leyti eru ísfirzkar fréttir í bréfköflum hér á eptir. Yestur-ísafj arðarsýslu, Önundarflröi 18. des. 1901 : „TíSarfar hefir verið hér fremur stirt seinni part nóvembermánaðar, og það, sena af er desember, stórkostlegar rigningar, og þar af leiðandi skemmdir á heyjum, af því að járnþök eru of fá. — Sjúkalt hefir verið hér í firðinum í haust, og í vetur, einkum hin svo nefnda skarlatsótt. — Fiskafli varð i meðallagi hér i firðinum i haust. — Kjötverð á Flateyri var 10—18—20 aur., nema hæðst á Sólbakka að eins 19 aur, enda hefir það verið vani hvalveiða- manna nokkur undan farin ár, að borga minna fyrir sauðaket, en kaupmenn. — TJm politík er hér enn fátt talað, og nýja blaðið „Vestri“ keyptur af mjög fáum“. Yorður-ísafjarðarsýslu, Álptaflrði 1. jan. 1902: „Tíðarfar getur ekki annað, en kallast gott, nema heldur óstöðugt, þar til um .jólin, er gerði heiðbirtu og stillur, með 5—8 gr. frosti á reaumur; en hæðst hefir frost oi’ðið hér 12 stig. — Jörð má heita snjólaus, en láglendi nokkuð svellrunnið, og jörð hrímuð, svo að skepnur láta ílla við henni. —• Aflafréttir dauf- ar, sem stendur; einn bátur reri í gær, og lagði 20 lóðir einskipa, og aflaði 30 drætti uppá skipið. Komið er hér á gang isfirzka „klíku“-blaðið „Yestri11, og halda sumir, að hann ætli að taka arfinn eptir „Gretti“ sál.; ekki er hann víðles- inn hér; stöku menn kaupa bann í félagi, og lítíl áhrif mun hann hafa á sannfæring manna, hvað politik snertir, enda má heyra það ásum- um, að þeir skilji ekki stefnu hans, eða rök- semdir í stjórnarskrármálinu, og þyki allt eitt- hvað á huldu. Það vill lika svo vel til, að margir vit.a og skilja, að bakvið allt skrafið liggur það eitt, að þeir vilja fá skírðan um Arnarhólsgoðann sinn; þar í er fólgið allt „heimastjórnar“-gumið. Þeir vita svo vel, að þá er hans valdsjúku vinasálum borgið, hvað æðstu embættin snertir. Bindindisfélagið „Morgunstjarnan11 við Álpta- fjörð hélt 5 ára afmæli sitt í gærkveldi, í hús- um P. Herlufsens á Dvergasteinseyri, er léði félaginu hús, ljós og kol, endurgjaldslaust; en menn hans höfðu skreytt húsið með fánum að innan; 2 fánar voru dregnir upp á stengur við inngangshliðið, og á milli þeirra var fest papp- írslukt, með orðunum „gleðilegt nýtt ár“; en yfir inngangsdyrum hússins önnur lukt, með orðinu „velkomnir11, og myndaði orðið boga, og stjarna innan i boganum. Kanónum var skot- ið, og fleira gert félagsmönnum til heiðurs. Ifélagsmenn höfðu blysför utan og innan með firðinum Einn félagsmanna hélt fyrirlestur um bindindismál, og skemmtu menn sér svo við söng og dans. — Félagsmenn eru nú nær 100, og er vonandi, að félag þetta eigi góða og farsæla framtíð fyrir höudum". Korður-tsafjarðarsýslu 31. des. 1901: „Yerzl- unarstjóri Jön Laxdal „agiterar11 af öllum lífs- ins kröptum fyrir „Yestra“, og þingmennsku Hannesar. Fá allir lánaðan „Vestra11 hjá Tangs- verzlun, þótt ekki sé að nefna um „sitt pundið af hverju11. — Allar búðarhurðir eru alþaktar feikna stórum lofdýrðar auglýsingum um heimastjórnarblaðið(!!) „Vestra11, og hvílík vel- gjörð það sé við föðurlandið(!) að kaupa hann“. Bessastöðum 21. jan. 1902. Tiðarfar. Síðan á nýjári háfa gengið hörð 16 Á hinn bóginn segja aðrir, að hann hafi afsalað sér aðalstigninni, til þess að gjörast kaupmaður. hn hvernig sem þessu er varið, þá er það víst, að þegar hann fluttist til Beutlingen, fýrir tuttugu árum, og stofnaði þar spunaverksmiðjuna, þá kallaði hann sig blátt áfram Heiwald. Þremur árum siðar fluttist bróðir hans til héraðs- ins, og keypti þá Gromberg. Mikið fé höfðu þeir bræðurnir ekki, því að einatt voru skuldheimtumennirnir að ónáða þá. En þegar ein holan var fyllt, gapti hin. Þetta hafa nábúar þeirra sagt mór, hvort sem satt sr) eður eigi. £n sjálfur hefi eg að eins haft kynni af F 1 sex ár, og var þeim þá farið að vegna mun bet- ur, en aður, ejgj yærj göm u siðan Pólverjinn hvarf, hafa menn veitt því eptirte t, að þeir bræður borga jafnan skuldir sínar á réttum tima. tetöku sinnum eru þeir ag vísu i peningavandræð- um, en hvor hjálpar þý öðrum. Þetta vakti þegar umtal mikið í Beutlingen um þær mundir. „En hefir róttvísin ekkert gert, til að komast eptir, hvað orðið hafi um vesaling8 Pólverjann?“ mælti hr. Steinert. „Jú, ekki vantaði vist rannsóknirnar, og skriptirn- ar“, svaraði gestgjafinn. „En allt varð það árangurslaust. Hr. Karl af Heiwald vissi ekkert, hafði verið all- an flaginn á dýraveiðum, og ekki séð Pólverjann, er spurt hafði eptir honum á heimili hans, Gromberg. 13 „Svo skal þá og vera“, mælti gestgjafinn. „En það er nú löng saga, að segja frá því“. „Annars er mór að vísu leyti skylt, að skýra yður frá þessu“, mælti hann enn fremur, „því að ekki get eg með góðri samvizku látið yður aka til Beutlingen á næturþeli, og vera svo skorinn á háls. Látið nú fara með koffortið yðar upp á herbergið, því að ekki farið þór hóðan eitt fet í kvöld, er þér hafið sögu mína heyrt“. „Um það tölum við nú seinna, því að enn er lengi bjart“, mælti hr. Steinert. „En segið mér nú sögu þessa, hr. Brun, þar sem þér hafið æst svo mjög forvitni mína“. — Hr. Brun helti þá enn á ný í glasið sitt, hallaði sér svo makindalega aptur á bak í stólnum, hugsaði sig ofur-lítið um, og hóf svo frásögu sina, sem hér segir: „Það eru nú liðin rétt átta ár, siðan eg fluttist hingað frá M ... Jeg hafði þá enga hugmynd um, hvílíkt eyðihérað hér var, því að ella hefði eg sezt að einhvers staðar annars staðar. Grestgjafi, sem gerir sér far um, að hafa á boðstól- um góðan mat, gott rúm, gott öl, ganga vel um beina, og selja ekki flýrt, getur ávalt komizt áfram í lífinu. Jeg get heldur ekki kvartað yfir því, að jeg kom- izt hér ekki af; en galli er það, að mega vænta þess á hverri stundu, að frétta um morð og rán í nágrenni sínu“. „ Já, jeg hefi eitthvað heyrt um það, að hórað þetta sé íllræmt“, mælti Steinert, „en er nú svo mikið hæft í

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.