Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.11.1902, Page 4
188
Þjóðviljijín.
XVI, 47
er ávallt 'beist,
og ætti því eigi aii vanta a neinn iieimili
Himavatnssýslu á undan kosningunum
síðast, þá er Vestur-Isafjarðarsysla. höfð |í
bakhöndinni, og „agíteraðu þar jafn hliða
fyrir hr. H. Hafstein, að því er oss er
ritað að vestan.
Að því er snertir Dalasyslu, mun og
fastráðið, að síra Jens Pálsson í Görðum
verði þar einnig í kjöri.
Fundarályktun Eyfirðinga, er getið var í sið-
asta nr. blaðs vors, fær yfir höfuð beztu
undirtektir hér syðra.
Ekkert er í raun og veru sjálfsagðara,
en að liætt sé öllum deilugreinum um
stjómarskrármálið, og um önnur mál, sem
þingmenn vora sammála um á síðasta
alþingi.
Undantekningu — miður heiðarlega —
gjörir þó blaðið „Þjóðólfur“, sem ónot-
ast talsvert út af ályktuninni, og notar
hana, sem tilefni til ýmis konar árása og
getsaka.
Sumum kann að virðast þetta kynlegt,
en ekki kom oss það óvænt.
Blaðið ,.Þjóðólfur“ er aðal-málgang em-
hættis-„klíkunnaru víkversku, og það er
eingöngu úlfúðin, sem sú „klíkan“ hefir
flotið á á síðustu þingum.
En sé nú þessu flotholtinu kippt burtu,
er þá ekki, sem hver sjái sjálfan sig, ef
líkt væri staddur?
Hvaladráp. — Hvalaíriðun.
‘21. sept. síðastl. var fundur haldinn á
Eskifirði í Suður-Múlasýslu, og voru
fundarmenn eindregið móthverfir hvala-
drápi, er þeir töldu þorskveiðum og síld-
arveiðum skaðlegt.
Niðurstaðan varð sxx, að „skora á all-
an almenning á Austfjörðum að stuðla
til þess, að allar hvalveiðar verði af-
numdar á þann hátt, að hvalurinn verði
friðaður frá 1. apríl til 30. okt. ár hvert,
þannig, að á þvi tímabili megi hval-
veiðamenn engan hval flytja hér á landu.
Fundurinn lét og i ljósi, að hann
óskaði samvinnu við Norðlendinga, til
þess að vinna að friðun hvalsins.
Bessastöðum 24. nóv 1902.
Tíðarfar einatt injög storma- og rigninga-
samt, all-optast austan- eða landsunnanátt.
Skemindir. Auk skemmda þeirra, er getið'
var i síðasta nr. „Þjóðv“, að orðið hefðu í af-
takaveðrinu 14. þ- m., er nú frétt, að í sama
veðri hafi fokið kirkjan að Hvanneyri í Borgar-
firði, og hrotnað í spón.
Heyhlöður fuku einnig & nokkrum hsejum hér
1 grenndinni tBlibastöðum, Breiðholti, Hrauns-
holti og á Hvaleyri), og urðu lieyskaðar, meiri
eða minni.
Þilskip Revkvikinga, sem hafa vetrarlegu á
Eiðsvík, urðu og fyrir talsverðum skommdum,
og eru um 10 skip talim meira eða minna brotin.
Biðjið ætíð um:
S5Xs. n 11 din a vis lt
Bxportliaff e Surrog at
Kjobenhavn. — F. Hjorth & Co.
PRENTSMIBJA P JÓBVILJANS.
206
Sex menn urðú að halda honum, og þeir allir full
sterkir, og auk þess urðum vér að binda hann.
Það kom nú í ljós, að rauðu hárin voru alveg sam-
lit skegginu á þrælmenninu.
Þegar kinn hans var nákvæmlega rannsökuð, sást
og, að nokkru af skegginu hafði verið kippt þar upp,
því að smábólur voru enn í skeggstæðinu.
Hannsókn var þvínæst gjörð á heimili hans, en
ekki fannst þar neitt af munum þeim, er stolið hafði
verið, og ekki voru heldur neinir blóðblettir á fötum
hans.
Þetta fór nú að vísu öðni vísi, en við hafði verið
búizt, en jeg efaðist þó alls eigi um það, að hann væri
morðinginn.
Hann var síðan yfirheyrður, og söfnuðust þá von-
um bráðar þau gögn gegn honum, að hann var dæmd-
ur til dauða.
Eptir að dómur var upp kveðinn liðu svo margir
dagar, að hann mælti varla orð frá munni, og enginn
varð var við nein iðrunarmerki.
En þegar fór að líða að þeiin degi, er aftakan átti
fram að fara, tók hann að gjörast örvinglaður, og nóttina
næstu á undan aftökunni, er hann heyrði, að farið var
að reisa höggpallinn, gerði hann boð eptir presti, og
meðgekk þá allt.
Hann hafði lengi átt vingott við frú Rennie, sem
gaf honum öðru hvoru peninga.
Honurn var kunnugt um, að hún hafði mikið fé í
hirzlum sínum, og hafði hann opt langað til þess, að
stela því frá henni.
Kvöldið, er hann myrti hana, drukku þau bæði ó-
207
spart, og heimtaði hann- þá af henni all-mikla fjár--
uppbæð, en hún tók þvert fvrir, að hann fengi hana.
Það lenti þá í hnakk-rifrildi, og sætti hann þá færi,.
er hún sneri við honum bakinu, og barði ljósastjakanum;
í höfuð henni, og bjóst við, að' hún ryki þá um.
En þetta brást, því hún tók þá á móti, og áttu þau
svo i voðalegum áflogum í frekan hálfan kl.tíma-.
Auk ýmsra verðskjala fann hann í hirzl-uEQ hennar
mörg hundruð sterlingspunda í gulli, og faldi hann fjár-
muni þessa í jörðu í kjallaranum í húsi því, er hanm
bjó í.
Eötin, sem hann var i, og öll voru bloði stokkin-,.
skar hann í pjötlur, og brenndi-
En stigvélunum hafði hann alveg gleymt, og aldrei
hafði honum heldur dottið í hug rauða skegghárið, er
hún reif af honum, og aðallega varð til þess, að koma
upp um hann.
Hann hafði ásett sór, að fara til Australíu, til þess
að njóta þar blóðpeninganna.
Það var að visu vel hugsað; en hefndin eltir þann,
sem úthellir blóði annara, og jeg var að eins verkfæri í
hennar hendi.
Yerðbrefin, og peningarnir, var auðvitað afhent hr.
Wilson, sem var lögmætur erfingi hinnar látnu, og svo-
kann eg ekki sögu þessa lengri.