Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.04.1903, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.04.1903, Blaðsíða 3
Þjóðviljinn. 71 XVII, 18. Ekki vil jeg, að það sé gjört að fram- tíðarreglu, að stytztur kennslutimi í skól- um sé 6 mánuðir, í stað 7, því að sjö- undi mánuðurinn verður börnunum alls staðar „ónotuð stund“ til allra hluta. Þá er það skilyrðið um kennslu í náttúrusögu, réttritun, landafræði, heil- brigðisfræði og Islandssögu. Það er víst fullstrangt, eða svo hefir það verið, hvað sem verða kann. Skóli er að byrja og börnin eru 12, kunna eitthvað að stauta, en hafa aldrei dregið til stafs hvorki á blaði né spjaldi. Þessu fólki á svo að kenna öll þessi fræði, til þess að ná í styrkinn. Nærri má nú geta, hvernig sú kennsla verður hjá flestum. Takist þetta ekki, þá fæst varla hálfur styrkur. Auð- vitað batnar þetta, þegar kennararnir verða lærðari og kennsluáhöldin fleiri og betri. Eitthvað kann það þá að verða meira en liturinn. Nti mun þykja nóg komið. Jeg bið mína kæru samverkamenn að halda til góða. Bjarni Jónsson. --------------- Bréf úr Reykjavík. Apturhaldsliðið hvildi sig í viku eptir afrek- in á fundinum 1. þ. m., og safnaði nýjum kröpt- um. Bjóst það allan þann tima til nýrrar atlögu, og var smalamennska mikil og klíkufundir. Yildu þeir nú vera alveg einráðir og leigðu því Bárubúð til fundarhaldsins. Hún er talsvert minni en Iðnaðarmannahúsið, og átti svo að fylla hana af Tryggvaliðum, áður en opnað væri fyr- ir öðrum. — Þetta tókst og var nálega setinn hver hekkur i húsinu, þegar aðrir fengu að kom- j ast inn. Sex eða átta dyraverðir voru settir til j þess að gæta þess, að engir kæmist inn ókosn- j ingarbærir, nema þeir væru vissir að klappa j fyrir bankastjóra, sem nú ætlaði að láta heyra f til sin kvarnahljóðið. Þessi fundur hófst svo um kl. 9, þriðju- dagskveldið 7. þ. m. og setti Jón Jakobsson fundinn. Yar hann sjálfkjörinn fundarstjóri, því að þessi fundur var frambald hins, að eins „frestað til morguns“f!i eins og fundarst.jóri sagði þá. — Bankagjaldkerinn var ekki nærstadd- ur og nefndi þá fundarstjóri bankaióíwa»m í stað hans, sem skrifara. — Þeir vildu „búa að sínu“, karlarnir. — Fundarstjóri kvað umræðum hafa verið lokijJ um stjórnarskrármálið, en eptir að ganga til at- kvæða um tillögu Jóns Jenssonar um það að skora á alþingi að varðveita landsréttindin. — þá stóð Þorleifur rektors upp með miða og fékk fundarstjóra. — „Nú“, segir fundaratj. „hórkam- ur rökstudd dagskrá“: „Með skírskotun til fundarins 1. þ. m. tekur fundurinn fyrir næsta mál á dagskrá“. — „Eg verð að úrskurða, að þessi dagskrá berist þá fyrst upp“(!!) — Þetta bragð var samþ. áður á klíkufundi. Ekkert horft i það að brjóta á bak aptur öll almenn og sjálfsögð fundarsköp, þvert ofan í loforð fund- arstjóra sjálfs áður. — Hann úrskurðar svo eíns og fyrir hann var lagt þvert ofan í lög og lof- orð og ber upp „leifskunau. — „Upp, upp, min- ir menn!“ —' og óðara eru á lopti þessar sömu 86 hendurnar, spm á hinum fundinum. Svovar það klappað og klárt. Nú bograðist bankastjóri loksins á fætur og fór að tala um bankamálið. Kvaðst hann vilja tala dálítið, en samt væri hann miður vel upp- lagður núna; það var auðsjáanlega „bankarot" í karlinum. Hann sagði, að hér væru margir, sem vildu hafa að eins einn banka og fór mjög hörðum orðum um þá menn. En svo bitnaði sú fordæming á honum sjálfum, þvi að hann tók það fram, að alveg nóg væri að hafa „sinn bankaíl einan. Honum þótti það mesta hneysa að krjúpa á kné og fá peninga hjá útlendingum, þar sem vér gætum fengið „nóga peninga hjá Gliickstadtu. '— Þá urðu margir hrifnir af þjóðhollustu Tryggva og skýrleik, og kölluðu þeir „heyr“, Þorleifur og Jón Helgason kaupmaður*. Jón Sigurðsson skrifari talaði þá nokkur orð og bar upp rökstudda dagskrá, sem svo hljóðar: „Um leið og fundurinn lýsir yfir því, að hann álítur að bankamálinu só nú til lykta ráð- ið um langan tíma og í fullu trausti þess, að alþingi haldi Landsbankanum uppi, tekurfund- urinn fyrir næsta mál á dagskrá“. En sakir þess, að tillaga þessi var ekki með rithönd „fundarherranna“, þá kom Þorleifur rektors með aðra, sem fór í sömu átt. — Fannst svo mönnum hans sjálfsagt að fella landsbankann fyrst og greiddu atkv. móti till. Jóns, til þess að geta „stutt“ hann því betur aptur, samkvæmt „loifskunni11. Aður en gengið var til atkv. töluðu þeir ennfr. Bjarni Jónsson frá Vogi, Jón Jcnsscn, Lárus úr Hólminum, Þorleifur og Brynjólfur Bjarnason bróðir þeirra. Lárus kvaðst hafa sönnun á takteinum fyrir því, að framsóknarflok!:u::nn ætlaði að leggja landsbankann niður á þingi í sumar og bað menn að taka nú vel eptir — vd eptir. — Sagði hann, að fundur á Vatnsleysuströnd 1. júní í fyrra hefði samþ. áskorun til næsta þings um það að varðveita iandsbankann. Þetta væri sönnun þess — „gætið þið vel að því“, að framsóknar- menn ætluðu að eyðileggja bankann á þessu þingi!! Nú langaði Þorleif til að vera með og fór að tala. Hafði hann lengi vorið að spígspora og glugga í vasabók sína og krota í hana, mjög merkilegur. „Rauði (blá-)tráðurinn“ í ræðu hans var þessi: „Aliar—reglur—eru—án—undan- tekninga“(!). Vér vonum, að allir góðir menn verði enn í tessu máli attaníoss** 7 * * *, tó tessir „land- *) Nú er Jón kominn í varðhald, en Þorl. ekki. **) Þetta styðst við sögu úr latínuskólanum, sem nú er orðin þjóðkunn. — Er sagt, að sjöttu- 7 • „Sé svo, þá þurreys hann yður“. „Hvað eigið þér við?“ spurði Cresslev, og starði á mig stóru, gráu augunum sínum, eru voru einkar að- laðandi. „Ekki við neitt“, svaraði jeg, „en ef þér viljið þýð- ast ráð mín — munið, að jeg er miklu eldri, en þór —, þá gætið þess, að segja Wickham sem allra minnst. Hafið þór ekki tekið eptir því, að hann stendur opt í grennd við okkur, þegar við erum í alvarlegum sam- ræðum ?“ „Nei, það hefi jeg ekki gert“, svaraði Cressley. „Grætið yðar þá, því þór vitið nú, hvað jeg á við. Þér megið gjarna vera vingjarnlegur við hann, en gerið hann ekki að trúnaðarmanni yðar — það er allt og sumt“. „Þetta ráð kemur dálítið um seinan“, mælti Cress- ley, og hló hálf-vandræðalega. „Wickham er nú kunn- ugt allt, er Cressley Hall snertir“. „Er honum þá kunnugt um ótta yðar og hjátrú, að því er til turnherbergisins kemur?“ „Jeg hefi vikið eitthvað að því“, svaraði Cressley. „Yður furðar það má ske; en hann tekur svo innilega þátt í öllu, sem tnig varðar“. „Segið honum nú ekki meira“, mælti jog að lokum. Cressley lofaði mór því hálft í hvoru, en jeg sá það þó á honum, að hann kærði sig ekki um þenna slettirekuskap minn. Fám dögum síðar komum við til Liverpool. Jeg fór þá til vina minna þar í borginni en Cress- ley settist að á gistihúsinu „Prinzinn“. 73 kennilegasta rúmstæðið, sem til er“, mælti Arthur enn- fremur, „og í því rúmi fæðast eigendur herragarðsins vanalega, og þar deyja þeir svo einnig. Auðvitað er jeg ekki trúaður á það, að ósýnilegi heimurinn geti h.aft slæm áhrif, en slysin, sem orðið hafa i herbergi þessu, eru þó að minnsta kosti mjög kynleg. Og hvað sem þessu liður, dettur mér ekki annað i hug, en að setjast að i húsinu, og að verja nokkru fé til þess, að láta gera við það“. „Hefir enginn búið þar á seinni árum?“ spurðijeg. „Nei“, svaraði Arthur, „en gamall maður hefir gætt hússins i nokkur ár, enda hefir eignin lengi verið til sölu, en jeg hygg eigi, að neinn kaupandí hafi boðizt, og rétt áður en jeg fór frá Australíu, símritaði jeg til Murdock’s, umboðsmanns mins, að eignin mætti ekki seljast, þvi að jeg ætlaði sjálfur að setjast þar að“. „Eigið þór enga ættingja á lífi?“ spurði jeg. „Nei, alls enga“, svaraði hann. „Einka-bróðir minn andaðist, eptir að eg fór frá Englandi, og er það þvi hálf-kynlegt, að tala um að ferðast heim, þegar maður á enga ættingja, og vinirnir hafa að líkindum gleymt manni“. Jeg kenndi í brjóst um Arthur Cressley, er eg heyrði, live einmana hann stóð i heiminum. Auðvitað var enginn vafi á þvi, að honum myndu fljótt bjóðast nógir vinirnir, þar sem hann var ríkur, og átti gamlan herragarð, en mér virtist hann vera einn í tölu þeirra manna, sem auðvelt er að hafa áhrif á, og þó að mér virtist hann vera bezti drengur, komst jeg

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.