Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 21.04.1903, Blaðsíða 4
72
Þjóðviljinn
XVII, 18.
varnar“-strákar leyfi sér að standa framan í oss.
Þetta virtist aðalefnið, en skylt er iika að geta
þess, að hann krýddaði ræðuna með nokkrum
almennum fróðleikskornum um bankamál, sem
liann hafði þýtt á þolanlega islenzku úr þýzku
„lexikoni11. Yoru margir agndofa af málsnilld
hans og fróðleik og sumir „karlarnir11 höfðu hjá
sér vasabók og blýant eins og hann og skrifuðu
hjá sér: „Allar—reglur—eru—án—undantekn-
inga“. „Þetta verðum við að muna“, hvísluðu
þeir.
Loks lauk þessum skoplegu umræðum, sem
kallaðar voru um bankamál, en fóru allar fyrir
ofan garða og neðan, hjá „bankapabba“ og hans
liðum. Átti þessi rella þeirra að vera til þess
að afla Tryggva fylgis, en draga menn frá Jóni
Jenssvni, en það mistókst alveg. Eru einatt
fleirí og fleiri, sem farið er að dauðleiðast þessi
rella og nudd í bankastjóra, sem ekkert sýnir
annað en hégómaskap hans og fáfræði.
Nú voru tekin fyrir „önnur bæjarmál“(þ. —
Það hefir opt verið vakið máls á því, að Reykja-
vík þyrfti að öðlast rétt til þess að eiga fleiri
en einn fulltrúa á þingi og var skrifað um það
fyrir skömmu í „Ingólfi“. — Nú talaði Björn
M. Olsen um það mál og tók upp tillögu „Ing-
ólfs“ og gerði að sinni, um fjölgun þingmanna
fyrir Rvík. — Svo kom Þorleifur hans á eptir
bekkingar hafi einu sinni, sem optar, hent skop
að fávísi Þorleifs, sem sizt er láandi ungum
mönnum, og spurt hann, hvað grfska orðið „att-
anios“ myndi þýða. Þorleifur þykist æfinlega
allt vita, en kom þessu ekki almennilega fyrir
sig núna; hann skyldi gæta að því. Leitaði hann
nú og leitaði 1 öllum „lexikonum“ og orða-
bókum, en fann ekki. Loks fer hann til rektors,
og segir við hann: „Heyr tú, rektor, teir voru
að spyrja mig að tf tarna í honum sjötta bekk
— en eg man tað ekki vel, — hvað gríska orðið
„ataníos11 týddi“. Þá brosti rektor og sagði:
„Atli það sé ekki bara „aptan—i—oss“, góður?“
— Hafa skólapiltar haft mesta yndi af sögu
þessari siðan, og henda jafnan skop að Þorl.,
sem eðlilegt er.
og skoraði á alþingi að stofna ábyrgðarsjóð fyrir
sjómenn. Voru báðir mjög ánægðir með sig
eptir þessi pólitisku stórvirki og var þá ekki
fleira að vinna, svo að fundi var slitið.
Tryggvi gamli vai- einkarglaður og þakkaði
smölum sínum með handabandi. „Þótti ykkur
ekki fara vel?“ sagði hann. En Sigfús gamli
útflutningastjóri stóð glottandi að baki hans og
var að meta framgöngu þeirra, svo að hægt væri
að gjalda sérhverjum eptir hans verkum.
Ymsir voru þeir á fundi þessum, sem hinum
fyrri, er greiddu atkv. með bankastjóra þótt ekki
hefðu kosningarrétt, sumir voru úr öðrum kjör-
dæmum, sumir aldrei staðið á kjörskrá, sumir
farnir af skrá, sumir réttu upp báðar hendur. :
Það er að vísu gott að hafa slíkt liðsinni þeg-
ar ekki er annað, en ólíklegt, að það komi að
haldi í vor við kosningarnar. K.
Slysfarir. Á laugardaginn fyrir páska
vildi það hörmulega slys til, að bátur
fórst, frá Sandgerði á Miðnesi bér í sýslu,
og drukknuðu menn allir — 10 að tölu
—, er á honum voru. Formaðurinn var
Sveinbjörn Einarsson bónda í Sandgerði,
er skipið átti; bann var á tvítugsaldri og
binn efnilegasti. Auk hans voru á skip-
inu Gísli Markússon og Guðmundur Jóns-
son, báðir vinnumenn í Sandgerði, Arn-
oddur Jónsson frá Stöðulkoti, bann lætur
eptir sig konu og sex börn, Einar Sveins-
son frá Langbolti í Ytri-hrepp, Oddur
Magnússon frá Álptanesi á Mýrum, Er-
lendur Kristjánsson, vinnumaður úr bisk-
upstungum, Oiafur Hafliðason frá Birnu-
stöðum á Skeiðum, Ólafur Þorsteinsson
frá Mjósundi í Elóa og Jón Guðmunds-
son frá Efra-Seli í Ytri-Hrepp. Allir
þessir menn voru á bezta aldri. Slysið
| varð skammt undan landi og var dálítill
norðan kaldi, en ekkert brim, og vita
menn því eigi bvernig það hefir atvikazt.
2. þ. m. fórst bátur úr Ólafsvík með
6 mönnum. Eormaðurinn bét Finnur,
og átti beima í Ólafsvík.
8. f. m. varð úti á Kollafjarðarheiði
Sigurður Kristjánsson, bóndi á Seljalandi
í Gufudalssveit. Hann var á beimleið
frá Arngerðareyri.
Hinn 26. f. m. varð úti Ólafur Bjarna-
son vinnumaður í Hvammi i Dýrafirði.
Var ölvaður að sögn.
Mannalát. Dáinn er í 'Reykj avík 11.
þ. m. Jóhannes Olsen útgerðarbóndi, fullt
áttræður að aldri.
Látin er enn fremur í Reykjavík ann-
an páskadag, Guðrún Tómasdóttir yfir-
setukona, ekkja Þorkeis beitins Gíslason-
ar snikkara, er lézt annan páskadag í fyrra.
Fjárskaði. Bóndinn á Melum á Skarðs-
strönd, Ólafur Bjömsson, varð fyrir þeim
skaða í f. m. að missa um 60 fjár, er
flæddi út á skeri.
Veitt pre.-jtakall. Arnarbæli í Ölfusi
hefir konungur veitt síra Ólafi Magnússyni
á Sandfelli, samkvæmt kosningu safn-
aðarins.
Be88astöðum 21. aprll. 1903.
„Skálholt“ koríi frá útlöndum 12. þ. m. Með'
því voru Jóhann Möller kaupmaður á Blönduósi,.
Einar Markússon umboðsmaður í Ólafsvík og:
Jón Proppée stud. jur.
„H<51ar“ komu aptur að vestan 13. þ. m.
Hófu síðan báðir bátarnir ferðir slnar þann 15.
Með „Skálholti11 tók ritstjóri þessa blaðs sór
far til ísafjarðar.
Veðráttan er nú breytt til batnaðar, oghefir
verið hin mesta vorblíða slðustu dagana.
Prentsmiöja Þjóöviljans.
74
þó að þeirri niðurstöðu, að bann væri bvorki andlega né
líkamlega hraustbyggður.
En bann var laglegur maður, og af ræðu hans og
framgöngu mátti fljótt sjá, að bann var af gömlum og
góðum ættum.
Mér þótti undarlegt, bve fljótt hann bafði orðið
stórríkur í Australíu, og eigi þótti mér það síður kyn-
legt, er bann sagði mér um Cressley Hall.
Jeg lét því á raér heyra, að jeg hefði jafnan baft
mjbg gaman af þess konar gömlum kynjasögum.
Á ferðinni jókst kunningsskapur okkar, og varð
brátt að innilegri vináttu.
Cressley sagði mér ýmislegt um fyrri æli sina, og
trúði mér að lokum einnig fyrir því, hver aðal-orsökin
væri í raun og veru til þess, að bann hyrfi nú aptur
heim til Englands.
Hann bafði fundið auðuga gullæð í Australíu, er
hann taldi að minnsta kosti einnar miljónar virði, og
ætlaði nú að ná sér í eignarskírteini, að því er námur
þessar snerti.
Hann talaði opt um ýmsar mikilfenglegar fyrirætl-
anir, er bann gerði sér beztu vonir um, en sagði mér
svo jafnan að lokum, að bann eigi birti um að græða fé
í öðru skyni, en því, að geta gert Cressly Hail jafn
skrautlegt, sem i gamia daga.
Þegar við vorum að tala saman, tók jeg opt eptir
því, að maður, er stóð í grennd við okkur, virtist fýlgja
samræðum okkar með allmikilli athygli.
Maður þessi var breiðleitur og þrekinn með blóm-
legan litarbátt, og hélt eg hann vera Þjóðverja, sem
og var.
75
Hann var ákafur, lifandi reykháfur, og þegar hann
stóð í nánd við okkur, með pípuna í munninum, virtist
andlit hans sviplaust og tilkomulítið; en er eg virti hann
nákvæmar fyrir mér, virtist mér einhver kænskusvipur
lýsa sér í augnaráði bans, og var mér þvi bálf illa við
nærveru hans, þótt eg eigi gæti gert mér grein fyrir
bvers vegna.
Maður þessi bét Wickbam, og kynntist bann
Cressley iitlu síðar, og brátt fór svo, að þeir voru mjög:
opt saman.
Þeir voru næsta ólíkir, er þeir gengu fram og apt-
ur á þilfarinu, Englendingurinn grannur og veikbyggður,
en Þjóðverjinn þrekvaxinn, drembilegur í framgöngu, og
stuttur í spuna.
Jeg hafði óbeit á bonum, og furðaði mig á því, að'
Cressley gæti þótt nokkuð til bans koma.
„Hvaða sláni er þetta?“ spurði eg Cressley ein-
bverju sinni, er eg leiddi hann á afvikinn stað.
„Eigið þér við Wickbam ?u svaraði bann. „Jeg get
sannarlega ekki sagt yður það, því að jeg hefi aldrei séð’
hann, fyr en núna á ferðinni.
Hann kom á skip i Georgs konungs Sundi, eins
og jeg, en við töluðurnst ekki við, fyr en á Miðjarðar-
bafinu, og feilur mér bann vel í geð, því að bann er
breinn og beinn, og befir vit á gullgrepti, sem hann.
hefir fengizt við í nokkur ár“.
„Ilafið þér grætt nokkuð á þeirri þekkingu bans?“
spurði eg.
„Jeg beld ekki, að hann bafi meira vit á þeim
hlutum, en jeg, enda befir hann naumast reynt annað'
einsu, svaraði Cressley.