Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.01.1904, Side 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.01.1904, Side 4
12 Þ.TÓÐVíLJINN XVIII., 3. fái aptur fulla heilsu með því, að hahía áfram að taka inn Kína-lífs-elexír Feðgum 25. april 1902. Magnús Jönsson. . * * Itína-lífs-elexíT*inn fæst bjá fiestum kaupmönnum á Islandi, án nokk- urrar tollbækkunar, svo að verðið er, sem fyr, að eins 1 kr. 50. aur. fyrir flöskuna. — Til þess að vera vissir um,aðfáhinn ekta Kína-lifs-elexír, eru kaupendur beðn- ir að líta vel eptir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eptir hihu skrásetta vörumerki á flöskumiðan- um: Kínverji með glas í hendi, ogfirma nafnið Valdimar Petersen, Frederikshavn Kontor & Lager Nyvej 16. Kjöbenhavn. tór Bétti tíiinn til þess að gjörast kaupandi XVIII. árg. „Þjóðv.“ Þeir, sem eigi hafa áður verið kaup- endur hlaðsins, ættu að kynna sér aug- lýsinguna í 49. nr. fyrra árgangs, til þess að sjá kostakjörin, sem nýjum kaupend- um bjóðast: ™ um 200 bls. af skemmtisögum 5 og auk þess síðasti ársfjórðungurinn af 17. árg. „Þjóðv.“, hvorttveggja alveg ókeypis. Hvað skyldu þau blöðin vera mörg, er bjóða slíka kosti? H^§r~ Heykvíkingar geta pantað blaðið hjá hr. Skúla Þ. Sívertsen, Ingólfsstræti, íteykjavík. Geyser-ovnen. Ny Opflndelse, Patenteret Danmark 1903. líutidens bedste Stedsebrænder. Absolut uden Konkur- rence. Over 10,000 i Brug. Enorm Iírændsel- besparelse. Geyser-Ovnen har stor Koge- indretning. Simpel og bekvem Behand- ling. Fordrer ringe Pasning. Hegulerer Stueluften. ifcg" Bedre Fodvarmer eksisterer ikke. Bliver gratis udmuret med Kanalsten. Kan ojistilles overalt færdig til Brug paa 10 Minuter. Opvarmer som stedsebræn- dende B Værelser for 35 Ore pr. Dogn. Ovnene bliver under Graranti færdig monteret paa egne Værksteder. I Ovnen kan brænde alslags Kul, Kokes, Brænde, Törv. Ovnen forsendes herfra færdig udmuret lige til at stille op. 3K£" Pris fx*o, í25 Kr. Kjöbmænd Rabat. Eneudsalg i Danmark: ens Hanscn, Vestergade 15. Kjöbenhavn. SZ Til kaupandanna. Kaupendur „Þjóðv.“, er enn hafa eigi greitt andvirði yfirstandandi árgangs, eru beðnir að senda andvirðið sem fyrst. Áminning þessi nær að sjálfsögðu eigi siður til hinna, er jafn framt skulda and- virði blaðsins frá fyrri árum. FÁLKA NEFTOBÁKIÐ ER bezta neftóbakið. PRBNTSMIÐJA PJÓDVILJANS. 10 Jeg þóttist viss um það, að dána stúlkan væri eigi af enskum ættum. Dökka hárið, hörundsliturinn, og hvítu tennurnar, virtist fremur benda á suðrænan uppruna, en á það, að hún væri af enskum ættum. Nafnið „María“, er nærfatnaður hennar var merkt- ur með, var og fremur frakkneskt nafn, en enskt. Jeg sneri mér nú fyrst til kramvöruverzlunarinn- ar í Lundúnum, sem fyr er getið, með því að verzlunar- nafnið var á reikningnum, er fundizt hafði i vasa stúlk- unnar. Verzlunarmennirnir mundu eptir því, að vörur þær, er nefndar voru í reikningnum, höfðu verið keyptar þar, og könnuðust við, að silkisokkarnir, er stúlkan var í, er hún var myrt, væru þaðan; en þar sem stúlkan hefði sjálf tekið vörumar heim með sér, gátu verzlunarmenn- irnir engar frekari upplýsingar gefið. Á þessu var því alls ekkert að græða, og varð eg þvi að leita upplýsinga einhvers staðar annars staðar. Aptan á myndinni, sem í hálsnistinu var, var nafn ljósmyndasmiðsins, er myndina hafði tekið, og kom mir þvi til hugar, að vera mætti, að hann gæti gefið ein- hverjar upplýsingar um það, af hverjum myndin væri. Innan í hálsnistinu var einnig pappírsmiði marg- samanbrotinn, og þegar eg tók hann úr brotunum, sá eg, að á hann voru rituð, með fallegri kvennmanns rithönd, þessi orð. „Elska! Með heitum kossum teygaðirðu sálina afvör- um mér, svo sem sólin drekkur daggar-dropa“. Það var auðséð, að kvennmaður hafði ritað þetta. — Stafirnir voru smáir, og fagurlega dregnir. 11 Æ! Hve innileg hlýtur eigi ást ungu stúlkunnar að hafa verið, er hún ritaði línur þessar, er báru vott um svo innilega og ákafa ástarþrá? Líf hennar hafði þá verið inndæll draumur, eins konar jarðnesk Paradís. En þvi miður var það að eins draumur, — draum- ur, er hafði leitt hana í gildru, sem síðar olli dauða hennar. Ljósmyndasmiðurinn mundi eptir því, að hann hafði tekið mynd þessa fyrir rúmu ári, og er hann leitaði í bókum sínum, sá hann, að myndin hafði verið send hr. Richard öumbrell, er um þær mundir bjó á gistihúsi einu í Lundúnum. Nafn þetta var mjög óalgengt, og fólkið í gisti- húsinu vissi ekkert um manninn, nema hvað hann hefði leigt þar herbergi nokkurn tíma um það leyti, er mynd- in var tekin. í bæjarskrá Lundúnaborgar, þar sem nöfnin skipta þó mörgum tugum þúsunda, fannst nafhið Gumbrell alls eigi. Þetta var þá allt og sumt, er eg gat fræðzt um í Lundúnum, Á hinn bóginn gaf gestgjafi einn í Glasgow þær upplýsingar, að myrta stúlkan væri sami kvennmaðurinn, er gist hefði í veitingahúsi hans tvo daga, og nefnzt þá frú Davies, og myndin, er var í hálsnistinu, virtist hon- um vera afar-lík hr. Davies, og kvaðst því eigi efa, að myndin væri af honum. í gistihúsinu höfðu menn veitt, þvi eptirtekt, að hr. Davies, og frú hans. samdi eigi, sem bezt, og daginn,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.