Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.03.1904, Síða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 09.03.1904, Síða 2
36 J-'* > O TJ * , XYIII., 10. veggirnir eptir, og nenaur skaðinn frek- uin 2 rnilj. króna. •HL'-l'-L'-ll1.',. • „8c«tland“ strandað. „Scotland11, gufuskip Thore-félagsins, er lagði af stað frá Kaupmannahöfn 7. fehr. síðastl., og væntanlegt var til Reykjavíkur 19. s. m., strand- aði 15. fehr. við Sandey á Færeyjum, rúmar þrjár vikur sjávar frá Þórshöfn. Skipið var komið rétt inn undir innsigling- una til Þórshafnar að kvöldi 14. fehr., en þorði þá eigi að halda til hafnar, sakir kafaldshríðar og náttmyrkurs, og lét því herast fyrir þar á milli eyjanna um nóttina: en kl. 5. að morgni hins 15. fehr., rakst það á sker, og kom gat á það, svo að þegar kom sjór inn i skipið, er stóð 12—14 feta hátt i vélarúminu. Fyrsti stýrimaður, Kierck að nafni, reyndi þá að koma taug á land, og fór við 4. mann á hát, en hátnum hvolfdi í hrimgarðinum, og drukkn- aði stýrimaðurinn. en hásetunnm skolaði lifandi á land, með hrotunum af hátnum. Loks tókst að festa taug milK skipsreiðans og lands, og á henni voru skipverjar og farþeg- ar, alls 43 að tölu, halaðir í land, einn og einn í senn, sitjandi í hjarghring, er lék á hjóli eptir tauginni, og tók það 2 kl.stundir, að koma öll- um i land. Þar sem strandið varð, var brött hlíð á landi, 700—800 fet á hæð, og urðu menn að fara þar upp, til að leita mannahyggða, og var þá dimm- viðris kafaldshríð, en veður frostlítið, og kom- ust skipverjar, og farþegar, heilir á hófi til hyggða í Skálavik á Sandey, og nutu þar heztu aðhlynningar og gestrisni. Nokkrum dögum síðar fóru skiphrotsmenn svo þaðan til ÞórBhafnar. Úr Norður-lsal'jarðarsýslu er „Þjóðv.“ skrifað 21. fehr. siðastl.: „Héðan er að frétta harðindatíð, hæði til lands og sjáv- ar, sífelldir stormar, þó að reyndar sé snjó-lítið. — Mjög lítið er um fisk i Bolungarvik, og ekk- | ert í verstöðunum innan Arnarness, svo að horf- l ur eru hér bágar hjá almenningi11. Jarðfrceðingur Helgi Pétursson hefir í blaðinu „lngóifur", 28. fehr. síðastl., skorað á menn um land allt, að láta sig vita, „ef þeir hafi rekið sig á skeijar, eða aðrar sjódýra- leifar, hærra, en svo sem 200 fet yfir sjávarmál“. — Sömuleiðis skorar hann á „greinda og góða menn“, er búa í grennd við Skógafjall undir Vaðla- fjöllum í Þorskafirði, að láta sig vita, „hvort þeir hafi séð skeljar þar uppi i fjöllunum11, og vill helzt fá sýnishorn af skeljunum, þar sem hann telur slíka skelja-fundi geta haft all-mikla þýðingu, til þess að kveða á um aldur landsins. Sjöinannalc 1 agið „Báran“ er ögn að færa út kvíarnar, og hefir í vetur komið upp tveim félagsdeildum, annari áEyrar- hakka, en hinni á Stokkseyri. Oveitt prestaköll, sem nýlega eru auglýst til umsóknar eru: Hof- teigur í Jökuldal (Hofteigs- og Brúarsóknir;, metið 969 kr. 11 a.; umsóknarfrestur til 20 apríl. Sandar í Dýrafirði (Sanda- og Hraunsókniiý, metið 1140 kr. 22. a. — Á prestakallinu hvíla eptirstöðvar tveggja lána, er tekin voru árið 1891 og 1892, og upprunalega voru 1500 kr., og 200 kr., og áttu að afhorgast á 20 árum; eptirstöðv- ar í vor 690 kr. — Umsóknarfrestur til 10. apríl. Brauðin veitast hæði frá næstk. fardögtim. Dánargjafir Bj. Jóhannssonur. Við skipti á dánarhúi Bjarna skipstjóra Jóhanns- sonar í Stykkishólmi voru út lagðar úr húinu þessar dánargjafir, saml væmt arfleiðsluskrá Bjarna sáluga: Til ekknasjóðsins „Ægir“ 2'/2 þús. króná, til Elliðaeyjarvitans 1 þús., og til Stykkishólms verzlunarstaðar rúm 10,400 kr. „Dánumaður1* sektaðnr. Á fundi sýslunefndarinnar í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, er haldinn var 23. og 24. dag marzmánaðar f. á., fór sýslumaður Lárus H. Bjarnason svo felldum orðum um síra Helga Arnason í Ólafsvík, og hókaði /þau í gjörðabók sýslunefndai-innar: „Að hann hefði reynzt sér allt annað, en góður oddviti; hann hafi .sýnt af sér óhlýðni, vankunnáttu, trassaskap, er hakað hefði hreppnum tilfinnanlegan skaða, og jafnvel farið með ósannindi11, og sýslufundargjörðir þess- ar, með þannig löguðum ummælum, lét Lárus H. Bjamason siðan prenta, enda þótt sýslufund- argjörðir aldrei hefðu áður verið prentaðar í hans embættistíð. Út af þesBum ærumeiðandi ummælum höfð- aði síra Helgi Arnason mál gegn Lárusi sýslu- manni, eptir skipun biskupsins yfir Islandi, og að fenginni gjafsókn, og var sýslumaður Halldór Bjarnason á Patreksfirði skipaður setudómari í því máli, og kvað hann, 21. janúar síðastl., upp svo felldan dóm í máli þessu: „Því dæmist rétt að vera: Hin framan greindu meiðandi og móðgandi ummæli um stefnandann, Helga prest Arnason, eiga að vera dauð og ómerk. Stefndi, sýslumaður Lárus H. Bjarnason, á að greiöa 80 kr. sekt til landssjóðs, eða sæta 24 daga einföldu fangelsi, verði sektin eigi greidd innan ákveðins tíma; svo á hann og að greiða allan kostnað málsins að skaðlausu, eins og málið eigi hefði verið gjafsóknarmál. Dómi þessum her að fullnægja innan 15 daga frá lögbirtingu hans undir aðför að lög- um“. Sildveiðafélagið „Draupnir“. Félag er ný stofnað í Reykjavík, er ætlar að stunda síldveiðar með reknetum, og hefir það þegar keypt sér skip til veiðanna, en ætlar að fá æfðan mann frá Noregi til að standa fyrir þeim. Stofnendur félagsins eru skipstjórarnir Krist- inn Magnússon, Geir Sigurdsson, Matthías Þórðar- son, Jochum Þórðarson, og Þorst. Þorsteinsson í Lindargötu, og er svo fyrir hugað, að hr. Jochum Þórðarson hafi skipstjórnina á hendi. j§ k ó 1 a r ö ð við miðsvetrarpróf í Reykjamkur lœrða sköla 1904. (Stjarna [*] á eptir nöfnum stöku pilta, þýð- ir, að þeir piltar hafi, sakir veikinda, ekki lokið prófi, og séu því settir neðstir. — Tala i svigum á eptir nafninu, sýnir i krónutali námsstyrk þann, er sá piltur hefír hlotið, og þó að eins fyrri hluta styrksins, þar sem síðari hlutanum er ekki út hlutað, fyr en í maí). VI. bekkur. 1. Jón Kristjánsson Rvík. 2. Guðhrandur Björnsson, Miklabæ (50) umsjón- armaður í bekknum. 3. Ólafur Þorsteinsson, Eyrarbakka (50). 4. Björn PálsBon, Rvík. (100). 5. Gunnlaugur Þorsteinsson, Vik í Mýrdal. 6. Oddur Hermannsson, Rvik. (75). 7. Bogi Benediktsson, Rvík (75). 8. Pétur Thoroddsen, Rvik. 9. Magnús Júlíusson, Klömbrum í Húnavatns- sýslu. 10. Jóhann Gunnar Sigurðssou, Svarfhóli í Mikla- holtshreppi (75). 11. Jón Kristjánsson, Víðidalstungu* (50). 12. Gunnar Sæmundsson, Skagafirði* (75), um- sjónarmaður skólans. V. bekkur. 1. Óiafur Lárusson, frá Selárdal. 2. Þórarinn Kristjánsson, Rvik. 3. Þorsteinn Briem, Álfgeirsvöllum i Skagafirði. 4. Ólafur Jóhannesson, Rvik. (50). 5. Brynjólfur Magnússon, Ljárskógum í Dala- sýslu (75) umsjónarmaður í bekknum. 6. Ingvar Sigurðsson, Rvik (50). 7. Ólafur Óskar Lárusson, Rvík (25). 8. Baldur Sveinsson, Húsavík (50) umsjónarmaö- ur úti við. 9. Páll Eggert Ólason, Breiðahólstað í Fljóts- hlíð* (50). IV. bekkur. 1. Guðjón Baldvinsson, Böggvistöðum í Svarf- aðardal (100). 2. Árni Árnason, Skildinganesi (100). 3. Sigurður Lýðsson, Arnarfirði (75) umsjónarm. í bekknum. 4. Sigurður Nordal, Rvík (75). 5. Magnús Gíslason, Búðum í Fáskrúðsfirði (25). 6. Björn Guðmundsson, Böðvarshólum í Húna- vatnssýslu (50). 7. Jóhannes Jóhannesson, Rvík (25). 8. Björn Jósepsson, Vatnsleysu í Skagafirði (25). 9. Hafsteinn Pétursson, Sauðárkrók. (50). 10. Páil Sigurðsson, Vatnagarði í Garði (50). 11. Pétur Jónsson Rvík. 12. Sigurður Einarsson, Vatnsenda í Flóa (25). 13. Guðbrandur Jónsson Rvík. 14. Konráð Konráðsson, Rvík* (50). 15. Stefán Scheving Thorsteinsson, ísafirði.* 16. Magnús Stephensen, Rvík.* III. bekkur. 1. Alexander Jóhannesson, Rvlk (50). 2. Ólafur Péturson, Hrólfsskála á Seltjarnarnesi, 3. Magnús Jónsson, Ríp í Skagafirði. 4. Asgeir Gunnlaugsson, Akranesi (50). 5. Árni B. P. Helgason, Ólafsvík. 6. Sveinn Valdimar Sveinsson, Rvík ö25!. 7. Jón Jónasson, Víghólstöðum í Dalasýslu (50). 8. Pétur Halldórsson, Rvík. 9. Einar Indriðason, Rvík. 10. Haraldur Jónasson, Rvík (25) 11. Sigfús Blöndal, Rvík*: 12. Steindór Bjöx-nsson, Gröf í Mosfellssveit (25)*, umsjónarm. í bekknum. II. bekkitr. 1. Ásmundur Guðmundsson, Reykholti í Borgar- firði, umsjtmarm. i békknum. 2. Tryggvi Þórhallsson, Rvík. 3. Hjörtur Hjartarson, Rvík. 4. Jens Sigurðsson, Flatey. 5. Jónas Stephensen, Rvík. 6. Árni Gíslason, Vestmanneyjum. 7. Halldór Þorsteinsson, Þinghóli Mjóafirði.* 8. Einar Páll Jónsson (bónda á Háreksstöðum í Norður-Múlasýslu Benjamínssonar); ný- sveinn.* I. bekkur. 1. Halldór Kristjánsson, Rvík, hr. nr. 1 í VI. b. og nx'. 2 í V. h. 2. Kristján Ólafur Björnsson (kaupm. Guð- mundssonar), ísafirði. 3. Símon Johnsen Þórðarson (tómthúsmanns Guðmundssonar), Rvík. 4. Kjartan Guðmundsson (bónda Jónssonar frá Hlíð undir Eyjafjöllum), Rvík, umsjónarm. í bekknum. 5. Björnstjerne Bjöi'nsson (gullsmiðs Árnasonar) ísafirði. 6. Haraldur Viggo Björnsson (-j- adjunks Jens- sonar), Rvík. 7. Halldór Kristinsson (prests Danielssonar), Útskálum. 8. Gísli Jónsson (ritstjóra Ólafssonar), Rvík. 9. Jón Halldórsson (hankagjaldkera Jónssonar), Rvík, hr. nr. 8 i III. b. 10. Bjarni Snæhjörnsson (tómthúsmanns Jakobs- sonar), Rvík. 11. Vigfús Ingvar Sigurðsson (hónda Jónssonar), frá Kolsholti í Villingaholts hreppi. 12. Jón Þorvaldsson (verzlunarm. Sívertsens i Skarðstöð), Rvík. 13. Marteinn Andrós Theodor Bartels (sonur H. J. Bartels verzlunarm.), Rvík.* I þessum bekk eru allir nýsveinar. IWCannalÉL't. ‘26. febr. síðastl. and- aðist í Reykjavík Maríe Ihomsen, ógiptur kvennmaður, fædd 4. nóv. 1833, dóttir T. H. Thomsen’s sál. verzlunarstjóra í Reykjavík, og önnur hinna svo nefndu Thomsens-systra, er búið hafa mjög lengi í Reykjavík, tvær sér. — Hin systirin,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.