Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.04.1904, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.04.1904, Blaðsíða 4
64 Þjoðviljínn. JPyngsla-kvefvesöld var og að ganga þar vestra. Yerzlunarfrelsis-afmælisins var minnzt í Eeykjavik 15. þ. m., og talsvert þar um dýrðir. —/Ollum verzlunarbúðum var lokað kl.Jfl.í. h., og á hádegi gengu verzlunarmenn í skrúðgöngu, og með lúðraþyt, upp í kirkjugarð, og lögðu'þar hlómsveig á leiði Jíms sáluga SigurðsBOnar. Seinni part dags héidu "verzlunarmenn sam- sæti í „Iðnó“, en stúdentar á hotel „fleykjavík11, og enn fremur héldu . skólapiltar samsæti í B^ru- félagshúsinu („Bárubúð“/, .og var hvívetna gleði- bragur, og góð skemmtun. Yerzlunarstúlkur héldu og samsæti á „Sig- riðarstöðum“. Með strandbátnum „Hólar“, er 15. þ.- m. fór frá Reykjavík, suður og austur um land, fór.land- ritari Kl. Jónssmi snögga ferð til Akureyrar.. Skipstjóri á „Hólum“ er nú Órsted, er áður var skipstjóri á „Skálholti“, og munu fáír sakna Öest-Jakobsen’s, er opt þótti ærið einráður og ó- þjáíi. Skipstjórinn, sem nú er á „Skálholti11, heitir Lassen, og var þar áður stýrimaður. Giifuskipið „Jarl“, leiguskip Thore-fólagsins, lagði af stað frá Keykjavik til útlanda 12. þ. m. — Með skipinu tóku sér far til útlanda: kon- súlsfrú Aywsta Thomsen, og ekkjufrú Friðnkka Briem. "V o 11 o i* ð - Ííg hefi í inörg ár þjáðst af innanveiki, lystarleysi, tauyaveiklun, og öðrurn las- leika, og opt fengið meðul hjá ýmsuui læknum, en árangurslaust. Nú hefi eg upp á síðkastið farið að taka inn Kína- lífs-dexír frá hr. Valdemar Petersen í Frið- rikshöfn, og hefir mér jafnan batnað tals- vert af því, og finn eg það vel, að eg get ekki án þessa elexirs verið. Þetta get eg vottað með góðri sam- vizku. Króki í febrúar 1908. • . Guðbjöry Guðbrandsdóttir. * * * I-tírra-líf«-elexír*inn fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi, án nokk- urrar tollhækkunar, svo að ' verðið er, sem fyr, að eins 1 kr, 50. aur. fyrir flöskuna. -— Til þess að vera vissir um,aðfáhinu ekta Kína-iífs-elexír, eru kaupendur beðn- ir að lita. vel eptir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðan- um: Kínverji með glas i hendi, og firma nafnið Yaldimar Petersen, Frederikshavn Kontor & Lager Nyvej L6. Kjöbenhavn, Reiti ííminn til þess að gjörast kaupandi XVIII. árg. „Þjóðv.“ Þeir, sem eigi hafa áður verið kaup- endur blaðsins, ættu að kynna sér aug- lýsinguna í 49. nr. fyrra árgangs, til þess að sjá kostakjörin, sem nýjuin kaupend- um bjóðast: S m 200 bls. af skemmtisögum 5J og auk þess síðasti ársfjórðungurinn af 17. árg. „Þjóðv.“, hvorttveggja alveg ókeypiís. Hvað skyldu þau blöðin vera mörg, er bjóða slika kosti? KV Lll., 16. ?5p(F” Reykvíkingar geta paiitað blaðið hjá hr. Sknla Þ. Sívértsen, Ingólfsstræti, Reyk'javík. ) TiS kaxrpandanna. Kaupencþir < „Þióðv.“, er enn hafa eigi greitt andvii«ð+“—blaðsins, eru beðniv að seyuli< aiidvirðió som fy.rst. Áminning" þessi nEör bð sjálfsogðu eigi síðnr ti! hiuna, er jafn- framt skulda and- virði blaðsins frá fyrri áriim. HSteensen’ er aCtió öen Seóste. PKMNTSM H).r A r>J( H) V11,.I A N S. 66 til Landy Court, til að votta samhryggð sína, hugga venzlamenn hins látna, og leggja á ráð, hvað gera skyldi. Líonel lávarður, sem erft hafði lávarðstignina, hliðr- aði sér þó algjörlega hjá þeim ráðagerðum, og hafði eigi aðra, en síra Ching, og systurson sinn, í ráðum með sér uin það, hvernig ná ætti i morðingjann. Allir töldu Durrant sekan, því að flótti hans, og hvarf hringsins, þóttí bera að honum böndin. Eleonora hélt sig í herbergi sínu, og læsti þar að sér, en vildi hvorki sjá föðurbróður siun, né William frænda sinn. Sira Ching, er reyndi að mýkja harm hennar með huggunarorðum trúarinnar, var eini maðurinn, sem fékk að koma inn til hennar. Eleonora hlýddi að vísu á huggunarræður síra Ching(s, en var þó, sem utan við síg, enda hafði hún nú allan hugann á því, að komist yrði eptir því, hver morðinginn væri, svo að honum yrði hegnt að maklegleikum. „Hvað hefir verið gjört“, greip htm fram í ræðu prestsins, „til þess að hefna dauða föður míns?u „Lögregluliðinu í Katterton hefir verið gjört aðvart“, svaraði síra Ching, „og auk þess hafa verið gjörðar ráð- stafanir til þess, að fá njósnarmann frá Lundúnum“. „I hvaða skyni?u „Til þess að grennslast eptir því, hver myrt hafi lávarðinn“, svaraði síra Ching. „Eins og það só nokkrum vafa bundið“, svaraði Eleonora fyrirlitlega, „að þessi Durrant myrti hann“. „Yór höfum ekki nægar sannanir gegn honum“, svaraði síra Ching stillilega. „Verið eigi of fijót í dóm- um, barnið mitt“. 67 „Eru sanoanirnar ekki nægar?u mælti Eleonora. „Durrant vilcli fá hringinn keyptap, en faðir minn vildi ekki selja hann, og var Durrant hór því um nóttina, en var horfinn að morgni með hringinn, og íaðir rninn lá myrtur. Hverjum öðrum, en Durrant, getur þá verið til að dreifa?“ „Hr. Kynsam trúir því eigiu, svaraði sira Ching. „Hanri segir Durrant of mikla bleyðu til þess, að geta framið jafh voðalegan glæpu. „Hann þekkir þenna vin sinn sýDÍlega mjög velu, tautaði Eleonora, og kreisti samau höndunum. „Ef þór viljið spyrja hr. Kynsam---------“ „Jeg vil einskis spyrja hann“, svaraði Ffleonora með ákefð, „og engan mann sjá, sira Ching, fyr en jarðað verður“. Sorg Eleonoru brauzt nú fram af nýju, og sira Ching hvarf því frá henni, svo að hún gæti grátið í einrúmi. Þegar hann gekk otau stigann, sá hann, að lögreglu- þjónn frá Katterton var kominn. Dove — svo hót lögregluþjómiinn — var drjúgur, og upp með sér, þótt eigi sæi það á honum, að hann reiddi skynsemina í þverpokunum. Lögregluþjónn þessi, William, og Líonel voru nú að rannsaka bókaherbergið. „Hór hefir eigi verið hreift við neinum hlut, siðan uppvíst varð um morðið", mælti nýi lávarðurinn, „nema hvað veslings bróðir minn hefir verið borinn þarna inn i herbergiðu. „Hétt! rótt! Það er, eins og það á að verau, svar-

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.