Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.04.1904, Qupperneq 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 26.04.1904, Qupperneq 4
68 ÞjÓBVILJI.' n XVIII., 17. en þessi lýsing 4 henni er mjög fjarri þyí, að vera rétt, bæði eptir minum skilningi og ann- ara þeirra manna, er þekktu hana, og eg hef tal- að við. Hún var óvanalega gott gamalmenni, hógvær, geðgóð og þolinmóð. Eg vonast til þess, að háttvirtur ritstjóri „Þjóðólfs11 taki þessa stuttu leiðrétting í blað sitt, því viðkunnanlegra er ávallt, að rétt sé sagt frá, þó í litlu sé. Staðarhrauni 16. jan. 1904. Stefán Jónsson. * * * Framan ritaða leiðréttingu hið eg herra rit- stjóra „Þjóðviljans“ að gjöra svo vel, að taka i háttvirt blað sitt, þvi eg hýst ekki við þvi úr þessu, að hún eigi að fá rúm í „Þjóðólfi“. Siðan eg sendi „Þjóðólfi11 leiðréttinguna, hafa komið út mörg hlöð, sem eg hef séð; en greinin frá mér er ekki í neinu þeirra. Vera má, að einhver lítilsháttar orðamunur kunni að vera i grein þeirri, sem eg sendi áður „Þjóðólfi“ og þessari grein, er eg sendi nú „Þjóð- viljanum“; en það vona eg, að engan góðan mann hneixli, ef leiðréttingin skyldi hér eptir koma á prent í „Þjóðólfi“. — Að öðru leyti vona eg, að leiðréttingin frá mér sé svo meinlaus, að hún geti engan móðgað, jafn vel ekki „Þjóðólf11, þó hún fái ekki rúm í honum. Staðarhrauni 16. apríl 1904. Stefán Jónsson. Bessastöðum 26. april 1904. Tiðarí'ar. 20. þ. m. dyngdi niður all-miklum snjó, svo að jörð varð alhvít, og mátti því segja, að veturinn kveddi oss fremur kuldalega. Á sumardaginn fyrsta (21, þ. m.) var áhinn hóginn sól og blíða, svo að snjórinn hvarf þá algjörlega i sjávarsveitum; en síðan hefir tíðin verið fremur kaldhryssingsleg, hagl-hreytingar öðru hvoru, og 24. þ. m. dyngdi enn niður all- miklum snjó, og gerði norðan hyl, með nokkru frosti; en vonandi, að tiðin hatni nú vel á eptir. Drukknun. 20. þ. m. fóru tveir menn á háti úr Reykjavík, út undir Akureyjar, til þess að vitja hrognkelsaneta, og fyllti þá hátinn, með því að veður var hvasst. — Annar hátur var þar í grenndinni, og fékk hann bjargað öðrum manninum, Vig/úsi Ouðnasyni, en hinn maður- inn, Ólafur Björnsson frá Seyðisfirði, drukknaði. — Hafði Ólafur þessi farið þessa einu sjóferð, í forföllum annars manns, og sýndist því hér, sem optar, að eigi má sköpum renna. Hr. Vigfús Gruðnason var meðvitundarlaus, og aðfram kominn, er hann náðist, en lifnaði þó, eptir ítrekaðar lífgunartilraunir. Póstgul'uskipið „Laura“ kom frá útlöndum 17. þ. m., og margt farþegja: Prú Valgerður Benediktsson, og móðir hennar, frú Margrét Zoega, ungfrú Guðrún Smith, kaupmennirnir Berrie frá Leith, B. H. Bjarnarson í Reykjavík, Olafur Arnason á Stokkseyri, skósmiður Jón Brynjólfsson í Heykjavík, verzlunarstjóri Ingólfur Jónsson í Stykkishólmi o. fl. „Laura“ lagði af stað til Breiðaflóa og Vest- fjarða 21. þ. m. -j- 16. þ. m. andaðist á póstgufuskipinu „Laura“, skammt frá Vestmanneyjum, kaupmaður Valgarð- ur Ólafsson Breiðfjörð, á leið frá útlöndum. — Banamein hans var lungnahólga, og hafði hann legið veikur í Leith, í þyngsla-kvefi, en farið þó á fætur, er „Laura“ kom, og staðið í súgi niður við skipið, til þess að koma vörum sínum með skipinu, en lagðist svo þegar, er hann kom á skip, og reis eigi aptur á fætur. Valgarður sálugi var fæddur undir Jökli 2. júK 1847, og voru foreldrar hans Olafur Brynj- ólfsson, hóndi á Virki í Bifi, og kona hans, Ingi- björg Jónsdóttir, Ásgrimssonar Hellnaprests, Vig- fússonar. — Hann ólst að miklu leyti upp í Reykhólasveit, en fluttist t.il Reykjavikur 1869, og stundaði þar trésmíði, unz hann byrjaði þar verzlun 1886, og rak hann þá atvinnu siðan. 3. okt. 1874 kvæntist hann Önnu, dóttur Kin- ars Hákonarsonar, hattara í Reykjavík, og lifir hún mann sinn. — Þeim hjónum varð eigi barna auðið, en ólu upp nokkur hörn, þar á meðal frú Karólínu Isleifsdóllur, konu Guðm. læknis Hannessonar á Altureyri, systurdóttur frú Önnu Breiðfjörð. Valgarður sálugi var atorku- og dugnaðar- maður, og skorti hvorki táp né þrautseigju,. hvað sem í var ráðist. — I 11 ár gaf hannþ út hlaðið „Reykvíking11, er ræddi bæjarmálefni Reykjavíkur, og har það vott um kjark hans og áhuga, en sýndi þó jafn framt, sem eúlilegt var, að útgefandann skorti þá menntun, sem”til slíkra starfa er nauðsynleg. Jarðarför Breiðfjörð’s sál. fer ftam i Reykja- vík 27. april næstk. Spítalaskip, frakkneskt, kom til Reykjavíkur 20. þ. m. llll»llll1llllll»lllll«lllUIIIIIIHII!IIHIII»l.l:illl|llllllllllllil|ll|iHil|.:|i'| ■ I I I i I • I I. » I I 11 I■ »i I I I I I liiliilillillliailllililllHtMt' r- 8B er aftió öen Seóste. PRENTSMIÐJA PJÓÐVIUJANS. 70 am, „hann falaði hringinn af vesalings bróður mínum í gærkveldi, en fékk hann auðvitað ekkiu. „Og í morgun var hringurinn horfinn, ásamt hr. Durrant?“ Um leið og Dove mælti þetta, leit hann svo afar- háðslega til William’s, að William reiddist, og mælti: „Ef þér haldið, að Durrant sé sekur, þá skjátlast yður mjög, hr. lögregluþjónn, því að jeg þekki þann mann vel, og veit, að hann er of mikil raggeit til þess, að geta framið jafn voðalegan glæpu. „Það eru vanalega raggeiturnar, sem fremja slíka glæpiu, svaraði Dove. „Þær þora eigi að koma til dyr- anna, eins og þær eru, og reyna því að ná takmarkinu með launmorðum“. „Að þessu sinni, hygg eg, að yður skjátlistu, mælti William. „Ekki er jeg viss um þaðu, svaraði lögregluþjónn- inn. „En þér þekkið þenna Durrant vel? Hvaða maður er það?u „Hann lánar mönnum peningau „Og hvað var erindi hans hingað?u „Er mér skylt að svara alls konar nærgöngulum spurningum?u mælti William reiðilega. „Yður er skylt, að liðsinna mér á allan hátt, sem yður er auðið“, svaraði Dove í ákveðnum og skipandi róra. „Mér er skylt, að komast eptir, hvernig máli þessu er varið, og mér þykir það miklu skipta, að fá að vita allt um hagi hr. Durrant’su. „Sem stendur, þá er málið í yðar höndumu, svar- aði Kynsam, og gekk til dyra, „en á morgun tekur ann- ar maður, hr. Drage, við málinu, og skal jeg þá skýra 71 frá öllu, sem jeg veit; en það gefur að vísu engar leið- beiningarlí. Að svo mæltu gekk Kynsam út, og skellti hurð- inni á eptir sér, og borfði Dove á eptir honum, eldrauð- ur í framan. Bæði síra Ching, og Líonel lávarði, mislíkaði mjög þessi framkoma William’s, er var svo ólík þvi, hvernig hann var vanur að koma fram, og þóttist síra Ching því þurfa að afsaka þetta við lögregluþjóninn, og mælti: „Þér verðið að afsaka atferli hr. Kynsam's, er stafar af því, hve mjög þetta sorgar-atvik hefir fengið á hann, og gert hann viðkvæman og æstan, eins og annars alla hér á heimilinuu. „Mér er mjög ljúft að fyrirgefa framkomu hansu, svaraði Dove þurrlega, „en reyndar engu óljúfara, að hafa hann grunaðanu. „Að hafa hann grunaðan!u kallaði lávarðurinn reiði- lega. „Hvað eigið þér við herra minn? „Jeg á við það, að hann viti meira um þetta mál- efni, en hann hirðir um að skýra fráu, svaraði Dove. „En hann hirðir um að segja yðuru, mælti sira Ching, með töluverðri áherzlu, „en jeg efast eigi um, að hann skýrir Drage frá öllu, sem hann veitu. „Það er, sem stendur, jeg, sem um málið á að fjallau, mælti Dove, með töluverðurn þótta. „Þá verð jeg að rnælast til þess, að þér þaldið yður við málefniðu, svaraði Líonel lávarður, „og komið eigi með frekari ásakanir gegn systursyni minum, því að til þess hafið þér alls enga ástæðuu. Þetta mælti Líonei með töluverðri þykkju, og gekk

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.