Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.05.1904, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.05.1904, Blaðsíða 2
86 JOÐVC LJINN. xvni., 22. fara göfugum hugsjónum, sem eg vil óska að glæðist bjá íslenzku bændastéttinni. Undir því tvennu er velferð bennar kom- in. Það á „Freyr“ að efla jöfnum bönd- um; það er regnið og sólskinið, sem land- búnaðnrinn þarfnast, svo að bann geti náð vexti og viðgangi. Setjurn nú svo, að bændur vildu eng- in samtök hafa, svo að margar bendur gætu unnið létt verk, og enginn „annað- ist sina beimilismennu, enginn rétti þurfamönnum hjálparbönd eða léti upp- fóstur sveitabarnanna sig nokkru skipta, og enginn vildi öðrum nokkurt hagræði gjöra — hvernig myndi búskapurinn þá verða? Eins og bann er enn, þar sem hann er í aumasta lagi: .algjörlega kon- kret“ — bugsjónalaust, gleðisnautt og þreytandi matarstrit, vesalt og útúrbor- ingslegt nurlaralif. Mér er sár raun að slíkum búskap. En félagsskapur, mannúð, veglyndi og ósérplægni eru báar hugsjónar, þær varpa unaðsbjarma yfir mannlifið, bvar sem þær ná valdi yfir bugum manna. Svo kvað binn bugsjónariki bænda- vinur Eggert Olafsson: „Látum oss ei sem gyltur grúfa, gæta þær aldrei neitt á svig, akarni’ við rætur eikar stúfa umhyggjulausar fylla sig, en upp á tréð þær ekki sjá akarnið hvaðan kemur frá. En: Yænt er að kunna vel að búa, vel að fara með Jierrans gjöf, bans verkum sér í bag að snúa bonum þakka fyr’ utan töf. en sér og öðrum gjöra gott, gleðjast og forsmá heimsins spott“. Hann fann og sá, bvað búskapurinn var þá andlaust og aumlegt strit. Ög svo verður bugsjónalaus búskapur alla daga. Bjarni Jónsson. •.......... Skipua landbúnaðamefndarinnar. Þegar ,,Þjóðv.“ gat manna þeirra, sem skipaðir eru í milliþinganefndina í land- búnaðarmálum, ráðgerðum vér, að minn- ast þeirrar ráðstöfunar nákvæmar síðar, og skulum því fara um hana fáum orð- um. Yér skulum þá fyrst geta þess, að vér verðum að telja það mjög illa farið, að stjórnin skyldi eigi skipa neinn lög- fræðing í nefndina. I slíkri nefnd, sem á að gjöra tillög- ur um breytingar á landbítnaðarlöggjöf- inni, sjáum vér eigi, bvemig ráðberran- um hefir getað bugkvæmzt, að hjá því yrði komizt, þar sem nákvæm þekking á landbúnaðarlöggjöf vorri, eldri ogyngri, virðist þó vera óhjákvæmilegt skilyrði þess, að nefndarstörfin geti farið vel úr hendi, eins og nefndin þarf einnig að sjálfsöeðu að kynna sér löggjöf annara þjóða, sem oss eru skyldastar, til þess að geta hagnýtt það, sem bezt þykir. Að því er skipun nefndarinnar að öðru leyti snertir, má auðvitað vænta þess, að dómar manna verði mismunandi, og að sumir telji valið eigi bafa tekizt sem beppilegast. Að því er snertir formann nefndar- innar, lector Þórhall Bjarnarson, má óef- að vænta góðs af hinum alkunna ábuga bans, og þekkingu, á landbúnaðarmálum; en vafasamt getur þó verið, bvort eigi befði verið öllu beppilegra, að láta hann standa utan nefndarinnar, og hafa stjórn landbúnaðarfélagsins, sem leiðbeinandi, og gagnrýnandi, ekki sízt þar sem kunn- ugt er, að þeir, sem í stjórnarráðinu eru, að ráðherranum meðtöldum, bafa engir neina sérþekkingu i landbúnaðarmálum, og er þvi eigi treystandi til þess, að geta gagnrýnt svo gjörðir nefndarinnar, sem nauðsyn krefur. Um hina tvo nefndarmennina, Her- manri búfr. Jónasarson og Pétur bónda Jónsson á Gautlöndum, er ekki annað að segja, en það, að sjálfsagt befði mátt finna marga þeim jafn snjalla, og jafn vel betur til starfans fallna, þótt þeir, sem stuðningsmenn ráðberrans til vald- anna, væru látnir sitja fyrir starfinu, og hinum væntanlega dbr,- eða riddara-krossi, sem þar fer á eptir. Báðir eru þeir greindar-menn, og ættu, sem landbændur, að þekkja, bvar skórinn kreppir að, þótt lítt bafi að vísu brytt á því til þessa, að fyrir þeim vektu ríkar hugsjónir til heppilegra úrræða*. En þegar þeir nú leggjast undir feld- inn, þá er sízt að vita, bvaða kálfar kunna að fæðast. Burtfararpróf við Flensborgar gagnfræðaskóla hafa tekið: Aðaleinkuun: 1. Svafa Þorleifsdóttir. • • • d. + (5,441 2. Valdimar Erlendsson . . . . d. -j- (5,441 3. Sigurður Þorvaldsson . . . . d. -j- (5,39) 4. Gísli Gíslason . . . . d. -j- (5,391 5. Óiöf Siffurbjörnsdóttir. . • - d. -[- (5,31) 6. Viihjálmur Pétursson . . . . d. + (5,27) 7. Sófónías Jónsson . . . . . d. + (5,21) 8. Ólafur Pábson . . . . . d. (5,08) 9. Bjarni Guðmundsson . . . . d. (5,06) 10. Brynjólfur Jónsson . . . . . d. (5,04) 11. Halldór Hansen . . . . . . d. (5,04) 12. Guðm Ólafsson . . . . . . d. (5,04) 13. Sigurður Sigurðsson . . . d. (5,02) 14. Gunnl Kristmundsson . . . d. (4,94) 15. Guðmundur Jónasson . . . . d. Prófdómendur voru: Páll Einarsson sýsiu- maður og Þórður Edilonsson læknir. Gengið hafa í skólann þetta ár 50 manns, konur og karlar. Friðun skóga. I 20. nr. „Þjóðv.“ birtum vér áskor- '*) Ýms bréf, er ritstjóra „Þjóðv. hafá bor- izt, bera vott um það, að skipun hr. Herm. búfr. Jémasarsonar í nefndina þybir miður ráðin. í einu bréfi þessara segir t. d.: „Að því er Her- mann snertir, þá hefir hann það einkum sér til ágætis, að hafa verið flutningsmaður að lögun- um um „ófriðun vinnukvenna", og að gaddavírs- lögunum, og að þrælavinnuþingsályktunartillög- unni“. Því verðm- og tæpast neitað, að þessi stór- virki hr. Herm. Jónasarsonar virðast eigi þess eðlis, að mæla með honum í landbúnaðarnefnd- ina, heldur öllu heldur benda á hið gagnstæða, að þar hefði bann alls eigi átt að vera. — Ritst/j. un til íslendinga frá tveim merkurn mönn- um í Danmörku, er látið bafa sér eink- ar annt um friðun skóga hér á landi, og um ræktun nýrra skóga, sem gæti orðið landi voru til gagns og prýðis. Almenningur bér á landi hefir til skamms tima verið næsta fáfróður í öllu því, er að friðun skóga og skógrækt lýt- ur, og því mun það einkum af fákunn- áttu manna, að skógarnir hafa víða sætt illri meðferð, og því gengið meira til þurrðar, en þurft befði að vera, þó að notin befðu verið bin sömu. Óskandi væri því, að allir bændur, sem eru svo heppnir, að eiga skóg í landareign sinni, eða hafa skógar-jarðir til ábúðar, kynntu sér sem nákvæmleg- ast bendingar þær, sem gefnar eru í 20. nr. „Þjóðv.“, og reyndu að fara eptir þeim, sem auðið er, svo að skógurinn lifnaði við. Vonandi fjölgar þeim og smám sam- an, er rækta nokkur tré við beimili sitt, til skjóls og prýðis. Því miður skortir okkur fé til þess, að geta klætt landið fögrum skógi, eða varið nokkru verulegu fé til skóggræðslu; en tíminn vinnur allt, þótt smátt sé byrj- að, ef áfram er baldið jafnt og þétt, þótt í smáum stýl sé. Aðal-atriðið er í þessu, sem öðru, að áhuginn vakni, og verði sem almennast- ur. Verði það, þá rætist um síðir bugsjón skáldsins: „Fagur er dalur, og fyllist skógi“. Heríréttir bafa borist frá 10. til 18. þ. m. Á þeim tíma befir lítið gerst sögulegt. Jap- anar misstu 1 herskip er þeir voru að fást við að ná upp sprengivélum þeim, er Rússar böfðu lagt bér og bvar með landi fram. Ein af vélum þessum sprakk áður bún næðist upp og grandaði skip- inu, sjö menn biðu bana og nokkrir meiddust til suuna. Þetta kvað vera fyrsta herskipið, sem Japanar missa í ó- friðnum. Bússar yfirgáfu Niut-tsvang 16. þ. m., var rétt svo að þeir sluppu þaðan áður Japanar komu þar að með 20,000 ber- liðs. Hershöfðingi Japana, Kuroki, sigur- vegarinn við Yalufljót, var á norðurleið með ber sinn, kominn all-nærri Liaó- Yang og Mukden. Borgin Dalny má beita lögð i eyði, með því að Bússar sprengdu þar upp mannvirki öll áður þeir yfirgæfu bana. Hald manna er að Port Arthur muni tæplega fá lengi varist, eru þeir Kuropatk- in hersböfðingi og Alexieff jarl ekki á eitt sáttir, vill Kuropatkin gefa upp borgina, og láta setulið það, sem þar er bætast við meginherinn, sem bann ræð- ur fyrir norður í Mukden. Alexieff þyk- ir þetta óráðlegt, telur þá leifar rúss- neska flotans í Port Arthur í voða, og undir hælinn lagt að setuliðið komist ó- skert norður í Mukden.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.