Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 07.06.1904, Side 4
92
Þjoðvi' lji.n.n.
XVIIL, 23.
Bandmál — Skeggkústar — Blýantar —
Stofuskrár og Húnar — Kranar — Skeiða-
hnífar (Dolkar) — Chooolade — Hatta-
snagar — Pakkalitir — Gerpulver —
Handsápur — Tommustokkar —(Taublákka
— Thesíur — Saumur 2"—4" — Spegl-
ar og m. m. fl.
Einnig kemur töluvert af álna-
vöru, þar á meðal afpassað í Karlm.-
föt — Herðaklútar — Slipsi — Sjöl úr
alull — Karlmanna nærföt, og fl. og fl.,
sem oflangt yrði upp að telja.
Með næstu ferðum kemur ávallt
til viðbótar, af svipuðum tegundum, og
ýmislegt nýtt, svo sem niðursoðið t. d.
Mjólk — Kót — Ávextir — Sardínur og
fl., og verður þetta allt selt svo verðlágt,
að það geti staðist alla skynsamlega sam-
keppni.
Yirðingarfyllst.
ísaf. 31.-5.- ’04.
S. A. Kristjánsson.
V insa lilnti,
sem ekki eru fáanlegir í verzlunum á
íslandi, svo sem motora í báta og skip,
motorvagna, hjólbesta, nýja og brúkaða,
skrifvélar, fortepíanó og húsgögn, kaup-
ir undirskrifaður fyrir lysthafendur á Is-
landi, gegn lágum ómakslaunum.
Af því jeg er kunnugur, hvar hægt
er að ná beztum kaupum, og vegna þess,
að jeg kaupi inn í svo stórum stíl, að
jeg næ í hinn allra lægsta prís, út-
vega jeg munina langt um ódýrar,
en einstakir menn annars geta
fengið þá, með þvi að snúa sér sjálfir
beint til verksmiðjanna.
Jakob Gunnlögsson,
Kjöbenhavn, K.
Ómissandi
fyrir allar húsmæður er kökuefnið
„Bak bekvem“, tilbúið efni í
ýmis konar kökur, svo sem jólakökur,
sandkökur, keisarakökur, prinsessukökur
o. s. frv. Pakkinn vigtar eitt pund, og
er í hverjum pakka fyrir sig, efnið í
eina köku, nefnil. hveiti, gerdupt, sitrónu-
dropar, eggefni, súkkat, kúrennur o. s.
frv. Það þarf að eins að láta mjólk
sarnan við kökuefnið, og svo baka kök-
una.
Þetta er alveg nýtt og reynist ágæt-
lega, er ódýrt. Biðjið um .,Bak bekvem“
hjá kaupmanninum.
Einkasölu til íslands og Færeyja hefir
jfakob fpunnlögsson,
Kjöbenhavn, K.
VOTTORÐ.
Eg undirritaður, sem i mörg ár hefi
þjáðst mjög afsjósótt, ogárangurslaust
leitað ýmsra lækna, get vottað það, að
eg hefi reynt Kína-lífs-elexír, sem
ágætt meðal við sjósótt.
Tungu í Fljótshlíð 2. febr. 1897.
Guðjön Jónsson.
* * *
*
Kína-lífs-elexírinn fæst hjá
flestum kaupmönnum á íslandi, án nokk-
urrar tollhækkunar, svo að verðið er,
sem fyr, að eins 1 kr. 50. aur. fyrir
flöskuna. —
Til þess að vera vissir um,aðfáhinn
ekta Kína-lífs-elexir, eru kaupendur beðn-
ir að líta vel eptir því, að W— standi á
flöskunni í grænu lakki, og eins eptir
hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðan-
um: Kínverji með glas í hendi, ogfirma
nafnið Yaldimar Petersen, Frederikshavn
Kontor & Lager Nyvej 16. Kjöbenhavn.
Til þeirra, sem neyta hins ekta
Kina-lii's-elexirs.
Með því að eg hefi komizt að því, að
það eru margir, sem efast um, að Kina-
lífselexír sé eins góður og hann var áður,
er hér með leidd athygli að því, að iwn->
er alveg eins, og látinn fyrir sama verð,
sem fyr, sem er 1 kr. 50 a. glasið, og
fæst alls staðar álslandihjákaupmönnum.
Ástæðan fyrir þvi, að hægt er að selja
hann svona ódýrt, er sú, að flutt var
býsna mikið af honum til íslands, áður en
tollurinn gekk í gildi.
Þeir, sem Kínalifselixírinn kaupa, eru
beðnir rækilega fyrir, að lita eptir þvi
sjálfs sín vegna, að þeir fái hinn ekta
Kinalifselexir með einkennunum á mið-
anum, Kínverja með glas í hendi, og
firmanafnið Waldemar Petersen, Frede-
rikshavn, og ofan á stútnum VpPl í
grænu lakki. Fáist ekki elixirinn hjá
kaupmanni þeim, er þér skiptið við, eða
sé sett upp á hann meira, en 1 kr. 50 a,,.
eruð þér beðnir að skrifa mér um það á
skrifstofu mína, Nyvei 16, Kobenhavn.
Waldemar Petersen
Frederikshavn.
PRENTSMIÐJA PJÖRVILJANS.
94
bærinn að eins fáar mílur burtu, svo að gestgjafinn varð
fúslega við tilmælum hans.
Meðan þeir voru á leiðinni, tókst Drage að kom-
ast eptir því hjá gestgjafanum, að Kynsam var vanur
að búa í Harp-gistihúsi, er hann var í Barnstaple.
Þegar þeir komu til bæjarins, kvaddi hann gestgjaf-
ann í úthverfi borgarinnar, og gekk svo þaðan til gisti-
hússins.
Þar fékk hann að vita, að Kynsam hefði náttað sig
þar, væri þegar háttaður, og hefði beðið um að vekja
sig kl. 7 næsta morgun.
Drage náttaði sig á gistihúsi skammt frá járn-
brautarstöðinni, og ásetti sér að hitta Kynsam, morgun-
inn eptir og missa ekki sjónar á honum.
Áður en hann náttaði, leit hann á nafnseðilinn, er
hann hafði fengið hjá William, með utanáskript Durr-
ant’s.
„Utanáskriptin er blátt áfram röng“, mælti Drage,
er hann hafði litið snöggvast á nafnseðilinn. „Hann
hefir skýrt mér rangt frá, til þess að hafa nægan tíma,
eða ef til vill til þess að aptra því, að jeg hitti Durr-
ant“.
„En þetta gerir nú minnst til“, mælti hann enn
fremur við sjálfan sig; „það er eigi annað, en að fara í
humáttinni á eptir hr. Kynsam, og þá komum við jafn
snemma til skrifstofu hr. Durrant’s, og sjáum svo, hvern-
ig þú fer að koma þér úr klípunni, Kynsam minnu.
Drage stakk nafnseðlinum síðan, aptur í vasa sinn,
fór að hátta, og var hinn rognasti með sjálfum sér.
Morguninn eptir var hann árla á fótum, snæddi
morgunverð, borgaði gestgjafanum reikning hans, og
95
gekk tii járnbrautarstöðvanna, er klukkan var flórðung
stundar yfir átta, til þess að hafa gát á Kynsam.
Á ákveðnum tima kom hr. Kynsam, og var nokk-
uð þreytulegur.
Kynsam keypti sér farseðil, og settist inn í her-
bergi, þar sem karlmenn mega reykja; en Drage keypti
farseðil, er ódýrari var, og skömmu síðar þaut eimreiðin
af stað.
Á leiðinni gaf Drage nákvæmar gætur að því,
hvort Kynsam stígi hvergi út úr vagninum á millistöðv-
unum, þar sera eimreiðin staðnæmdist í svip.
Kynsam hélt á hinn bóginn, að Drage ætlaði sér
raeð hádegis-eimreiðinni, og hafði þvi enga hugmynd
um það, að verið var að elta hann.
Drage tókst að haga svo til, að Kynsam sá hann
ekki, og þegar þeir komu til Paddingtonbrautarstöðvanna
í Lundúnum, vissi hann altaf, hvað Kynsam leið, án þess
hinn grunaði nokkuð.
Að fimm mínútum liðnum ók Kynsam, í leiguvagni,
frá járnbrautarstöðinni, og annar vagn, er Drage sat í, ók
skammt á eptir.
„Ak á eptir vagninum þarna, og misstu ekki sjón-
ir á honumu, mælti Drage við vagnstjórann, „og færðu
þá þrefálda borgunu.
Eins og Drage bjóst við, ók Kynsam þegar til
skrifstofu Durrant’s, sem var í öðrum hluta borgarinnar,
en nafnseðillinn bar vott um.
Vagninn, sem á undan var, hélt ekki til City, held-
ur til Strand, og beygði þar inn í eina að óþrifa-götun-
um, er liggja ofan að ánni Thames.
Drage skipaði vagnstjóranum að aka á eptir hin-