Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.07.1904, Side 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.07.1904, Side 3
xvili , 30 ÞjÓnVILJIN K 119 annar frá Litl u-Avík, formaður Jón bóndi Magn- ússon, er aflaði 10—12 tn. — Þilskip frá Reykj- arfirði, er Agúsl beykir Quðmundsson frá Kjós var formaður á, fékk og 15 tn. 6. febr. siðastl. kom póstgufuskiijið „Laura“ á Norðurfjörð með 100 tn. af rúgi, er hreppnum var lánað nf opinberu fé, og var það notað, sem fóðurbætir handa skepnum, til að bætaheyrudd- ann, er til var undan sumrinu, og myndu fáar skepnur .hafa lífi haldið, ef eigi befði kornverið gefið. — Menn voru hér því yfirleittt illa stadd- ir, sem von var, þogar loks brá til bata um hvítasunnuna, og gerði hagstæða leysing, svo að farið var að láta út kýr á stöku bæjum. Heilsufar mannna var fremur gott hér i vet- ur, nema þrálát kvefvesöld. — Eitt gamalmenni dó hér í vetur, Gnðvnmdur Jónsson í Litlu-Ávík, nm sjötugt. 31. maí síðastl. andaðist enn frem- ur hér í hreppi að heimili sínu Kjörvogi ungur og ókvongvaður maður Þorsteinn gagnfræðingur Guðmundsson, Magnússonar bónda á Einnboga- stöðum, og dó hann, að mælt or, úr afleiðingum af gömlu nailakviðsliti. — Hann var greindur maður, og vel gefinn, og er eptirsjá að slíkum mönnum, er þeir eru kvaddir heim á bezta skeiði lífsins. Mjög fellur mörgum íila fréttakafli, eptir ein- hvern náunga hér í bre^pi, er nýlega bii tist í biaðinu „Ísafold“, þar sem segir, að 4 hestar, og margt fé, haíi fallið á einum bænum hér í hreppi. Þykir mörgum hann nokkuð djarfur karl- inn sá, er vogar að bera slík ósannindi á borð fyrir almenning, því að þútt liann gefi í skyn. að menn óttist ekki hegningarlögin, þá má hann vita, að þau lög ná einnig til ósannindamannai enda er hægt að fá óræk vitni að því að einn hesturinn fótbrotnaði í beztu holdum, svo að hann var skotinn, en annar, sem var í ail-góðum holdum, varð bráðdauður; en hinir tveir voru að að dragast upp i einhverri veiki í allan vetur^ þó að þeir væru báðir aidir á korni, og annar jafnvel einnig á mjólk all-langan tíma. — Full- yrða má einnig, að ié það, sem féll á þessum bæ, hafi drepizt úr ýmis konar pest, on ekki úr hor, eða af íllri meðferð; en vitaskuld var hér hvergi um annað að tala, en um siæm hey, und- an hinu alkunna óveðra sumri 1903, og verður auðvitað ekki fortekið, að skepnur kunni að hafa fengið í sig veikindi af þvi. — En naumast hygg eg, að fregnriti „Isafoldar“, hver sem hann er, hirði fé sitt betur. en gjört er á margnefndum bæ. Heldur er jörð enn lítið farin að grænka hér, því að tíðin má heita fremur köld, enda er enn snjór í sjó sumstaðar“. Ojaiir til almennings þarí'a. Ábyrgðannenn sparisjóðsins á ísafirði, sem nú er runninn saman við útibú landsbankans þar, hélau fund á ísafirði 4. jiilí síðastl., til þess að ráðstafa varasjúði sparisjóðsins, og var samþykkt, að verja honum til almennings þarfa, sem hér segir: 1, Að gefa Norður-Isafjarðarsýslu 8 þús. króna til sjóðstofnunar, og sé vöxtunum árlega varið til verðlauna fyrir dugnað i landbúnaði, nema hvað l/I0 árlegra vaxta skal varið til aukning- ar höfuð stólnum. — Sýslunefnd Norður-Is- firðinga er ætlað að úthluta verðlaununam. undir umsjón amtsráðsins. 2, Að gefa Vestur-ísafjarðarsýslu 4 þús. króna í sama skyni, og með somu skilyrðum, sem gjöfin til Norður-ísafjarðarsýslu er bundin. 3, Að gefa ísafjarðarkaupstað 6 þús. króna, er verja skal til jarðakaupa í Skutilsfirði handa kaupstaðnum, þegar r,/7 hlutar bæjarstjórnar- innar telja það hagkvæmt, og má kaupstaður- inn aldrei selja, eða veðsetja, þær jarðir, er keyptar kunna að verða, nema hvað selja má bæarbúum stykki á erfðafestu til ræktunar. Enn fremur voru bœnahúsinu í Furufirði á Hornströndum gefnar 150 kr., til þess að borga skuld, er á því hvilir, og að lokum fær bókasafn ísafijarðarkaupstaðar allt að 500 kr., ef eigur vara- ■Sjóðs hrökkva til þess, þegar bankaútibriið læt- ur hann af hendi 1. júlí 1905. Bessastöðum 19. júlí 1904. Tlðarl'ar. Siðan síðasta blað kom út hefir verið ágætis tíð hér syðra, norðanátt og sólskin. Skipaferðir. Póstgufuskipið „Ceres“ fór frá Reykjavík til útlanda 9. þ. m. Með henni silgdi Knud Ziemsen verkfræðingur með frú sína enn fremur frii Bríet Bjarnhéðinsdóttir o. fl. Óveitt embœtti. Sýslumannsembættið í Rang- árvallasýslu. Árslaun 3000 kr. Umsóknarfrest- ur til 21. ágúst. Héraðslæknisembættið í Mýrdalsbéraði. Ars- laun 1500 kr. Umsóknarfrestur til 21. ágúst. Sá sem þetta embætti fær, er skyldur til að setj- ast að í kauptúninu Yík eða þar í grennd. Héraðslæknisembættið í Höfðahverfishéraði. Árslaun 1500 kr. Umsóknarfrestur til 21. ágúst. Sá sem þetta embætti fær, er skyldur til að setj- ast að í Grenivík. Veitt brauð. Ráðherrann hefir 7. júlí veitt Háls í Fnjóskadal síra Ásmundi Gíslasyni á Bergstöðum. Lnus briuið. Bergstaðirí Húnavatnsprófasts- dæmi (Bergstaða- og Bólstaðahlíðar-sóknir), mat kr. 1150,40. Á prestakallinu hvilir lán tiljarða- kaupa (Stj.tíð. 1S90, B. bls. 165) og annað til að fullgera kirkju (Stj.tíð. 1893, B. bls. 208). Veit- ist frá næst.u fardögum. Auglýst 9. júlí 1904 Umsóknarfrestur til 22. ágúst. Goðrlalir í Skagafjarðarprófastdæmi (Goðdala- og Ábæjar-sókniry. — Mat. kr. 686,91. Ef sér- stakur prestur kemur til brauðsins þetta fardaga- ár, er því auk þessa lögð bráðabirgðaruppbót kr. 150,00. Auglýst 6. júlí. Umsóknarfrestur til 22. ágúst. ■ i i i i i ■ i ■ i i i i iiii i i ■ iii i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i im niu i i i i i ...i i mii Hjá undirrituðum fást eptir taldar vör- ur o. fl.: Ferðakoffort — Dyramottur — Smíðatól — Regnkápur — Reyk- og munn-tóbak — Höfuðföt — Gramophon- ar — Saumavélar — Vasahnifar — Skegg- 12*4 verk, og húsbóndi minu liafði leyft mér að ganga til hvilu. Herbergi mitt liggur rétt iijá herbergi hr. Kyn- sam’s, þar sem hann vill hat'a mig til taks, et hann þarfnast einlivers, og vorður hann að ganga tram hjá herbergisdyrum mínum, er hann fer ut ur herbergi sínu. Um nóttina var jeg svo slæmur af tannverk, að jeg hafði gleyint að loka hurðinni, og lá í fötunum í rúminu. — Hurðin á herbergi mínu var i hálfa gátt, og heyrði eg þvi til hvers, er tram hjá gekk. Jeg heyrði, að hr. Kynsatn gekk niður stigann. og kom hann upp aptur kl. 12, því jeg heyrði forstofu- klukkuna slá, er hann gekk fram hjá herbergisdyrum mÍDum. Jeg lá vakandi alla nóttina, og heyrði hann aptur ganga fram hjá, er klukkan var um sex, og get jeg svar- ið, að hann ekkert fór út úr herbergi sínu milli kl. 12 og kl. 6. Jeg heyrði engin óvanaleg hljóð um nóttina, og varð alveg forviða, er eg frétti morð lávarðarins um morguninn“. Skýrda Steph. Drage's. „Jeg er leynilögregluþjónn, og hefi haft rnálið til rannsóknar. — Jeg sá blóðblett á annari erminni á síð- slopp hr. Kynsam’s, og hugði þá í svip, að hann væri sekur, og lék hann mig nijög grálega, er jeg bar það á hann. Jeg elti hann til Lundúna, og hitti hann þar hjá hr. Durrant, og iá „hringurinn helgiu fyrir framan þá á 121 og lofaði hann þá að líða mig um víxilskuldina árlangt, ef jeg greiddi vextina. Hann var þó óánægður yfir því, að fá hringinn eigi keyptan. Yið íórum svo hvor inn í sitt svefnherbergi. Jeg lá lengi vakandi, og var að hugsa um, hvort eg ætti eigi að finna Jávarðinn, og segja honum írá víx- ilskuldinni, og réð eg það með mér að lokum, og gekk ofan stigann, til bókaherbergisins, og var klukkan þá um ellefu. Píers lávarður var enn i bókaherberginu, og stóð askjan, með hringnum, fyrir framan hann á borðinu. Jeg sagði honum, hvað að mér amaði, og hlustaði hann þegjandi á mig, en sagði mér svo, að hann gæti eigi liðsinnt mér, þar sem miklar skuldir hvíldu á eigninni, og hann væri sjálfur í miklum peningakrögg- um. Jeg stakk þá upp á því, að hann skyldi selja hring- inn fyrir 5 þús. sterlingspunda, og kvaðst hann vilja það, ef salan, gæti farið leynt svo að hvorki Lionel, eða síra Ching, sem myndi mislíka salan, fengju að vita af henni. Með því að jeg sá í hvaða vandræðum Píers lá- varður var, kvaðst eg skyldu hjálpa honum, og sagði hann jner þá, að fá Durrant hringinn, en sjá svo um, aðhann færi fyrir dögun, svo að sira Ching gæti eigi spurt hann tun hringinn, ef hans yrði saknað. Píers lávarður ætlaði svo síðar að skýra síra Ching frá sölunni. Jeg tók svo hringinn, og fór út úr bókaherberginu,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.