Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 17.10.1904, Qupperneq 3
X V111 . 41.
Þ JÓB VILJINV
163
um, að vekja athygli útlendinga á bjóð
vorri, og bókmenntum vorum.
íslenzka þjóðin mun þvi jafnan geyma
nafnið Willard Fiske í þakklátri endur-
minningu.
Bessastöðwm 17. okt. 1904.
Tíðarfar afar-stóvviðra- og rigningasamt, svo
að um langa hríð hefir eigi komið sá dagur, er
stillviðri hafi haldizt til kvölds.
Strandferðaskipíð „Ceres“ lagði af stað frá
Reykjavík vestur og norður um land, 10. okt. —
Með skipí þessu fór Guðlaugur Guðmundsson
sýslumaður, ásamt frú sinni og 8 börnum, til
hins nýja embættis síns á Akureyri; enn frem-
ur síra Arni Jónsson frá Skútustöðum, kaupmað-
ur og úrsmiður Sigurður Kristjánsson á Isa-
firði, o. fl.
Pðstgufuskipið „Laura“ lagði af stað frá'Reykja-
vik 12. þ. m., til Breiðaflóa og Vestfjarða.—Með
skipi þessu brá kaupmaður Asgeir Sigurðsson sér
til ísafjarðar, og sömuleiðis Hjalti Sigurðsson,
bróðir hans, ný kominn frá Ameríku.
,.Tr_vggvi kongur“ kom frá útlöndum aðfara-
nóttina 14. þ. m., og fór þaðan til lísafjarðar
16. þ. m.
Meðal íarþegja, er lcomu með skipinu frá út-
löndum. var ekkjufrú Kristjana Havsteeu, frú
Bergljót Sigurðardóttir, ungfrúrnar Kristjana Jóns-
dóttir, skólastjóra i Flensborg, og Sigríður Zoégn,
cand. jur. Gvðm. Eggerz. Páll Torfason frá Flat-
eyri, o. fl.
Drukknun. 18. þ. m. vildi það slys til á
Seilunni, skipalegunni hér á Bessastöðum, að báti
frá skipinu „Fram“, eign verzlunarstjóra Jóns
Laxdnl8 á ísafirði, hvolfdi í ofsa-roki, sem þá
var, og drukknaði einu maður, Jón að nafni, ó-
kvæntur maður, er nýlega hafði flutzt til Reykja-
vikur austan úr Holtum í Rangárvallasýslu. —
Þrem mönnum öðrum, er á bátnum voru, var
bjargað af mönnum frá öðru skipi.
Til þess að reynajjað verja hina jafar-
bágbornu frammistöðu ráðherrans í ritsímamál-
inu hafa nú bæði „Þjóðólfur" og „Revkjavikin"
verið send út úr örkinnL
„Þjóðv.“ athugar gaspur þeirra siðar.
II .1 I I II I I I I I I ..............I I I I I I I I II I I I I I I ■ I IHIMI I I I I I I i. I I I I I I I I I ••II I I I
Skemmtilegasta tímarit á íslenzku.
Ritgerðir, myndir, sögur, kvœði.
H'Steensen;
88
Zf2
*
IIMM
IflMMH
^ ***
»rnt«»i
JYiargarim
er aCtid óen 6eöste.
ÍD
-W
5S3
3
zn
o
3
með viðurkenningu fyrir hina miklu ylir-
burði, sem K í n a-1 í f s-e 1 e x í r frá Walde-
mar Petersen í Kaupmannahöfn hefir til
að bera.
Maga- ognýrnaveki. Eptir á-
eggjun læknis míns brúkaði eg elexírinn
við henni og batnaði alveg. Landby, sept.
1903. Kona óðalsbónda Hans Larsens.
Læknisvottorð. Eg hefi notað
elexírinn við sjúklinga mína. Það er
fyrirtaks gott meltingarlyf, og hef eg
rekið mig á ýms heilsubótarmerki þess.
Christiania, dr. T. Rodian.
T æ r i n g.’. . . leitað margra lækna, en
fékk þá fyrst töluverðan bata, er eg
reyndi elexirinn. Hundested í júní 1904.
Kona J. P. Amorsen kaupm.
Meltingarslæmska. Elexírinn hef-
ir styrkt og lagað meltinguna fyrir mér
og get eg vottað það, að hann er hinn
bezti bitter, sem til er. Kaupmannahöfn,
N. Rasmussen.
Brjóstslím. Eptir að eg er búinn
með 4 fl. af hinu nýja elexírseyði, get
eg vottað það, að það er tvöfalt sterkara,
en hið fyrra, og hefir gert mér meiri og
skjótari fróun. Vendeby, Thorseng, Hans
Hansen.
Niðurgangur . . . leitað lækna til
ónýtis, en batnað alveg af elexírnum.
Kvistlemark 1903. Julius Christensen.
Vottorð. Eg get vottað það, að el-
exírinn er ágætl meðal, og mjög gott
fyrir heilsuna. Khöfn, marz 1904. Cand.
phil. Marx Kalckar.
Slæm melting, svefnleysi og
andþrengsli. Mér hefir batnað til
muna af nýja seyðinu í vatni, 3 teskeið-
um þrisvar á dag, og mæli eg þvi fram
með þessum frábæra elexír við meðbræð-
ur mina, því að það er hinn bezti og ó-
168
Hann hugði, að frú Westcote lygi, eins og hún
væri vön, til þess að firra son sinn vanda.
Drage þótti þvi ráðlegast, að skýra síra Ching eigi
frá uppgötvan sinni. en reyna að ráða það af tali hans
og báttalagi, hvort hann þekkti foreldra sína.
En í því var hann einráðinn,að fara ekki eptir ráð-
leggingunni í niðurlagi bréfsins.
„Nei, frú Westcoteu,tautaði hann við sjálfan sig.
„Að eldinum ætla jeg að leika mér, hvað sem þér segið.
Jafn skjótt er eg hefi reykt úr pípunni þeirri arna, fer
eg að hitta son yðar, til þess að komast eptir sannleik-
anum, og sé hann sekur, skulu allar yðar lygar ekki stoða
hann minnstu vitundu.
I þessu bili kom Kynsam út úr húsinu, og gekk
til bans.
„Hafið þér talað við frú Westcote?u spurði hann,
með mikilli ákefð.
„Jeg hefi hitt hana að máliu, svaraði Drage dræmt
„Hvað sagði hún?“
„Hún laug, unz eg gat þrýst henni til sannleikans
viðurkenningaru.
„Er síra Ching sonur hennar?“
Drage hneigði sig.
„Og sonur — Piers lávarðar?u
Drage hneigði sig aptur.
„Ouð minn! það er voðalegt“, mælti William, alveg
utan við sig. „Presturinn er þá hálf-bróðir Eleonoru“.
En naumast hafði William sleppt orðinu, fyr en
lionum flaug eitthvað annað í hug.
Hann leit skjótlega á lögregluþjóninn, og mælti;
165
Þér heyrðuð þá skammast, og sáuð, er hann rak rýting-
inn i föður sinn. Þér vitið, að sonur yðar, síra Ching,
er morðingiu.
„Hann er það ekki. Hann kom ekki í bókaherbergið
um nóttinau.
„Jú; hann var þar, og þér reynduð að frelsa liann,
og reynduð að láta svo sýnast, sem morðið hefði verið
framið til ráns“.
„Saklausan mann sáuð þér sakaðan um glæpinn“,
mælti Drage enn fremur, „og þó þögðuð þið bæði, þér
og sira Ching; en nú skal hann ekki sleppa, því hann
hefir játaðu.
„Hann hefir ekki meðgengið glæpinnu, mælti frú
W estcote.
„Hann hefir játað, að hann eigi rýtinginn, og sá,
sem rýtinginn á, hefir myrt Píers lávarðu.
„Sýnið meðaumkunn!u
Frú Westcote greip í handlegginn á Drage, er
hún mælti síðustu orðin, en Drage sleit sig frá henni,
og mælti í ákveðnum róm, er hann gekk út úr herberg-
inu:
„Jeg fer nú, til þess að láta handtaka son yðar,
fýrir föðurmorðið“.
17. kapítuli.
Sekur, eða saklaus.
Eptir alia áreynzluna hefði Drage haft fulla þörf
á því, að hvíla sig ögn; en þar sem frú Westcote hefði
þá getað aðvarað sira Ching, synjaði Drage sér allrae
hvildar.